Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 13
Vaxandi enda HINN 23. marz sL voru liðin 10 I ár frá því er endanlega var geng- ! ið frá stofnun Neytendasamtak- anna, þeim sett lög og stjórn kjör- in. Frumkvöðull að stofnun þeirra var Sveinn Ásgeirsson bagfræðing- ur, er hvatti til hennar með tveim- ur ítarlegum útvarpserindum, er liann nefndi „Neytendasamtök”, í október 1952. Voru þau skömmu síðar gefin út sérprentuð fyrir á- eggjan Jóhanns heitins Sæmunds- sonar, orófessors og fyrrv. félags- málaráðherra. Þoír Jóhann og Sveinn hoðoðn s'ðoo til fundar í Sjálfstæðishúsinu 26. jan. 1953 ásamt frú Jónínu Guðmundsdótt- ur, formann' Fú-mæðrafélags- Reykjavikur. Var sá fundur allvel sóttur, fór ágætlega fram og héldu fundarboðendur framsöguræður og skýrðu viðhorf sin. Fundarstjóri var Sigurður Kristjánsson, fyrrv. alþingismaður, en fundarritari Gunnar Friðriksson, forstjóri Véla- sölunnar. Samþykkt var í einu hljóði að lýsa yfir stofnun Neytendasam- taka i Reykjavík, kjósa bráða- birgðastiórn og fela henni að und irbúa framhaldsstofnfund. í stjórn voru kjörin: Sveinn Ásgeirsson hagfr., Helea Sigurðardóttir, skólastjóri, Eiríkur Ásgeirsson forstjóri, Páll S. Pálsson, lögfr. og frú Margrét Jónsdóttir. Til framhaldsstofnfundar var boðað 23. marz í Tjamarcafé. — Voru þar samþykkt lög fyrir sam- tökin og kjörin tuttugu og fimm manna stjórn! Formaður var kjör- inn Sveinn Ásgo'rsson. Mönnum kann að þykia bað undarlegt, að svo margir skyldu kosnir í stjóra en í rauninni var hér um stofn- endur að ræða, grunnur, sem ætti að auðvelda uppbyggingu samlakanna. Enda var hér um val- inkunna menn og konur að ræða. Hitt er annað mál, að svo fjölmenn stjórn hlaut, þegar fram liðu stundir, að verða þung í vöfum, enda var í upphafi til þess ætlazt, að 3ja manna framkvæmdanefnd Marlene Dietrich var fyr- ir skemmstu gestur á söng- hátíð í Baden Baden í Þýzkalandi, þar sem hún heillaði áheyrendur og á- horfendur sjónvarpsins með nokkrum söngvum. Henni var mjög vel fagnað og hrærð þakkaði hún fyrir hlýjar móttökur. hefði sjálf stjórnarstörfin — ár hendi, sem og varð. Þetta er f stuttu máli sagan af stofnun Neyt-.Z endasamtakanna. kr. Hefur sú ákvörðun valdið því, að samtökin hafa ávallt verið fé- vana, og hefur það mjög háð allri starfsemi þeirra. Þótt ár- gjaldið væri hækkað nokkuð, var það þó aldrei meira en svo vegna rýrnunar á verðgi’di neninganna, Neytendasamtök eru ung hreyf- ing, og eru hin íslenzku hin þriðjúý., elztu í heimi sinnar tegundar, þdað baW var í rauninni alltaf sami e. sem almenn samtök neytenda„ 15-kallirm. sem var árgialdið, og. Nú eru slík samtök starfandi — Þa® þurfti fyrst að sækia hann á en flest nýstofnuð — í nær öll-,j,n0'í'cur fiundruð staði og síðan um löndum Vestur-Evrópu, Ástra- í nokkur búsund og haida nákvæma líu, Japan, Indlandi, Suður-AfrfkU, i smaldskrá yfir bá, sem greiddu Kanada, Nýja Sjálandi, sem sagt bann- Þegar litið er +il baka á í öllum heimsálfum, en hin fyrstú farinn veg, verður að halda upni voru stofnuð i Bandaríkjunum. j Sera rannsékuir. reka út- Flest þessara samtaka eru nú að- gáfu- oe fræðsiustarfsemi. aðstoða ilar að Alþjóðasamtökum neyt->. nevténfbir persónulevq f einstök- enda, sem hafa aðsetur í Haag, um málurn, vinna að almennum en meðal stofnenda þeirra 1960 'iaE’srnl,nalT|álum beirra á oninber- voru Neytendasamtökin. í nóv. sl. ,,m vettvangi. veita ióefræðilegar gerðist ísland aðili að Norrænu unDlýsingar án sérstaks endur- samstarfsnefndinni um neytenda- rnalf's 02 hafa onna skrifstofu málefni, sem starfar á vegum >',',Wa auk umfangsmikiila inn- Norðurlandaráðs, og er formaður anfélagsstarfa án verulegra út- Nevtendasamtakanna fulltrúi ís- .eiaMa. enda bótt meginstarfið sé lands í henni. íslenzkir neytendur ;.;,,nnía nersónulegum áhuea fyr- munu án efa geta — og hafa ir málefninu. En brátt fvrir hið reyndar þegar — notið margs' alltuf !áea árgiaid var bó allt góðs af slíku samstarfi, og þeim .fiert, þótt mun meira hefði mátt mun meira sem viðskipti eru *-r'pra- hefðu t.ekiur samtakanna frjálsari. Fyrst og fremst er nota- verið meiri. Það lieeur bví í aug- gildi þess fólgið í því að geta birt ,,rn 1,nni- að her hefur verið unn- í Neytendablaðinu sem mest af ;ð af fórafvsi á margan hátt. En þeim upplýsingum og leiðbeining- verkefnin voru meiri en máttur- um, sem hliðstæð málgögn erlend- inn- °g víst er það brevtandi, en is veita sínum neytendum og eiga i RV° er um samtök og stofn- jafnmikið erindi til okkar. f þessu anir- sertl vinna á svo breiðum riti birtist gott dæmi þess. Ecff'^mdvelU. En víst er um bað, að riti bandarísku samtakanna eru,-hoð sem St er af mörlcum til sótt ýmis holl ráð og fróðleikuiy j sem er mönnum peningavirði og meira en það. Á 10 ára afmælisdegi Neytenda sRkrar starfsemi sem bessarar, ber margfaldan ávöxt. Það má m. a. s sabna með tölum. hveraig ár- críairlið hefur skilað sér aftur samtakanna 23. marz sl. bárust margfaldlega í krónum af ein- beim fjöldi heillaóska hvaðanæva s,ökum aðgerðum Nevtendasam-; úr heiminum, allt frá Tokio til takanna. Að vísu hafa þá utan-1 Kaupmannaliafnar, en fyrsta fplassmenn notið þess engu að skeytið kom snemma morguns frá Alþjóðasamtökunum í Haag. ★ Eitt var það, sem ákveðið var á stofnfundinum með lítilli for- sjálni, þótt vel væri meint., en það var að hafa árgjaldið aðeins 15 s'Tf'ir. Það ætti að minna þá á bakklætisskuld þeirra við Neyt- endasamtökin, um leið og það er beirra framtíðarhagur, að gerast félagsmenn. . ★ Fjórum dögum eftir stofnfund Neytendasamtakanna var haldinn Núv. stjórn. Neytendasamtakanna, kjörin á aðalfundi 21. marz sl. Frá vinstri: Birgir Ásgeirsson lögfr. samtakanna, Lárus Guðmundsson, stud. theol., Þórir Einarsson, viðskiptafr., Arinbjörn Kolbeinsson læknir, Sveinn Ásgeirsson, liagfr., Knútur Hallsson lögfr., Kristjana SteingWmsdóttir húsmæðrakenn- ari og Magnús Þórðarson blaðamaður. — fyrsti fundur hinnar 25 manna I stjórnar, og var hann mjög vel j sóttur. Samþykkt var að hefja hið fyrsta almenna hagsmunamál, er samtökin beittu sér fyrir, yrði lokunartími sölubúða. Um vorið kom fyrsta almenna hagsmunamál, er samtökin beittu sér fyrir, yrði lokunartími sölubúða. Um vorið kom fyrsta tölublað Neytenda- blaðsins út, og þar með hófst út- gáfustarfsemi samtakanna, sem verið hefur veigamikill þáttur í j starfsemi þeirra. Þetta rit, sem er hið langstærsta, er þau hafa gefið út, er hið 38. í röðinni, en auk þess hafa verið send út hundruð blaðatilkynninga. Þá hefur formað ur samtakanna skrifað fjölda blaða greina og haldið mörg erindi í útvarpið um málefni neytenda. — Neytendasamtökin urðu fljótt veru leiki í meðvitund almennings, sem gerði sér yfirleitt fulla grein fyr- ir því, hvers eðlis og tilgangs sam- tökin væru mun fyrr en búast hefði mátt við. miðað við það, að hér var um algjöra nýjung í þjóð- félaginu að ræða — og átti sér reyndar fáar hliðstæður í öðrum löndum, og þær almenningi ó- kunnar. ★ Þegar í nóvember 1953 opnuðu Neytendasamtökin skrifstQfu að Bankastræti 7 og höfðu opna nokkra tíma á dag. Voru margir hikandi við að leggja út í slíkt, en bjartsýnin sigraði á þeim rök- um, að grundvöllinr, að rekstri hennar ætti hún sjálf að skápa hennar ætti hún sjálf að skapa meðal annars. í þessum sama mán- uði var og stigið annað skref eem átti eftir að verða afdrifaríkt. — Neytendasamtökin birtu viðvörun til almennings í dagblöðunum í Reykjavík við einhliða notkun á þvottaefni, sem þá var gífurlega auglýst sem hrcint undraefni. Á- litu sérfræðingar samtakanna hér vera um hreint skrum að ræða og ekki skaðlaust. Var ákveðið að stiga þetta djarfa skref og af- hjúpa leyndardóminn opinberlega, enda fróðlegt að vita, hver við- brögðin yrðu. Að sjálfsögðu var áhætta- tekin — hve mikil vissi enginn, því að hér gat verið um atvinnuróg að ræða samkvæmt lög um, þar sem aftur á móti væri hvergi gert ráð fyrir Neytenda- samtökum eða hliðstæðum aðila í neinum lögum. Skal svo ekki nán- ar lýst þeirri sögu, en málaferli hófust og lauk ekki fyrr en eftir tökin, sem undirréttur hafði dæmt til að greiða stórfelldar skaða- bætur. Með dómi Hæstaréttar fengu Neytendasamtökin ómetan- lega viðurkenningu frá réttarlegu Framh. á 12. síðt ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. júní 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.