Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 5
Á FÖRUM TILINDLANDS Framhald af 16. síðu nefndu Tómarkristnu í Bombay Þesh vejður nú æ meira vart. að áhugi vísindamanna á andlegum málum eykst. Vís- indin eru ekki andlaus. Við há skólann í Leyden í Hollandi er kennarastóll í metafysik í guðspekilegum anda, og ég hefði gaman af að hitta kenn- arann í þeim fræðum, prófess- or Poortmann. — Þú virðist ekki hafa neinn áhuga á gyðingdómi og mú- hammeðstrú? Jú, jú, en það er ekkert pian- lagt hjá mér í sambandi við þau trúarbrögð. Það er fyrst og fremst hin esótóriska hlið trúarbragðanna, sem ég hefi mestan áhuga á. — Þú ert nú búinn að stunda blaðamennsku í tæplega 17 ár, saknar þú ekki starfsins? Blaðamennska er einkar lær- dómsríkt starf og þótt ég hætti nú sem blaðamaður, þá mun ég alltaf hugsa eins og blaða- maður. — Hvernig hugsar blaðamað ur? Blaðamaður hefur tilhneig- ingu til þess að reyna að hafa fingurgómana á slagæð mann- lífsins. — Hefur ekki stundum ver- ið erfitt að sameina eril og æsing starfsins rólegri íhugun miklum lestri og ástundun erf iðra fræða? Þetta hefur verið gott próf. Það er engin tilviljun, að með- al áhugamanna um mystik og dulræn efni eru blaðamenn fjöi mennir. Blaðamennskan getur kennt manni að skyggnast á bak við yfirborð atvikanna. Svo mátti Sigvaldi ekki vera að því að stanza lengur, enda í mörgu að snúast. En við, sem eftir sitjum óskum Sigvalda, konu hans og dóttur góðrar ferðar. Mörg mál rædd á sveitarstjórnarþingi í gær var fundum haldið áfram á þingi Sambands íslenzkra sveit- arfélaga. Ef<|rfrtrandí framsögu- erindi voru flutt: prófessor Tómas Helga ^hn, yfirl\æknir talaði lum ráðstafanir sveitarfélaga vegna geðsjúkiinga. Pétur Pétifrsson forstjórl Innkaupastofnunar ríkis ins ffutti erindi um vöruinnkaup ríkisstdínana og- sveitarfélaga Jónas Guðmundsson formaJur sainbandsins talaði um st.ofnun sveitarfélagsbanka. Miklar unrræður urðu um þessi mál. í gærkvöldi sátu þing- ful^rúair kvöldverðarhioli fjár- málaráðherra og borgarstjórans í Reykjavík í Hótel Sögu. Þinginu verður síitið í dag er stjórn og fulltrúaráð hefur verið kjörið. JiÆ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. ágúst 1963 $ VANTAR 35 ÞÚS. 15 Dll HROME I Graf Spee i heimsókn Þýzka skólaskipið Gtraf Spee kom til Reykjavíkur í gæ.'r og stendur við fram á þriðjudag. Skipið kom hingað frá Tromsö í Noregi en heldur héðan til Vigo á Spáni, en þaðan til Austur-Áfr- íku. Blaðamönnum gafst í gær kost ur á að skoða skipið og ræða við skipherria þes\ Klaus-Jiiilgen Rohwehr. Hann kvaðst hafa kom- ið hingað sem sjóliðsforingjaefni árið 1937 og farið m.a. til Þing- valla. Hann tók þátt í heimsstyrj öldinni síðari. Skipið Graf Spee heitir eftir hinu fræga herskipi Graf Spee, «em sökkt var í mynni La Plaza- fljótsins í upphafi síðari heims- styrjaldarinnar. Það er byggt í Skotlandi 1938 og var upphaflega í brezka flotanum. Þjóðverjar keyptu það 1959 og breyttu því í skólaskip. Á skipinu eru 14 yfirmenn, 14 undirforingjaefni, 40 undirfor- ingjar, 108 sjóliðar og 55 sjóliðs- Förin hingað er fyrst og fremst kynningarferð til þess gerð að kynnast siglingu í Norðurhöfum. Fyrr á árinu var farin 5 mánaða för til vesturstrandar Kanada. í Reykjavík er tekin olíu, vatn og vistir og kvaðst skipherrann þakk látur íslenzku ríkisstjórninni fyr ir að hafa leyft heimsóknina. Skipherra sagði, að í þýzka flot anum væri nú um 30.000 manns, Öll skip flotans eru smá og ætl uð til landvarna og strandgæzlu. Þjóðverjar eiga aðeins 3-4 litla og gamla kafbáta, enda er takmarkað hvað þeir mega byggja af her- skipum. Aðspurður kvaðst Rohwehr ekki verða var við neina andúð á þjóðverjum er skip hans kemur til hafna fornra andstæðinga Þjóð verja. Þvert á móti kvað hann al- menning alltaf sýna mönnum sin- um vinsemd. Og hann sagði að sjómenn sýndu alltaf liver öðrum vinsemd. Skipið verður til sýnis almenn- inci í riatr lrl 3-5 ncr pf til vill á Efri myndin er af skip !« herranum á Graf von Spee, en sú neðri er af skipinu sjál'fu, þar sem það liggur í Keykjavíkurhöfn. Framh. af 13, síðu. að fullu starfi í fyrra. Fyrir aust an fjall hefur slíkt eftirlitsstarf verið stundað á hverju ári síðan 1947. Eitthvað hafa eftirlitsmenn irnir kært af brotum á veiðilög- gjöfinni í sumar, t. d. hefur það komið fyrir, að merm hafa stolizt í ár, án þess að hafa nokkurt veiðileyfi. Framh. af 16. síðu samningsmagn þeirra 400 þú&v tunna, sem þegar licfur verið sana, ið um sölu á skv. framansögðu. Reykjavík 23. ágúst 1963, Erlerídulr Þ/.-steinsson, for-. maður Síldarútvegsnefndar. nelta kvilslsfiSii AHsherjaratkvæðagrciðsla fór fram í Félagi matvörukaupmanna um lokunarmálin svonefndu, dag- ana 20., 21. og 22. ágúst, í fram- haldi af almennum félagsfundi, er hal'dinn var í Þjóðleikhússkjall aranum 13. þ.m. Tillaga um afnám allra kvöld- söluleyfa, þ.e. eftilf venjulegan lokunartíma sölubúða megi eng- in vörusala fram fara nema í bið- skýlum strætisvagna og þá einung is takmarkaður vörufjöldi, fékk lang flest atkvæði og var því sam- þykktí ,s'em viljayff^'lýsi/.g matr vörukaupmanna. Tillaga fulltrúa þeirra matvöru- veTzlana, sem leyfi hafa til kvöld- sölu um söluop, um að frestað verði afturköllun kvöldsöluleyfa í 15 mánuði eða um óákveðinn tíma, en öllum matvörukaupmönn um, er þess óska, verði veitt slík 1 bvöldsöluleyfi um söluop, fékk næst flest atkvæði. 1 Tillaga um tafarlausa lausn málsins á grundvelli þeirra til- lagna er nú liggja fyrir borgar- ráði og borgarstjórn er fela m.a. í sér takmörkun vörutegunda þeirra, er kvöldsöluslaðir megii selja, aðskilnað kvöldsölustaða frá öðrum verzlunum, en heimild til hverfaopnungjr að fengnum til- lögum stjórnar K.í. og KRON, fékk fæst atkvæði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.