Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 8
g 30. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ IILÍÐARDALSSKÓlI stendur i hlíð Hellisheiðar í Ölfusi. Frá honum blasa við fjöll, sléttlendi og hafið. Hann er í eign AÖvent- ista og: er rekin skóli þar á vet- nrna, en hótel á sumrin. Þessa dagana er mæðravikan haldin á staðnum. Hún stendur frá 25. júní til 5. júli. Orlofsfélag húsmæðra hefur nú starfað í þrjú ár. Formaður er Herdís Ásgeirsdóttir. Hallfríð- ur Jónasdóttir ritari, Helga Guð- mundsdóttir gjaldkeri og í vara- stjórn eru: Sólveig Jóhannsdótt- ir, Ólöf Sigurðardóttir og Kristín Sigurðardóttir. Skrifstofa íélags- ins er í Aðalstræti 4 og þar var tekið á móti umsókDum í ferða- lagið austur. í fyrri tveim orlofsferðum hús- mæðra var haldið til Laugarvatns og gist þar á hótelinu og í kvenna skólanum. Þá voru ort mörg kvæði og birtist eitt þeirra hér. Það er eftir Lilju Björnsdóttur: Er skilningur og göfgi glæðst svo glöggt er kjörin bætast. Hér safnast hefur vífaval er vill sig hressa og yngja, en Orlofskvennakórinn skal nú kátur ljóðin syngja. Orlofsfélagið var stofnað vegna brýnnar þarfar. Margar húsmæð- ur búa við erfið skilyrði og geta aldrei notið sumarleyfis. Starf húsmæðra er erfitt og oft ekki þakkað né launað, sem skyldi Rík- isstjórnin greiðir nú félaginu 10 kr. styrk með hverri húsmóður í landinu. Auk þess eflist það nokk- uð af gjöfum til Orlofssjóðs og með sölu minningarspjalda. Gott væri, að fólk minntist Orlofssjóðs þegar aðstæður leyfa. Blaðamaður frá Alþýðublaðinu brá sér austur fyrir nokkru og heimsótti húsmæðumar. í Hlíðar- dalsskóla ríkti eftir hádegi kyrrð og friður. Eini vottur lífs að utan heimilis á Laugaveg 49 og Jóse- fína Ólafsdóttir. Sú fyrrnefnda var niðursokkin við prjónaskap en hin var að kanna, hvaða tíðindi Vikan hafði að segja. Hinar hús- mæðurnar höfðu lagt sig eftir mat- inn og voru enn ekki komnar á kreik. — Hvernig er að njóta hvíldar- innar og friðarins hér í Guðs grænni náttúrunni? Er ekki mik- ill munur að þurfa nú aðeins rétta út hendina eftir nauðsynj- unum, í staðinn fyrir að vera allt af að búa öðrum í haginn. — Okkur finnst þetta afskaplega mikil hvíld og skemmtileg. Það má að minnsta kosti segja, að allt sé gert fyrir okkur. Já, satt er það. — Jú, nóg fáum við að minnsta kosti að borða. Ef sólin ætlar að að taka þátt í ferðinni í fyrsta sinn? — Mjög vel. Eg er úr bænum og vinn á fæðingardeildinni. Mað- urinn minn er nefnilega heilsu- veill. Indælt er að fá að skreppa svona frá. — Ásgerður, ert þú líka úr bæn- um? — Nei, ég er fædd í Dölunum og er dóttir Þorvaldar hrepps- stjóra þar og Höllu Jóhannesdótt- ur. Eg hef átt heima í Hveragerði 9g síðastliðin tíu ár í Reykjavík. — Áttu mörg Þörn? — Eg á sex á lífi. Þau eru öll uppkomin. Svo á ég, já. hversu mörg eru þau nú, ég hef nefni- lega ekki talið þau, jú, alltaf 13 barnabörn. Já, þegar maður á svona mikið af þeim, er maður aldrei barnlaus. Þau koma svo sýna sig eins mikið og hún hefuroft, til mín, sem betur fer. hingað til gert, þá verður dvölin — Leistinn, sem þú ert að prjóna Lag: Ó, fögur er vor fósturjörð. Mörg hugsjón hefur fögur fæðst og fær nú loks að rætast. séð var heimakona með börn sin í enn betri, bætir Jósefína við. — Nú, við sem erum uppaldar og hundur, er velti sér um í sól- arhitanum. Inni í setustofunni í heimavistinni sátu tvær eldri kon- ur, þær Ásgerður Skjaldberg til er hann ef til vill á barnabarn? — Það getur vel verið, það er Sænskir stúdentar vilja ameríkanisera" skólahald STÚDENTAR við háskóla Stokk hólms hafa sett fram lillögu um að „ameríkanísera” skólakerfið. Menntamálaráðherra hefur skýrsl- una til athugunar. Kennsluskipulaginu við háskóia Hvernig eigin- mðnn MIKLAR rannsóknir hafa verið gerðar í Uppsölum á eiginmannavali kvenna. 500 pör voru spurð spjörunum úr og niðurstöður rannsókn- arinnar hafa nýlega verið biríar. Aðalundirstaða rannsókn- arinnar hvíldi á spurning- unni: Hvað er undirstaða góðs hjónabands? Niðurstöð- urnar sýna, að útlit og lík- amlegir eiginleikar manns- ins skipta litlu máli. Eitt- hvað smávegis virðist það samt fara eftir augnalit og lögun neðri varar. Sameigin- leg áhugamál skipta mestu máli. Því líkari menntun, sem hjónin hafa, því betra hjónaband. Menntunarskjöl- in skipta mestu máii meðal •93% kvennanna, en 45% á meðal karlmannanna. Þær konur, sem tóku þátt í rannsókninni urðu að út- fylla mjög nákvæmar skýrsl- ur um sig, t. d. hvort þær væru örvhentar, lituðu hár- ið, ætíu mörg systkini o.s.frv. í Svíþjóð má auðveldlega breyta eftir nútíma viðhorfi. Erfiðara væri að breyta bví við hhákóla Evr ónu. þar sem mjög sterkar erfða- venjur ríkja. Þar er þróun per- sónulcikans og stjórnin enn Þránd- i ur í GöL1, hæði" fyrir einstaka stúdenta, atvinnulíf og þjóðfélag. J Sá, sem æílar a5 iesa þjóð- ! félagsfræði. vérður að taka auka- námskeið í reikningi utan skól- Jans. Fjölda mör^ dærni má nefna um þetta. í þessu sambandi má Jgeta þess, að erfitt er að komast !á slíkt námskeið og í öðru lagi jbætir það ekki heildareinkunn. I Ameríska kerfið er samansett af fjölda smánámskeiða. Við að Ijúka hverju þeirra er gefinn viss fjöldi stiga. Við að ljúka fil. eand. prófi þurfti ef til vill 00 stig. Á ári voru tekin um 10 stig og er það þá 6 ára nám. En er ckki tími til kominn að kom.a öllum prófum undir alþjoða kerfi. Hvers vegna ekki að miða við 40 stig, sem akademiskt undirstöðu- próf. Talað var mikið um þann ó- kost er fylgir þvi, hve gamalt há- skólafólk sé í Svíþjóð og á ís- landi, þegar það lýkur prófi. • — Verður að gera eitthvaö í því sam bandi. Námsmenn eru á þessum stöðum nærri því komnir á graf- arbakkann, þegar doktorsgráð- unni er náð. Stokkhólmsblaðið íelur nauð- synlegt að sannreyna uppástung- ur stúdenta. Vaknar þ-í sú spurn- ing, hverjir eiga að hrinda fram- kvæmdinni af stað. Mikil þörf er á endurskipulagningu háskóla- kerfisins. í áveit, finnst sem við séum gengn- svona stundum, sem þau vilja vera ar í barndóm og upplifum æsku-) í þessu. árin að nýju með beljum á tún- um og svo framvegis. —- Hafið þið tekið þátt í Or- lofsferðum áður? Ásgerður segist hafa farið með í fyrra líka. — Já, þá var óskap- lega gaman. KvöldVökur voru á hverju kvöldi og farið var með okkur í ferðalög. Stundum var spiluð félagsvist og margt annað var á dagskrá. Já, eitt sinn var komið með harmoniku og dönsuð- um við þá hverjar við aðra. Við gerðum alltaf svo margt skemmti- legt og það var allt formanninum, frú Herdísi að þakka. — Jósefína, hvernig líkar þér — Þú leggur ekki frá þér prjón- ana hér og hvílir þig? Jósefína svarar fyrir. félaga sinn: „Nei, hún getur ekki verið iðjulaus stundarkorn. — Eg íitjaði upp á þessu í gær- kvöldi. Já, það er skömm að vera að prjóna, þegar maður á að vera að hvíla sig. — Búið þið hjónin ein í bæn- um? — Já, við gerum það, gömlu hjónin. — Þú átt ekki að segja gömlu hjónin, segir Jósefína. — Nú, hvað á ég að kalla okk- ur, sjötugt fólkið? — Hvað gerið þið ykkur til skemmtunar? — Það er nú ýmislegt. í kvöld verður kvöldvaka og á heimi verðum við fræddar um staðinn. Við förum í sólböð, prjónum göngum um, tölum saman óg svo framvegis. Núna virðist líf vera að færast yfir staðinn. Inn í setustofu hafa komið nokkrai konur. Sumar eru að skoða Vikuna með Jósefínu. Kaflinn, sem aðallega er stanzað við fjallar um nunnur. Mikið er rætt um alla þá hegningu, sero nunna nokkur varð að þola fyrir að vera horin inn í klaustrið af karlmanni. Það hafði liðið yfir hana úti á túni. — Að nokkrar ungar stúlkur skuli vilja leggja út í þannig líf. Utan af gangi heyrist mikill hlátur og virðist gleði ríkja þar. Konurnar eru að koma sér út í góða veðrið. Húsmóðir lítur út um gluggann og sér, að konur leggjast í sól- bað í skjóli tröppunnar, og seg- — Jæja, þær eru þarna niðri. Ætli þar sé ekki skjól. Eg ætla að „prufa” það. Nú er lagt af stað inn eftir gang- inum til herbergis forstöðukon- unnar, frú Herdísar Ásgeirsdótt- ur. Það er stórt, bjart og rúmgot.t, eins og öll hin herbergin. Frúin hafði verið í baði og .tekið sér smáhvíld á eftir. — 32 húsmæður taka þátt í mæðravikunni að þessu sínni. — Segja má, að þær séu úr öllum stéttum, á öllum aldri og búa við alls konar aðstæður. Elzta konan er 87 ára og yngsta kpnan er 32 ára. Tvær konur eru hér lamaðar Sýna aðd^anlegt þrek og viljastyrk. Þær fara hér um holt og hæðir: Við getum farið í ljós, fengið bað og nudd. Þetta er sann- kallaður heilsubrunnur. Inn um gluggann berast sam- ræður kvennanna í sólbaðinu. — Já, nú er maður búinn að hafa það gott. Eg hef spókað mig upp eftir læknum og finnst því dásam- legt að liggía hér í sólinni. — Já, það er sannarlega gott að njóta sólarinnar. Og allur hópurinn tekur undir: En hvað það er nú gaman að vera hérna. Aldursforsetinn fær sér kaffisopa. — Er mikil eftirspurn eífir að komast í þessar orlofsferðir? — Já, hún er geysimikil. Sumar konur borga svolítið, ef þær geta, svo að aðrar komazt að. Það trúir því enginn, hversu nauðsyu- legt þetta velferðarmál húsmæðra er. Fjöldi þessara kvenna hefur ríka þörf fyrir hvíld, eiginmenn- irnir eru veikir, mörg börn að sjá farborða. þær sjálfar heilsulausar og svo framvegis. í kaffistofunni söfnuðust allar konurnar saman til að hressa sig á kaffisopa og öðru góðgæti. Þang að kom einnig aldursforsetinn, frú Margrét Magnúsdóttir, 87 ára gömul Hún er uppalin á Litla- Landi í Ölfusi, en býr nú í Reykja- vík. — Eg lifi fyrir annað líf, fyrir báða heima, þennan heim og ann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.