Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 10
f Krogh setti norskf mef Ritstjóri: ÖRN EiÐSSON Erlendar íþrótta- fréttir í stuttu máli Unglingabeppni FRÍ, sú fyrsta í röðinni fer fram um hel'gina og hefst á Laugardalsvellinum kl. 2 í dag. Keppt verður í greinnm stúlkna, sveina, drengja og ungl- inga og eru milli 20-30 keppendur utan af landi. Búast má við mjög skemmtilegri keppni í ýmsum greinum og margir af efniíegustu frjálsíþróttamönnum landsins verða meðal keppenda. Á frjálsíþróttamóti í Moss setti Oddvar Krogh nýtt norskt met í sleggjukasti, hann kastaði 64,83 m. Gamla metið átti Sverre Strandli. ★ Ef nokkur hefur möguleika á að sigra bezta frjálsíþróttamann heimsins, Valeri Brumel, í Tokíó næsta haust, þá er það Kínverjinn Ni Chi-Chin, sem nýlega stökk 2.20 m. í hástökki, sem er þriðji bezti árangur, sem náðst hefur í heim- inum í greininni, aðeins Brumel og Thomas hafa stokkið hærra. spjóti 82,27 m., sem er hans bezta afrek á árinu. Manfred Klnder hljóp 800 m. á 1:47,5 mín., Balke hljóp á 1:48,5 og Frakkinn Chat- let fékk tímann 1:48,9 mín. Banda ríkjamaðurinn Moon hljóp 100 m. á 10,4 og 200 m. á 21,2 sek. Nor- poth hljóp 1500 m. á 3:43,1 mín. FRÁ EM í RÓÐRI < tf NÝLEGA fór fram Evrópu- mót í róðri við Bagsvard í Danmörku. Myndin er frá kcppninni og sýnir Rússa sigra vestur-þýzka ræðara. ★ Á rússncsku meistaramóti sigraði Tjurin 5 km. hlaupi á 13:48,4, sem er bezti árangur I Evrópu á þessu ári. Annar varð Ivanov á 13:49,2 mín., þriðji Sa- moilov á 13:49,4 og fjórði Jefim- ov á 13:53,2 mín. Góður árangur náðist í fleirum greinum, Osolin sigraði í 200 m. grind á 23,3 sek. Savinkov hljóp 1500 m. á 3:44,9. ★ í Leverkusen kastaði Sidlo ★ Amiset, Luzemburg hljóp ný- lega. 10 km. á 30:14,6 mín., sem er nýtt landsmet. ★ Spánverjar sigruðu Tyrki í frjálsum íþróttum í Madrid með 122 gegn 79. Spánverjinn Areta stökk 15,62 m. í þrístökki. Á frjálsíþróttamóti í Helsing- fors í gærkvöldi sigraði Belgíu- maðurinn Gaston Roelants í 3000 m. hindrunarhlaupi á frábærum tíma, 8:33,6 mín. Esso Larsson varð fyrstur í 3000 m. hlaupi á 8’-04,6 mí(a. Finnirm - Horppu sjgraði í sleggjukasti með 61.45 m., en ann ar varð heimsmethafinn Conolly með 61,14 m. Ron Morris USA sigraði í stangarstökki með 4,85 m. Kjell Weum hljóp 110 m. grind. á 14.3 sek. í gækvöldi, sem er að- eins 1/10 úr sek. lakaíi tími en norska metið, sem Thor Olsen á. Bentzon hljóp 800 m. á 1:50,8 mín. Hér sézt Guðmundur, fyrirliði Fram með bikarinn eftir verðlaunaaf- hendingu í fyrra, hver sigrar nú? 1. DEILDARKÍPPNINNILÝKUR Á MORGUN sigra í>AÐ er í fyrsta skipti í sögu viljún, áð leikur þessi skuli fara Knattspyrnumóts íslands, sem fram a Akureyri, enda vel til fall- úrslitaleikur þess fer fram utan jg _ af forsjóninni að haga því Reykjavíkur, með leik KR og Ak- sv0. Hin göfuga knattspyrnuíþrótt eyringa. Það er og skemmtileg til- hefur um áratugi átt rík ítök í _________________________________hugum almennings — norður þar, og frá Akureyri hafa komið marg- ir vaskir menn og drengir góðir, sem borið hafa í snjöllum leik, hróður íþróttarinnar vítt um. Enginn vafi verður á því, að leikurinn á sunnudaginn, verður bæði spennandi og fjörugur, — og leggi bæði liðin sig fram ym að gera eins vel og þau geta bezt, munu hinir fjölmörgu áhorfendur, sem þarna koma saman verða vitni að einhverjum bezta knattspyrnu- kappleik, sem hingað til hefur farið fram milli ísl. liða. En beri kappið og harkan hins vegar leiknina og drengileg vinnubrögð ofurliði, mun hann í hugum manna geymast, sem dæmi um það, hvern- ig ekki á að berjast til sigurs í íþróttaleikvangi. KR-lið hefur undanfárið náð sér verulega á strik — og átt hvern leikinn öðrum betri, enda sigrað glæsilega, bæði þau lið, sem á síð- asta ári léku til úrslita í mótinu. Liðið hefur einnig nú sterkari að- stöðu en mótherjinn, þar sem því nægir jafntefli til að vinna mótið. Hins vegar hafa Akureyringar það keyri á sjálfa sig, að falla niður í II. deild, ef þeim ekki tekst að sigra, en með jafntefli að ná gálga fresti þar til þeir mæta Kefla- vík aftur, sem á dögunum fóru norður til þeirra og tóku af þeim tvö mörk gegn engu, svo sem muna má. - Það er haft eftir Akureyringum, að þeir séu staðráðnir í að sigra. Hver er ekki staðráoinn í að sigra í keppni? — En góð meining gerir Framh. á 15. síðu. Hreiðar Ársælsson, hinn traustí bahvörður KR-inga. 10 24. ágúst 1963 iMS ;r-iH 'M — ALÞÝÐUBLAÐIÐ — HLIQYitíA Í4I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.