Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 8
Ilj|j SAMKVÆMT síðustu Gallup- ::::: skoSanakönnuninni í Bandaríkj- ::::: unum nýtur engin stjórnmálamað- inS ur eins mikils stuðnings meðal IIIH repúblíkana sem forsetaefni ::j:: flokksins í kosningunum á nœst jjjj: ári og Barry Goldwater, öldunga- ::::: deildarþingmaður frá Arizona. f:;y Ýmsir telja, að ef Goldwater lílll verði í framboði fyrir repúblík- jjjjj ana, kunni hann að vinna öll suð- Hjjj urríkin af Kennedy og auk þess jjjjj nokkuð af ríkjunum í Klettafjöll- j:::: um og m ið v cis j XLV-iþ'kj un;u m. Ef yllj trúa má niðurstöðum Gallup-skoð- ::jj; unarinnar mun(di Goldwater fá jjjjj 54% greiddra atkvæða í suðurríkj jjjjj unum en Kennedy aðeins 39% ef ::::: kosningarnar íæru fram nú. Suðurríkin hafa verið eitt 'nóf- ::::: uðvígi Demókrataflokksins un •»S 100 ára skeið. Repúblíkönum tóicst jjjjj að vísu að vinna fimm suðurríki jjjjí 1952 og aftur árið 1956, en þetta jjjjj var þakkað persónulegum vinsæid- :::g um Eisenhowers Hins vegar þótti III:: demókrötum þetta svo uggvæn- jjjy leg þróun, að Lyndon Johnson frá jjis: Texas var boðinn fram sem vara- jjllj forsetaefni 1960. Þetta hafði það jjjjj að verkum, að sjö suðurríkjanna ::!!! af ellefu fylgdu Kennedy. jjjjj ★ VINSTRI OG HÆGRI Barry Goldwáter er íhaldsmað- ::::: ur, og sagt er að fylgi þeirra II!!! haldist ekki í langan tíma. En ef jjjjj hann verður forsetaefni mundi jjjjj það leiða til þess, að flokkaskipt- jjjjj ingin breyttist smám saman. j:j:: Meiri munur yrði á stefnu repú- :::!! blíkana og demókrata og greini- jjjjj legri skipting milli vinstri og jjjjj hægri í bandarískum stjórnmal- jjjjj um. Repúblíkanar yrðu hægri ::::■ flokkurinn og demókratar vinstri H": flokkurinn. Síðan 1959 hefur bilið milli jjjjj hins íhaldssama og hins frjáls- jjjjj lynda arms Repúblíkanaflokksins ::::: aukizt til muna. Barry Goldwater lllll og íhaldsmennirnir, sem hann !!!!! styðja, ógna flokksforystunni, sem jjjjj Rockeífeller ríkisstjóri er fyrir. . jjj:: Rockefeller er frjálslyndur í ckoð- ||||| unum og alþjóðahyggjumaður. !!!!: Á- síðari tímum hafa frjálslynd- II!!! ari menn í flokknum venjuiega jjjjj borið hina íhaldssamari ofurliði. jjjjj Frjálslyndari mennirnir eru að- ::k; allega frá austurríkjunum, en i- !!!!! haldsmennirnir frá miðvestur- jjjjj ríkjunum. jjjjj Stuðningsmenn Goldwaters jjjjj halda því fram, að repúblíkanar jjjj: eigi að leggja höfuðáherzlu á að !!::! vinna í suðurríkjunum, miðvestur- jjj:j ríkjunum og vestustu ríkjunum, ::::: en láta austurríkin fara lönd og BARRY GOLDWATER — vill harða stefnu Margir eru þeirrar skoðunar að þótt nú blási byrlega fyrir Goldwater muni hann ekki verða ; tílnefndu.r forsetaefni. Á það er bent, að mil’i kosninga beri mest á áhugamönnum meðal repúblik- ana sem venjulega eru íhaldssaru- ir. Þegar kosningar nálgist komi : atvinmi-stjórnmálamennirnir til sögunnar og þeir hugsi síður um | stefnuskráratriði en það, hver iík j legur sé til að ná mestu fylgi. | Til þessa hefur almennt verið álitið að frambjóðendur yrðu rð hljóta fylgi þess fólks, sem er mitt á milli hægri og vinstri í stjórn- málum, til þess að sigra í kosn- ingunum, enda er flest atkvæði þar að finna. Sagt er, að atvinnu- stjórnmálamennirnir vilji ekki, að Goldwater verði tiln. forsetaefni nema því aðeins að þeir komist að raun um það, að þessi regla gildi ekki lengur. leið. Flokkurinn ,skuli skírskota ::j;j til íhaldsmanna og einkum demó- jj::: krata í suðurríkjunum, sem etu jíjjj andvígir Kennedy í kynþáttamál- j:j:j um. Repúblíkanar þeir, sem þurfa jjjjj á atkvæðum frjálslyndra að balda ::::: til þess að ná kjöri, eru skiljan- H!!! lcga lítt hrifnir af þessu. ★ ROCKEFELLER A UNDANHALDI Eitt atriði, sem hefur stuðlað að velgengni Goldwaters er það, að skæðasti keppinautur hans, Nelson Rockefeller, hefur misst mikið fylgi vegna skilnaðir við konu sína. En hugsanlegt er íalið, að hann muni ná sér aftur á strik og standa betur að vígi í viður- eigninni við Goldwater á næsta ári. Rockefeller er eini repúblíkan- inn, sem Kennedy gæti sigrað í suðurríkjunum nú, samkvæmt Gallup-könnuninni (44% gegn 39%). Goldwater væri auðvitað sterkasti frambjóðandi repúbiík- ana þar vegna þess að hann heid- ur því fram, að sambandsstjórnin eigi ekki að ógilda lögin í suðu-'- ríkjunum. Rockefeller hefur ákveðið að reyna að ná kjöri sem forsecaefni og berjast um tignina í prófkosn- ingunum í New Hampshire, Ohio og Wisconsin á næsta ári. Gold- water hefur einnig ákveðið að taka þátt í prófkosningunum í Wis consin. Fyrstu prófkosningarnar verða í New Hampshire. Samkvæmt at- hugun, sem gerð hefur verið, hef- un Rockefeller góða möguleiika þar, enda þótt repúblíkanar í New Hampshire hafi haft orð fyrir í- haldssemi. En fylgismenn Gold- waters eru vongóðir, því að óform leg skoðanakönnun í ríkinu sýn- ir, að Rockefeller er ekki sigur- stranglegur, m.a. vegna skilnaðar- ins og einnig vegna hinna auknu vinsælda Goldwaters meðal repú- blíkana og óháðra kjósenda, sem nú hafa komið í ljós í Gallup-skoð anakönnuninni. Ef Rockefeller ynni sigur í New Hampshire stæði hann vel að vígi í Kaliforníu, þar sem hann hefur öflugan stunðningsmann, Thomas H. Kuchel, öldungar'ieilda/rþing- mann. Kuchel er foringi frjáls- lyndra repúblíkana í ríkinu og er eintf eginu atadstæðingur Gold- waters. Hins vegar er talið, að lítið mundi þýða fyrir Rockeieller að heyja baráttu í Kaliforníu ef hann biði ósigur í New Hampshire ★ HÖRÐ BARÁTTA Allt bendir til þess, að fram- undan sé hörð barátta milli þeirra Goldwaters og Rockefellers um forsetaefnistignina, er kunni að leiða til sjálfheldu á flokksþingi repúblíkana næsta sumar eins og svo oft áður. Talið er, að Rocke- feller muni taka þátt í baráttunni um forsetaefnistignina unz hann fer með sigur af hólmi eða unz hann kemst að þeirri niðurstöðu, að hann hafi enga möguleika til þess að vinna. En ef alger sjálfhelda verður, verður að finna einhvern annan frambjóðanda til málamiðlunar í því sambandi eru einkum nefnd- ir þeir Morton öldungardeildar- þingmaður frá Kentucky og rík- isstjórarnir Scranton frá Pennsyl- vaníu, Romney frá Miehigan og Hatfield frá Oregon. Af þessum mönnum er Romney talinn standa einna bezt að vígi. Samkvæmt Gallup-skoðanakönn- uninni mundi þessi lítt þekkti „bílaauðjöfur" fá 47% atkvæða í suðurríkjunum samanborið við 40% sem Kennedy mundi fá (13% eru óákveðnir). Skýringin á vin- sældum Romneys í suðurríkjun- um er sögð sú, að hann er mor- í brúðkaupsferð Rockefellers og nýju eiginkonunnar hans var þessi mynd t,ekin. Giftingin og skilnaður Rockefellers við fyrri konu sína hefur valdið því, að hann hefur tapað miklu fylgi. mónatrúar. Suðurríkjamenn virð- ast halda, að gert sé ráð fyrir að- skilnaði kynþáttanna í mormóna- trúnni. Sumir eru þeirrar skoðunar, að hvorki Romney, Scranton, Morton yrðu fyrir valinu ef baráttá þeirra Goldwaterg og Rockefellers lykt- aði með algerri sjálfheldu — held ur Richard Nixon, fv. varaforseti. Hann er nýkominn úr ferð um Evrópu, þar sem þjóhöfðingjar þ.á.m. páfinn, Tito marskálkur og de Gaulle hershöfðingi, tóku honum eins og fyrrverandi forseta eða væntanlegum forseta. Nixon hefur harðlega neitað því að hann muni sækjast eftir forseta tigninni, en ákvörðun hans Sann að breytast. ★ ANDUÐ Á KENNEDY Ein helzta ástæðan fyrir vinsæld um Goldwaters er andúð suður- ríkjanna á Kennedy vegna stuðn- ings forsetans við kröfur blökku- manna og lagafrumvarp hans um borgararéttindi til lianda blökku- mönnum eins og áður var vikið að. Síðasta skoðanakönnunin gefur til kynna, að uppreisn negranna og sambandslögin um borgararéttindi muni bera hæst í forsetakosning unum á næsta ári. Kennedy hefur sjálfur gert sér grein fyrir þessu, en samvizka hans hefur orðið pólitískri eðlis- hvöt hans yfirsterkari. Einnig er talið mjög sennilegt, að andúð hvítra kjósenda í suðurríkjunum muni réna fyrir næsta haust. Kennedy vonast ennfremur til þess. að bæta upp það, sem hann kunni að tapa í suðurríkjunum, í iðnaðanríkjunum miklu í norð- austri og miðvestri. En að auki yrði hann að sigra í Kaliforníu og vinna á í vígjum repúblíkana í vestur- og miðvestur-ríkjunum. ★ HORÐ STÉFNA Þær tilfinningar, sem Goldwat- er skírskotar til, eru venjulega bældar niður þegar dregur að kosningum, að sögn fréttaritara. Goldwater er málsvari harðvit- ugrar ^tefnu í utanríkismálum. Hann vill slíta stjórnmáLaíiam- bandi við Rússa og segja þeim, að þeir hafi ekkert erindi í Berlín Hann er andvígur Moskvu-samn- ingnum um stöðvun kjarnorkutil-, rauna og hlynntur því, að innrás verði gerð á Kúbu. Hann vill að aðstoð við ríki, sem ekki eru bein línis vinsamleg USA, verði hætt. í -innanríkismálum hvetur hann til sem minnstra afskipta sam- bandsstjórnarinnar í Washington. Hann vill afnám núverandi skatta- kerfis og minnka útgjöld sambands stjórnarinnar um 10% á ári unz þau hverfa alveg. Hann segir á- stæðuna til atvinnuleysásins í 8 24. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.