Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ
FLUÖ
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.00 í dag. Vænt-
anleg aftur til Rvíkur kl. 22.40
í kvöld. Skýfaxi fer til Berg-
en, Osló og Khafnar kl. 10.00
í dag. Væntanleg aftur til R-
víkur kl. 16.55 á morgun. Inn
anlandsflug: í dag er áætlad
að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Skógarsands og
Vmeyja (2 ferðir). Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), ísafjarðar og
Vmeyja.
Loftleiöir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanleg-
ur frá New York kl. 09.00. Fer
til Luxemborgar kl. 10.30. Þor
finnur karlsefni er væntanleg-
ur frá Stafangri og Osló kl. 21.
00. Fer til New York kl. 22.30.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá Hamborg Khöfn og
Gautaborg kl. 22.00. Fer til
New York kl. 23.30.
Pán American.
Pan American-flugVél er vænt
anleg frá London og Glasgow,
heldur áfram til New York.
SKI8»
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss kom til Rvíkur 23.8
frá Antwerpen. Brúarfoss fer
frá New York 28.8 til Rvíkur.
Dettifoss fór frá Rvík 22.8 til
íkglufjarðar og Akureyrar og
þ|iðan til Dublin og New Yorlj.
Fjallfoss fór frá Raufarhöfn
23.8 til Gautaborgar, Lysekil ng
(íravarna. Goðafoss kom til R-
víkur 21.8 frá New York. Gull
foss fer frá Rvík kl. 15.00 í dag
24.8 til Leith og Khafnar. Lag-
arfoss fer frá Siglufirði 23.8
til Akureyrar, Hólmavíkur,
Vestfjarða- og Faxaflóahafna.
Mánafosg fór frá Khöfn 19.8
til Rvíkur. Reykjafoss er í Hull
fer þaðan til Rotterdam og R-
víkur. Selfoss fór frá Vmeyjum
21.8 til Norrköping, Rostock og
Hamborgar. Tröllafoss fer frá
Vmeyjum í kvöld 23.8 til
Keflavíkur og Hafnarfjarðar.
Tungufoss fór frá Stettin 22.8
til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins
».
Hekla fer frá Kristiansand kl.
18.00 í kvöld til Thorshavn.
Esja er væntanleg til Rvíkur í
dag að vestan úr hringferð.
Hcrjólfur fer frá Þorlákshöfn
til Vmeyja kl. 16.00 í dag, frá
Vmeyjum fer skipið kl. 21.00
til Rvíkur. Þyrill er í Weaste.
Skjaldbreið fór frá Rvík í gær
vestur um land til Akureyrar.
Herðubreið er á leið frá Aust
fjörðum til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell átti að fara í gær
frá Leningrad til Rvíkur. Arn
arfell er i Rvík. Jökulfell fór
21. þ.m. frá Camden til Reyð-
arfjarðar. Dísarfell er vænt-
anlegt til Helsingfors 27. þ.m.
fer þaðan til Aabo og Lenin-
grad. Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxaflóa. Helgafell fer í
dag frá Hammerfest til Arkang
el. Hamrafell fór 22. þ.m. frá
Palermo til Batumi. Stapafell
er í olíuflutningum i Faxaflóa
Jöklar h.f.
Drangajökull er í Camden, fer
þaðan til Gloucester og Rvíkur
Langjökull fór í gærkvöldi frá
Akureyri áleiðis til Ventspils
og Hamborgar. Vatnajökull er
í Grimsby, fer þaðan til Ham
borgar, Rotterdam og Rvíkur.
Eimskipafélag- Reykjavíkur h.f.
Katla er í Leningrad. Askja
er á leið til Riga.
Hafskip h.f.
Laxá fór frá Partington í gær-
kvöldi til Kristiansand. Rangá
er í Ventspils.
Sumardvalarbörn Reykjavíkur-
deildar Rauða krossins koma í
bæinn, þriðjudaginn 27. ágúst
Börn frá Laugarási kl. 11.30 og
börn frá Silungapolli kl. 2.30
Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer
í skemmtiferð 29. ágúst frá
Bifreiðastöð íslands. Upplýs-
ingar í símum 3-77-82, 1-44-22
og 3-24-52.
[ 1
LauSarneskirkja: Messa kl. 11
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
Séra Magnús Runólfsson.
Dómkirkjan; Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns. Hóladómkirkju
og Hólastaðar verður minnst í
messunni.
" SÚFN
Listasaín Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30-3.30.
Landsbókasafnið. Lestrarsalur
er opinn alla virka daga kl.
10-12, 13-19 og 20-22 nema
laugardaga kl. 10-12 og 13-19.
Útlán alla virka daga kl. 13-15.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar-
daga kl. 4-7 e.h.
Tæknibókasafn IMSt er opið
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13-19.
Þjóðminjasafnið er opið dag-
lega frá kl. 1.30-4.
Listasafn ríkisins er opið kl.
1.30-4.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74
er opið alla daga í júlí og ágúst
nema laugardaga frá kl. 1.30-4.
Árbæjarsafnið er opið á hverj-
um degi kl. 2-6 nema mánudaga,
á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit-
ingar í Dillonshúsi á sama tíma
LÆKNAR
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringin. — Næturlæknir kl.
18.00-08.00. Sími 15030.
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga.
SUMARLEIKHUSIÐ er um
þessar múndir á ferðalagi um
Vestur- og Norðurl'and með leik
ritið, Ærsladraugurinn eftir
Noel Coward. Lagt var á stað í
leiffiangurinn fyrsta ágúst.
Næstu sýningar verða á Siglu-
firði á laugardagskvöld, Olafs-
firði sunnudag, Ðalvik mánu-
dag og Akureyri þriðjudag.
Leikritið verður svo sýnt sunn
anlands og væntanlega líka í
Reykjavík. Næsta sumar verðnr.
það sýnt á Austurlandi. Leik-
endurnir eru sjö talsins. Þeir
eru Sigríður Hagalín, Þóra Frið
riksdóttir, Gísl'i Halldórsson
Nína Sveinsdóttir, Auróra Hall
dórsdóttir, Margrét Magnús-
dóttir og Guðmundur Pálsson.
Ferðalagið hefur gengið mjög
vel og aðsókn hefur verið góð.
Myndin er af Gísla og Þóru í
hlutverkum sínum.
Úraþjófurinn
Framhald af 1. síðu.
ljós, að voru úr Verzlun Jóns
Sigmundssonar. Var hann þá þeg-
ar tekinn til yfirheyrslu, en þetta
var í fyrrakvöld. Neitaði hann þá
öllu, og kvaðst hafa fengið úrin
hjá óþekktum sjómanni.
í gærmorgun var hann svo aft-
ur tekinn til yfirheyrslu, og ját-
aði hann þá allt. Fóru lögreglu-
mennirnir þá aftur með honum
heim, og vísaði hann á felustað-
inn. Lyfti hann upp gólfdúknum
í einu horni herbergisins, tók
upp tvær lausar fjalir, og þar
undir var allt góssið.
Var mjög vel frá öllu gengið,
þannig að ætla má að munirnir
hefðu fundizt seint, ef hann hefði
ekki vísað á þá. í þessu horni stóð
stórt borð og ofan á því var fugla
búr.
Þarna kom í leitirnar allt það,
sem hann hafði stolið hjá Jóni
Sigmundssyni, nema 20 úr, sem
höfðu verið í viðgerð. Þeim hafði
hann fleygt í gjótu í Vatnsvikinu
í Þingvallavatni. Fóru lögreglu-
mennirnir með hann þangað í
gær — og fundu úrin.
Þá fundust einnig undir gólf-
fjölunum tvær kvikmyndatökuvél-
kHFLGflSÍON/__ A|.
.flufitiyoG 20 /Of / /41>| I B
Ódiýrar
karBiabisxur
iimwmiMiMimiiuii
við Miklatorg.
ar, sem hann hafði stolið úr
verzluninni Gevafoto við Lækjar-
torg hinn 6. þessa mánaðar. Þá
fannst einnig gullhringur, sem
hann stal úr skartgripaverzlun
Guðmundar Þorsteinss.mar í
Bankastræti 12 hinn 11. þessa
mánaðar. Kvikmyndatökuvélarnar
voru báðar tæplega 20 þús. króna
virði og hringurinn 3000 króna.
Við yfirheyrslu í gær, sagði
pilturinn, að hann hefði ekki farg
að neinu af varningnum. Þess má
geta, að þegar hann brauzt inn
hjá Jóni Sigmundssyni, notaði
hann glerskera og braut síðan rúð
una inn. Hann fór tvær ferðir með
varninginn heim, geymdu við-
gerðarúrin á ákveðnum stað með-
an hann kom hinu í örugga höfn.
Piltur þessi býr hjá foreldrum
sinum, sem ekki höfðu nokkta
hugmynd um framferði hans, og
geta menn ímyndað sér hvílíkt
reiðarslag þetta hefur verið fyrir
hjónin. Pilturinn hefur að und-
anförnu unnið verkamannavinnu.
Hann hefur aldrei óður komizt í
kast við lögregluna.
Rannsókn þessa máls er emi á
frumstigi, og situr pilturinn í
gæzluvarðhaldi.
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
_ Sími 24204
NSSON ^ CO. p.o. BOX 1SM - MYIOAVfr
ryðvörn.
SMUSSTQÐIM
Sætúni 4 - Síml 16-2-27
Billinn er smurður fljótt os vel.
Beljum alíar tegundir af smuroiin.
14 24. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ituíAJaUuíqJA