Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 5
Afgreiðslð - Ullarvöruverzlun Dugleg og áreiðanleg stúlka með einhiverja málákunnáttu, óskast til afgreiðslustarfa í ullarvöruverzlun okikar að Laugavegi 45. Nánari upplýsingar i skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, Skúlagötu 20. Ullarvöruverzlunin Framtíðin. Síldarstúlkur Síldarstúlkur Sildin er komin. — Nokkrar sildarstúlkur vantar nú þegar að Skor, Raufarhöfn. — Mikil vinna. — Fríar ferðir. frítt húsnæði, kauptrygging. Upplýsingar í SJÁVARAFURÐADEILD S.Í.S., sími 1-70-80. Barna þríhjól § Aðeins kr. 495.00. ^hihiiiim JTBEMPWWfll U H111 iBHH1111 á H M ^húihhWtwP^ihhiiui Miklatorgi. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við svæfingadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt væntanlegum kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 29. júlí næstk. Reykjavík, 29. júlí 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. MUNIÐ KodakFILMUR í FERÐA' AGIÐ HansPetersen hp Sími 2-03-13 Bankastræti 4. HLJÓMPLÖTUR HÖFUM TEKIÐ HÆGGENGAR 1 8 Sónata nr. 1 eftir J. S. Bach — D. Oistrakh, fiðla Paganini: Variation D. Oistrakh, fiðla. A. Zarzhitsk: Mazurka op. 26 — Saint-Saens: Etude — Yampolskí, piano. D. Shostakovich: Concerto in A mlnor p. 99 D. Oistrakh, fiðla. Leningrad State Philh. Stjórnandi E. Mravinsky. A. Glazunv. Stephan Razin: Symphonic Poem op. 13 — Moscow State Philh. Stjórnandi: N. Rakhlin. M. Mussorgsky: Nótt á nomastóli. Concert Phantasia — Hljómsveit rúss. útvarpsins. — Stjórnandi: N. Rakhlin. • •4 •' ' ; O A. Afanasiev: Concerto in G minor fyrir flðlu og hljómsveit — —rE. Grach, fiðla. USSR State Symphony Orches- tra. Stjórnandi: K. Ivanov. N. Peiko: Fantasia on Finnish folk themes for violin and orchestra Stjórnandi: K. Ivanov. D. Shostakovich: Quartet No. 3 op. 73 Tchaikovsky Quartet. S. Prokofiev: Concerto No. 2'f. fiðlu og hljómsveit op. 63 L. Kongan and USSR State Symphony Orch. H. Wieniawski: Plonaise No. 2 I. Albeniz - Y. Heifetz Sevilla in the Port — L. Kogan, fiðla. A. Mytnik, piano. P. Tchaikovsky: Melancholy Senerade op. 26 L. Kogan and USSR State Symphony Orch Conduct: K. Kondrashin. C. Saint-Saens: Introduction and Rondo Capriccioso op. 28 — L. Kogan and USSR Radio Symphony Orch. F. Granyani: Duet f. fiðlu og gítar A major I — L Kogan, fiðla A. Ivanov-Kramskoy, gítar. 10 F. Kreisler: 1) Rondino on the Beethoven theme. 2) Namby-Pamby (in the Cou- pern style). EFTIRT ALDAR íjt- i n 12 13 14 15 16 17 18 3) Recitativ and Scherzo. 4) Negro Folk Melody. 5) Chiness Tambourine. 6) Gipsy Capriccio. Grach. fiðla. Chernychov, piano. F. Kreisler: 7) Viennese Caprice. 8) Viennese March. 9) Beautiful Rosemary. 10) Prangs of lave. 11) Joy of love. 12) Syncops. 13) Gitana. 1) N. Rimsky-Korsakov: „Sadko’ Vedenetsky guests song. 2) P. Tchaikovsky. „The queen of spade” Yeletsky’s aria. 3) A. Rubinstein: „NERO” Vindex’s epithalamium P. Listsian og hljómsveit. R. Leoncacallo — Pagliacci — Prologue. G. Vérdi — Un ballo in Machera Renato’s aria. S. Rachmaninov: Þrír russ. söngvar 1) Across the River. 2) Oh you Vanka. 3) Belinitsy, Rumyanitay Vy Moi. USSR Radio Choru’s & Orch. R. Glier, Concerto for voice with orchestra — Maksimova. Leningrad State Philh. Stjórnandi: E. Grikurov. W. Mozart, Motet — Z. Dolukhánova með hljómsveit. G. Verdi: Don Carlos Ebolis ario. G. Rossini: Semiramis Arcace’s cavatina. Rossini: Barbcr of Sevilla. Rösinas Cavatina — V. Firsova. G. Verdi: La Travíata — V. Firsova Italian Folk Songs, einsöngvari: T. Blagosklonova USSR State Russian Chorus stjórnað a£ A. Sveshnikov. French Songs, einsöngvarí: R. Lada. Russian Songs, USSR Russian Chorus, Stjórnandi: Svesnikov, Einsöngvari: V. Butor. Viet-Nam söngur. Óperuaríur eftir Puccini og Poulenc og japönsk þjóðlög sungið af Takidzava. Við eigum aðeins örfáar plötur af hverri og biðjum þá sem eiga panh aðar plötur að sækja þær eigi síðar en á laugardag eða mánudag nk. — Verðið er mjög lágt: 30 em. plöturkosta aðeins kr. 225.00, — 25 cm. kr. 180.00 og 20 cm. kr- 110.00. Borgarfell Laugavegi 18 — Sími 11-372. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. júní 1963 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.