Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 4
 4 30. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ TEFNA? tngu Póllands, Sama skoðnn gegnumsýrir blöð þau, sem seld voru allt fram í maí með for- síðufyrirsögnum eins og „Acht- ung Breslau. Þjóðverjar eru á leiðlnni." Strax fyrsta kvöldið lenti þeim Du Mont og Schellhaus, flóttamálaráðherra í Neðra- Saxlandi, saman. Hópur ungra „Ieðurjakka“ reyudi að gera aðsúg að Du Mont, en sjónvarps bandsupptökur með eftirfarandi hrópum mannfjöldans:: „Niður með rauða svínið! Sendið ham til Póllánds! Judensau! Pólski hundur! Drepið hann!“ „Der Spiegel", seg.r að þýzku flóttamennirnir hafi sýnt sömu rétíarvitund og hvíti skríllinn í Alabama. Lífi sjónvarpsmanns ins var naumlega bjargað þegar lögreglan tók rösklega í ta .n- ana. Náv'st Adenauers og Brandts er ekkí eina kaldhæðni ástands ins. Du Mont var viðstaddur fundinn í boði BHE og hafði verið hvattur t'l þess að sann- færast um friðsemi Slésíumanna En mesta og mikilvægasta kald ADENAUER, BRANDT og SCIIELLHANUS í KÖLN — gríman var seinna lögð niður. „Sá, sem svíkur Breslau<£ Um hvítasunnuna héldu 300 þús. Súdeta-Þjóverjar fund í Stuttgart og hlýddu — eins og venja er ár hvert — á ráðherra frá Bonn, sem sagði þeim, að Miinchen-samningur Hitlers og Chamberlains væri enn í gildi. Samkvæmt samningnum her- tóku Þjóðverjar vestur-landa- mærahéruð Tékkóslóvakíu. í vdkunni á eftir héldu 250 þús. fíóttamenn frá Slésíu lands fund í Köln og þar var það sem hneykslið gerðist. Hneyksli þetta hefur haft þau áhrif, að hefndarstefnu-vandamálið er ef til vill í fyrsta skipti komið til alvarlegrar umræðu. Tilefnið var sjónvarpskvik- myndin „Pólverjar í Breslau“, sem sýndi þá staðreynd sem ekki er ný né sériega athyglis- verð, að Pólverjum hefur í aðal atriðum tekizt að samlaga hin fyrrverandi landsisvæði Þjóð- verja. En hinn voldugi skoðana myndunarhópur,. BHE (Bund der Heimatsvertriebenen, s r.n tök heimanrekinna) vill ekki að þetta sé sagt hátt og opin- skátt. Þar að auki var höf- undur kvikmyndarihnar sjónvarpsHfréttamaðr^mri Nev en Du Mont, viðstaddur fundinn til þess að gera um hann sjón rarpskvikmynd. mensnimtr af:)|tíýrðu því með því að beina sjónvarpsmyndavél unum að þeim og kvikmynda þá. Daginn eftir var aðalviðburð ur hátíðahaldanna á dagskrá, og meðal ræðumanna voru Adenau er kanzlari og kanzlaraefni jafn aðarmanna, Willy Brandt. bað var sannarlega kaldhæðni ör- laganna, að báðir gestirnir lögðu áherzlu á friðsemi Slésíumanna. Willy Brandt beindi máli sínu til „vina og andstæðinga eriend is“ og kvað Slésíumenn og aðra flóttamenn hafa sýnt mikla stillingu. Adenauer sagði, að menn mættu ekki misskilja þótt Slésar hittust til þess að ‘ifja upp gamlar endurminningar. „Friðsemin“ kom í ljós litlu síðar þegar Schellhaus svaraði hinum vingjamlcgu orðum með kröftugri árás á Neven-Du Mont sem hann sakaði um lygar og ragmennsku. Hann lauk máli sínu með því að lýsa yfir, að „sá sem í dag gefur Breslau á bát- inn svíkur Berlín á morgun.“ Skríður til skarar Þeir Adenauer og Brandt voru enn viðstaddir þegar Slés iumenn létu síðan skríða til skarar undir vígorðinu „Hann hefur svikið átthaga okkar — við höfum engin not fyrir bols évika.“ Útvarps- og sjónvarps- menn hafa í sínum fórum segul hæðnin felst ef til vill í mikilli klípu, sem flóttamannaforingj- arnir eru komnir í. Aukið of stæki þcirra er í öfugu hlutfalli við mikla fækkun á félagasivá samtakanna. Schellhaus BHE-ráðherra hafði jafnt hugmyndafræðilegar sem persónnlega ástæður til þess að_ hata Nuven-Du Mont fyrir Breslau-útsendingu hans. Þegar , henni var sjónvarpað fyrst 7. maí átti Schellhaus að halda ræðu í hinu sterka vígi flóttamanna, Wolfsbuttel, til þess 'að afla atkvæða í kosning unum, sem þá stóðu fyrir dyr- um í Neðra-Saxlandi. Slésíu- menn kusu heldur að horfa á myndina um átthaga sína cn að hlýða á Schellhaus. Aðeins 14 menn mættu á fundinum, sem hann boð'aði til. Og þegar til kastanna kom sýndu kjósendur í Neðra-Sax- landi — en þar eru nú fleiri flóttamenn en í nokkru öðru íylki í Vestur-Þýzk^landi — sömu afstöðu. BHE var í raun og veru þurrkað út. Átthaga- fundurinn olli BHE einnig von- brigðum. Á pappírnum 'er fjöldi þátttakenda á þessum fundum tilkomumikill og ógn- vekjandi — 250 þús. manns með fána, einkennisbúninga og trommur. Allt minnir þetta á hina vondu fortíð. Framli. á 14, síðu Frá „Grosskundgebung“ - Frankfurt. Þátttakendur á leið til fjöidafundar. aðeins hægt að leysa í samvinnu við Rússa. Brandt og Erbard, eftirmaður Adenauers, lögðu á- herzlu á þessa samvinnu við Rússa með endursameiningu í huga. Þetta er talið stinga í stúf við fyrri minningarræður. En kannski er það sem látið var ósagt, mikilvægara. T .ls- verða athygli vakti, að Adena I er rauf gamla hefð og hafn i Vi boði um að tala á fundi 350 þús. Austur-Prússa í Diisseldorf 17. júní. Ekki er ósennilegt tal ið, að þessu hafi valdið miklar umræður, sem uppi eru um hlutverk það, sem flóttamennirn ir gegna í vestur-þýzkum stjórn málum. Þannig er nefnilega mál með vexti, að aðeins eru fáar vikur liðnar síðan „pappírstígrisdýr'* hefndarstefnunnar vakti hnéyksli og þýzk blöð vöruðu við endurtekningu á þessu ftvmi lýðsfcrums. „Die Zeit“ sagði, að Þjóðverjar myndu allt of vel eftir slíku lýðskrumi, sem seinast hefði leitt til þess, að bænahús Gyðinga voru brennd til grunna og milljónir Gyöinga myrtar. Tilefnið voru fundir þeir, sem samtök ,,IIeimatövertrie- benen“ halda á hverju ári milli hvítasuunu og ,einingardagsins‘ og halda lífinu í vofu hefndar- stefnunnar. Nýtt minnisme ki í smáþorpinu Timmendorfer við Eystrasalt er tákn um kenningar þær, sem foringjar 10 milljéna þýzkra flóttamanna, sem hrakt Ir voru eftir stríðið frá Súdeta- héruðunum í Tékkóslóvakíu, Siésíu og Ausur-Prússlandi, lialda á loft. Minnismerki þetta er kort af Þýzkalandi úr bronzi. Landa mærin eru ekki í samræmi við aðstæður nú eða við Stór-Þýzka- land Hitlers 1937. Þau eru merkt eftir landamærum Keis- araríkisins gamla frá árunum fyrir 1914. Ef farið væri eftir þeim nú, merkti það nýja skipt UPPREISN verkamanna í Austur-Berlín fyrir tíu árum er enn í minnum höfð um allan heim, þó að aðrar uppreisnir gegn kúguninni austan járn- tjalds séu gleymdar, eins og Pilsen-uppreisnin I Tékkóslóva- kíu. Ef til vill má segja, að ein af ástæðunum sé sú, að á minn ingard. uppreisnarinnar fá ýms ir vestur-þýzkir leiðtogar tæki- færi til þess að staðfesta tak- markið — endanlega endUrsam einingu „glötuðu héraðanna.“ Dagurinn veitir þeím tækifæri til þess að mótmæla nokkrum breytingum á landamærum Þýzkalands, sem heimssíyrjöld in hefur hatt í för með' sér. í tilefni „ciiiingardagsins“ eru haldnir hundruð funda um allt Vestur-Þýzkaland og í Vest- ur-Berlín og osjaldan fara þeir fram í anda, sem nefndur héfur veríð „hefndarstefna“ og kann það að vera meira eða minna réti hugtak. Ferðamenn kynnast hefndarstefnunni í formi landa- koria í járnbrautarlestum, þar sem gömiu héruðin Slésía og AUstur-Prússland eru auðkennd þannig: „Sem stendur undir pólskri (eða sovézkri) stjórn.“ í ár var þessu öðru vísi hatt að. Þingræða Adenauers í Bonn í tilefni dagsins var áskorun til Rússa um að láta af „sta!ínskri“ stefnu sinni í Austur-Þýzkala.idi Þessi sterna væri einnig orðin sovézku síjórninni byrði. Ade- nauer vitnaði í Krústjov og sagði, að þýzka vandamálið v.eri stöð'ugt tilefni spennu í Evr 'r u og lausn þess mundi auðveida lausn annarra mikilvægra al- þjóðamáia. „Auhtung Brtslau£< Aðrir ræðumenn gengu lengra og vóruðu við tálvonum um möguleikana á freísun Austur- Þýzkalands. Brandt, borgarstjóri Vestur-Berlínar, lagði áherzlu á, að þýzka vandamálið væri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.