Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 16
FRÁ ÍSLANDITILIN DLANOS Við á Alþýöublaðinu liöfum alltaf vitað, að Sigvalda Hjálm arssyni, fréttastjóra okkar um árabii, er ekkert mannlegt ó- viðkomandi. Hann er jafnvel með á nótunum hvort, sem um er að ræöa sprettuna í Fló- anum eða hugmyndir Tíbetbúa um allífið. En þrátt fyrir það urðum við svolítið undrandi þeg ar hann einn góðan veíiurdag sagði okkur frá því í mestu rólegheitum að hann ætlaði að skreppa til Indlands í ágústlok. — Alla leið til Indlands? — Já auðvitað. — Ætlarðu kannski að gerast einsetumaður uppi í fjöllum og hverfa hægt og rólega inn í nirvana? — Nei, ég fer með konuna og valdi að leggja af stað austur dótturina með mér. í dag, og við tókum þar af leið Við vorum lireinlega hissa. andi viðtal við hann. Það var Reyndar hefur Sigvaldi alltaf alls ekki auðvelt að setja sig sagt, að hann ætlaði til Ind- í stellingar og taka viðtal við lands á næstunni, en einhvern Sigvalda. en hér er árangur- veginn fannst okkur það eins og inn. hvert annað hjal. Að vísu hef — Nú ertu að fara austur? ur Sigvaldi um lang skeið ver- — Já, ferðinni er heitið til ið mikill áhugamaður um guð- Madras á Suður-Indlandi. Við speki, trúarbrögð, mystik, förum sjóleiðina frá Genúa, landafræði og ótal margt ann- gegnum Súez-skurðinn og að, en það kom á óvart, að Rauðahafið. þessi áhugamál ættu svo rík — Og þú ætlar að stúdera ítök í honum, að hann tæki sig vizku? upp og færi alla leið til Mad- — Mér er bölvanlega við ras til þess að læra meiri vizku. þetta vizkuskólanafn. En það — og auk þess fannst okkur er ekki gott gerðar, skólinn, hann nógu vitur fyrir. sem ég verð við heitir á ensku En hvað um það, nú er Sig- The School of Wisdom, en það hlýtur að útleggjast vizkuskóli. Fyrripa'rt vetrar ö.r lögð á- herzla á nám í almennt dul- fræðilegri héimspeki, en seinni partinn er eingöngu um að ræða yogaheimspeki. Kennsla fer fram á ensku og er mikil á- herzla lögð á umræður. Ég kem svo heim um þetta leyti næsta ár. Ég hef áhuga á, að komast til Burma og Ceylon, og svo upp í Himaláya. Erindið til Burma er að kynnast nýlegri hreyf- ingu þar í landi. Er hún tilheyr andi Búddatrú en ber einnig keim af vísindalegum hugsun- arhætti Vesturlanda, en beitir hinni fornu yogatækni , hug- leiðingunni. Þessi hreyfing hef ur verið kölluð hugleiðingar- hreyfingin. — Og hvað langir þig til þess að gera á Ceýlon? — Ég ætla áð hitta búddista — og á Indlandi vildi ég reyna að komast í snertingu við dul- speki hindúismans. Eins langar mig til þess að hitta Parsana í Bombay, en þeir eru síðustu á- hangendur kenningar Zara- þústra. Á heimleiðinni næsta ár er ætlunin að koma við í Egypta- landi og skoða þar fræga staði einkum með tilliti til hinnar egypzku írúarbragðaþróunar til forna. Þá langar mig til þess að impíi kynnast ýmsum deildum krist- indómsins, komast í kaþólskt klaustur í Suðurlöndum og jafnvel að hitta Kopta í Egypta landi og ef til vill hina svo- Framh. á 5. síðu Smith neitaði að taka við stefnu JOHN SMITH, skipstjóra á botnvörpungnum Milwood frá Aberdeen, sem í apríl sl. var tek- inn »ð ólöglegum veiðum innan áiskveiðimarkanna í Meðallands- bugt hefur nú verið birt stefnan um að mæta fyrir rétti út af máli þessu í Reykjavík hinn 2. septem- ber nk. Blaðið fékk þær upplýs- ingar hjá utanríkisráðuneytinu í gær, að fulltrúi í skozka landbún- jfcðar- og fiskimálaráðuneytinu hefði farið með stefnuna til Smith og mundi Smith hafa neitað að taka við henni. Hins vegar mun það nægjanlegt samkvæmt íslenzk- um réttarreglum, að stefnda sé birt stefnan munnlega, svo að birt- ing hennar mun hafa verið í sam- ræmi við reglur. Blaðið átti tal við fréttaritara sinn í Skotlandi út af þessu í gær og sagðist honum svo frá, að Smith skipstjóri hefði í gær hvorki vilj'- að játa né neita því, að sér hefði verið birt stefnan. Hann hefði neit að að ræða sakargiftir við blaða- Framh. á 3. síðu 44. ágr. — Laugardagur 24. ágúst 1363 — 180. tbl. 25% lækkun á fargjöldum I því skyni að gefa sem flestum íslendingum kost á sumarauka og til að dreifa nokkru af önnum sumarsins yfir á vor og haust, hafa íslenzku flugfélögin tekið upp á þeirri nýbreytni að gefa kost á i'águm sérfargjöldum frá íslandi til nágrannalandanna vor og haust. Lágu fargjöldin sem eru 25% ódýrari en venjuleg einmiða- gjöld, komu fyrst til framkvæmda 1. apríl sl. og giltu þá apríl og maí. Þessi nýbreytni mæl'tist mjög vel fyrir og fjöldi fólks notfærði sér sénfargjöldin til utanlands- ferða. Hinn 1. september n.k. ganga ó- dýru fargjöldin í gildi að nýju og gilda í september og október. Ódýru vor- og haustfargjöldin eru háð því skilyrði að keyptur sé farseðill frá íslandi til staðar er- lendis og til íslands aftur og að ferð ljúki innan eins mánaðar frá brottfarardegi. Hin ódýru fargjöld eru, sem hér segir: Frá Reykjavík til effc irtalinna staða og til baka: Amsterdam 6909, Bergen 4847, Bruxelles 6560, Glasgow 4522, Gautaborg 6330, Hamborg 6975, Helsinki 8973, Kaupmannahöfn 6330, London 5709, Luxembourg 7066, Osló 5233, París 6933, Stav- anger 4847, Stockholm 6825. (Fréttatilkynning þessi er frá Loftleiðum og Flugfélaginu). VANTAR 35. ÞÚS TÖNNUR AF SERVERKAÐRISILD I sambandi við fréttir í blöð- um og útvarpi varðandi fyrirfram samning Síldarútvegsnefndar um slí'.u salíisíldar norðanlands- og austan 1962 og 1963, svo og söl't- unarmöguleika nú, vill undirritað ur óska þess aö eftirfarandi grein argerð verði birt: 1962. Sölusamningar Síldarút- vegsnefndar áður en söltun hófst og meðan á henni stóð voru sem hér ségir: Cutsíld (saltsíld) 158.575 tn Sykursíld 111.425 tn Kryddsíld 64.626 tn Samtals 334.626 tn Árið 1962 nam tala uppsaltaðra tunna norðanlands- og austan sam tals 375.213 tunnum. Nokkuð af þessu magni var not að innanlands (til niðurlagning- ar í dósir o.fl.), en út voru flutt- ar 360.788 tunnur og nam brúttó andvirði þeirra 3G6.814.253.00 kr. 1963. Á sama hátt og 1962 voru gerðir fyrirframsamningar um sölu Norður- og Austurlandssíld- ar sem hér segir: Cutsíld (saltsíld) 215.960 tn Sykursíld 115.750 tn Kryddsíld 68.230 tn Samtalsi 399.940 tn og er það um 65.4Q0 tunnum meira en 1962. Búið er nú að salta í rúmlega 398.000 tunnur og telja má að bú ið sé að salta nægilega mikið af almennri cutsíld (þar með talin ápökkun við útflutning) til þess að fullnægja samningi um þá teg und síldar. Hins vegar þarf að salta til' viðbótar u.þ.b. 35 þús. tunnur af ýmis konar sérverkaðri síld (USÁ-síld, Matjessíld, sykur- síld og kryddsíld) til þess að Síld arútvegsnefnd geti afgreitt fullt Framh. á 5. síðu 40 bátar meo 20 þús. turmue Engin síldveiði var fyrir austan síðari hluta dagsins í gær. í fyrri- nótt fengu um 40 bátar tæplega 20 þúsund tunnur I Seyðisfjarðar- dýpi. Sú síld var mjög blönduð en þó mun eitthvað af henni hafa verið saltað. Ægir hefur lóðað á margar smáar torfur og vona menn að þær þéttist. Veðurútlit var ekki gott í gærkvöldi, rign- ing og dimmt yfir á Seyðisfirði og byrjað að kula á miðunum. Flugdagurinn verður á sunnudag. Völlurinn verður opnaður fyrir gesti klukkan 1, en sýningaratriðin hefjast klukkan 2. — Reykvíkingar! — Fjölmennið á flugvöllinn og sjáið tilkomumiklar flugsýiiingar. hf ■ . Á '*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.