Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 2
RLTOIiiglgtÐJfi gMatjórir: Gijll J. Asirx>rssor (áfe) o» isenedlkt Gröndal.—AOstoOarxltstJön SOSrgrin GuCmundsspn - Fréttastjóii: Slgvaldl Hjálmarsson. — Gimar: HWW — 14 30J — 14 903. Auglýsingaslml: 14 906 — ASsetur: AlþýOuhúsiö - Fren-smiCja AlþýOublaCstns, Hverfisgötu 8-10 - Askriftargjaid kr. 65.00 í mánuök. t l«.aaaölu kr. 4 00 eint. Gtgefandi: AlþýBuflokkurina Óhreinar línur , ÍSLENDINGAR eru tortryggnir gagnvart I sterku yfirvaldi, enda hefur þjóðin langa og slaema reynslu í þeim efnum. Áratug eftir áratug hafa , (kjósendur notað atkvæðisrétt sinn þannig, að þeir j hafa eflt fjóra og stundum fleiri flokka, en neitað j að fá ndkkrum einum flokki hreinah meirihluta. j Þessi staðreynd hefur leitt til sérstakra stjóm- í arhátta, sem em orðnir föst hefð hér á landi. Það j eru samsteypustjórnir, þar sem tveir eða fleiri j flokkar semja um lausn mála. Flokkarnir hafa j þannig stjórnað eftir stefnu málamiðlunar, þar j sem allir fá eitthvað fram, en enginn alla sína j stefnu. Þetta ástand hefur stundum leitt til þess, að ! óbreyttum kjósendum finnst stjórnmálin ruglings- í Heg og munur á flokkum minni en hann raunveru- { lega er. Ekki bætir það úr skák, þegar blöð flokk- j anna auka ruglinginn með hinum furðulegustu I fullyröingum. Má nefna sem dæmi 30 ára tilraunir j kcxmmúnista til að telja fólki trú um, að þeir séu j aðeins róttækir jafnaðarmenn, þótt þeir séu auð- í vitað hreinir kommúnistar, eins og „Leið íslands j til sósíalismans” sannar, ef vel er lesið. Litlu betra er það, þegar Morgunblaðið reynir að telja lesend- : um trú um, að Framsóknarmenn séu í rauninni ! sósíaiistar, sem ætli að koma á sósíalisma með í íkommúnistum! Hvort tveggja er þetta stórhættu- j Jegur misskilningur. j Núverandi ríkisstjórn ber það með sér, að tveir ! ólíkir flokkar standa að henni. Á ýmsum sviðum rmá sjá merki hins gamla Sjálfstæðisflokks í gerð- um hennar, en annað ber ótvíræð merki jafnaðar- ! manna. Af hinu síðarnefnda má nefna almanna- tryggingar, verkamannabústaði, áætlunarbúskap, sterkan ríkis-seðlabanka, verðlagseftirlit og fleira. Allt þetta mundi heyra undir það, sem Morgun- blaðið nú kallar „stjórnlyndi” og telur sig vera j andstætt. Frajmsóknarmenn hafa verið á molr^flestu þessu, enda eru þeir í eðli sínu íhaldssamur flokk- I ur. Þeír vilja gjarna hafa höft til að geta skammt- | að fólki gæði lífsins og gert menn háða sér. En > slík höft eru ekki ríkisafskipti eins og jafnaðar- i rnenn hugsa sér þau. Þar eru seðlabanki, áætlunar- búskapur og tryggingar befri dæmi. Framsóknar- menn eru tækifærissinnaðir og í sumum málum stefnulausír, svo að þeir eiga létt með að vinna með 'kommúnistum og gera það oft. Auk þess I hafa hreinir kommúnistar smogið inn í Framsókn- arflokkinn og hafa þar áhrif, en það er einnig ann- að mál. Framsóknarmenn eru ekki hættulegir af því að þeir séu sósíalistar — heldur af því að þeir skilja ekki kommúnismann og geta fallið fyrir honum, exns og íhaldssamir bændaflokkar hafa stundum gert annars staðar. AUGLÝS G frá Happdrætti Alþýðublaðsins Happdrætti Alþýðublaðsins vill hér með minna á, að aííir þeir, sem fara í sumarfrí á næstunni og eiga miða í HAB, gleymi ekki að endurnýja fyrir ágústdráttinn. Skrifstofa dappdrættisins er opin venjulegan skrifstofutíma og er að Hverf- ísgötu 4, Reykjavík. Sími 17458. Hðppadrætti AlþýÖublaðsins Steypuvinna... Framhald.af 1. síffu. sér grein fyrir því aff svo stöddu bæði kæmu til hækkanir ýmsar og svo hitt, að enn væri ekki endan lega frá því gengið hve mikið yrði borið í innréttingar o.s.frv. Til þess að menn átti sig betur á stærð hússins má geta þess, að hæð þess, þar sem það er hæst frá gólfi upp í hvelfingu, er 19 metrar þ.e.a.s. inn í því gæti rúmazt 6 hæða hús. Húsið er 45 sinnum 50 metrar að flatarmáli, en salurinn verður þó ekki alveg svo stór aSS innanmáli. Við höfum hlerað, að Steypustöff in, sem sjá mun um steypuna í hús ið, hafi gert margar prufur a£ steypu fyrir þetta verk, og tn.a. prófað þær í mótum með sarna halla og er á þakinu. Miss Claíral Háralitur og „Loving Care' allir litir HÁRLAKKSGRÍMUR Grennið yður meðan þér sofið með BOWMAN grenningar- aðferðinni. 1 Mælt með a£ læknum. tízku skólii Laugaveg 133. Sími 20743 Kynnið yður hin eftirsóttu hand- og andlitssnyrtingarnámskeið og einnig hin vinsælu tveggja mán- aða námskeið. — Upplýsingar daglega eftir kl. 1 e. h. Sími 20-743. Beztu fáanlegu snyrtivörur höf- um við jafnan fyrirliggjandi. Sérfræðingur leiðbeinir yður um val á hinu rétta. 2 30. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.