Alþýðublaðið - 24.08.1963, Síða 13

Alþýðublaðið - 24.08.1963, Síða 13
L'ITT HRIFNIR AF KOMUBÁTUM wfssa ÞAÐ KEFUR gert vart við sig undanfarið, að síldarsjó- menn hafa látið í Ijós óánægju með, að landað væri úr öðrum bátum en heimabátum á hverj um stað. Þannig fengum við þær upp lýsingar í Hafnarfirði í gær, að mönnum þar væri meinilla við, að síldarbátar frá Vest- mannaeyjum væru afgreiddir þar, og sömuleiðis, að þegar spurzt hafi verið fjrir um það í Vestmannae'yjum, hvort ekki yrðu teknir slattar af Hafnar- fjarðarbátum, ef með þyrfti, kom það svar til baka, að svo mikil andúð væri á því að taka síld úr öðrum en heimabátum þar, að þeir þyrðu ekki að standa í því. Þetta viðhorf er að sjálf sögðu gamaldags og blátt áfram hættulegt og minnir óneitan- lega á þá tíð, er síldarbátár „keyrðu niður“ torfur hver fyr ir öðrum, ef hinn varð á undán að torfunni. Aðalatriðið hlýtur að vera að koma verðmætunuífi á land. Ef þetta viðhorf verður út- fært til hins ýtrasta, getur það ekki endað með öðru en því að bátur úr Garðahreppi, þár sem engin höfn er, fái yfirleitt ekki að landa, og Sandgerðis- bátur, sem er of stór fyrir höfn ina í Sandgerði, kemst hvergi að. Heimildarmaður blaðsins í Hafnarfirði kom fram með at- hyglisverða uppástungu, sem hér skal komið á framfæri, en hún er sú, að komið verði á miðstöð fyrir allan bátaflotann á einhverjum þægilegum stað, er hafi fullkomið yfirlit um, hvernig ástatt er um löndun á hinum einstöku stöðum og út hluti síðan bátunum löndunar stað hverju sinni. VÍRAVIRKIÐ... Framh. úr opnu | á Norðurlöndum. Ég held, að við j — Starfið er afskaplega skemmti arnir eru flest allir gervisteinar megum vel við una. Hér eru marg legt og fjölbreytt. Það er mjög Fólk áttar sig ekki alltaf á þessu. ir ungir strákar, sem eru raun- Margir hverjir farr, inn í búð og verulegir snillingar. kaupa ef til vill hring með rúbín steini. Þeir halda, að þeir hafi keypt ósvikna vöru. Það, sem hér er á boðstólum eru syntetiskir steinar, sem raunverulega eru lít- ils virði. Tilbúinn rúbín hefur alla sömu eiginleika og ekta. Hann þekkist á því, að hann er feirulaus. Vonlaust væri að selja ekta rúbína hér. Annars eru dem- antarnir í búðunum hér náttúru- lega ekta. — Hvenær var byrjað að slípa íslenzka steina? — Um 1945 hvatti Steinþór Sæmundsson kunnmgja sinn, Egil Jónsson glerslípara, að reyna að slípa íslenzka steina. Byrjað var á hrafntinnunni. Þetta sló alveg í gegn og mátti sjá aðra hverja manneskju í bænum með men úr hrafntinnu. Upp úr því var farið meira út í að slípa íslenzkt grjót. — Hvaða steinar eru nú vin- sælastir? — Nú vilja allir hvíta ópalinn. Segja má, að hvítu og lituðu steinarnir, svo sem jaspis, séu vin- sælastir. í ópalnum má stundum j sjá sérstaklega skæran grænari lit. Sérfróðir segja, r/ betta sé stein- gert gras. íslenzku steinarnir hafa mikla hörku. Mikill kostur við þá er, að lítil hætta er á að fá ná- kvæmlega eins steina. — Er mikil steinvinnsla á ís- landi? — Nei. Ársæll Magnússon er eini maðurinn, sem eiHhvað vinn ur grjótið hér heima. Frá Ársæli má til dæmis fá fallegar glugga- kistur og sólbekki. Annars er mik jð farið að nota smásteina og grjót Ég hef meðal anna^s notað grá- stein, grófpússa^an og olíuborinn í litlar flaggstengur. — Hvaðan fá íslenzkir gull- smiðir hugmyndir sfnar? — Að mestu levti eru þær frá þeim sjálfum ruunar. Þeir fá stundum hugmvnd r erlendis frá, en fara svo sínar eisín leiðir. Þeir eru sízt eftirbátar kollega sinna skapandi. Eg get setzt niður í dag og smíðað í hundrað ár og aldrei Hvað vilt þú segja mér um sama hlutinn. Til að vera góður gullsmiður þarf að vera góður teiknari, handlaginn og hugmynda ríkur. Meginhluti starfsins er íslenzka borðbúnaðinn? — Fyrirtæki Guðlaugs Magnús- sonar er algjör leiðandi í borðbún aðarlist. Hann er miklu ódýrari en erlendur borðbúnaður inn- fluttur og með sín eigin mynztur. Það síðasta var teiknað af Jens Guðjónssyni, einum lærðasta gull smið okkar og er reglulega fall- egt. —- Hvernig eru samtök gull; smiða? — Þau eru léleg þessa mund- ir,a. Ráðlegt etri, að gulkkniðir tækju sig meira saman við að kynna sína vöru. Þeir ættu jafn vel að auglvsa sameiginlega til hvatningar iðnaðinum almennt og koma sér uno sýninearskánum. Mér fyndist hárrétt að fá tízku- skólana til að sýna, að íslenzkir skrautgripir, þar á meðal víra- virkið sómdi sér á hvaða klæðn- aði sem vera skal. Nú eru „simplu-“nælurnar seldar á miklu meira verði til dæm:s en ví-avirkisnælur. Hin siðarnefnda endist alla ævi en húðunin er farin af hinni eftir ör- skamman tíma. Ekki veitir af, að koma fólki í skilning um, fegurð- argildi. — Er margt kvenfólk gulismið- ir? — Nei, allt of fátt. Víravirki er raunverulega vinna fyrir kven- menn. Ragna Pétursdóttir er með- al okkar beztu víravirkissmiða. Valur vinnur við starf sitt heima hjá sér. Hann býr í rúm- góðu húsi í Kópavoginum. Á ann- arri hæð hefur hann vinnustof- — Hvernig líkar þér að hafa vinnustofuna heima hjá þér? — Það er mjög gott að geta starfað heima, ef frúin og heim- ilishald:ð truflar mann ekki ali of mikið. — Hvað vilt þú helzt fræða okl ur um i sambandi við starfið? hreinlegt en síðasta handbragðið er mjög óþrifalegt. Sem sagt, það sem gerir silfrið fallegast er slíp- ingin og póleringin, gerir mann kolsvartan yfir haus. — Allt silfrið kemur í mismun- andi þykkum plötum og vírum. Sömuleið^s gullið. Við smíðum beint úr silfrinu en gullið þurf- um við að blanda sjálfir. Það er blandað niður í fjórtán karata með silfri og kopar. Fallegasta blandan finnst mér vera helming ur af hvoru. Valur er nú að ljúka við stóra pöntun vestur. Sú pöntun saman- stendur einnig af viravirkismun- um. Þeir eru mjög vinsælir og auka má útflutning þeirra stórum. Veiðitímabili í mörgum Iðxám lýkur um mánaðamót NU ER ALLMJÖG tekið að Hða á laxveiðitímann í ár, en eins og kunnugt er stendur hann í þrjá mánuði einhvern tíma á tímabilinu milli 20. maí og 20. september. Veiði mun ljúka um mánaðmót í nokkrum kunnum ám, eins og t. d. Norðurá í Borgarfirði, Laxá í Kjós og Miðfjarðará. Þá lýkur tímabilinu í Elliðaánum 4. sept- ember n.k., í Þverá í Borgarfirði hinn 10. september og í Laxá í Leirársveit líka 10. septcmber. Ekki liggja fyrir neinar endan legar tölur um laxveiðina í hinum ýmsu ám í sumar. Fákk blaðið þær upplýsingar hjá skrifstofu Veiðimálastjóra í gær, að reynt hefði verið að fá inn vikulegar skýrslur um veiðina í sumar, en misjafnlega hefði gengið að fá slíkar skýrslur inn aftur. Veiðin hefur, a.m.k. sums stað ar verið góð, t. d. voru í gær ný- komnar tölur frá Laxá í Þingeyj- arsýslu um veiðina til 18. ágúst. Fram að þeim tíma höfðu veizt þar 959 laxar, en á sama tíma í fyrra 827. Þess má geta til sam- anburðar, að á öllu veiðitímabil- inu í fyrra veiddust 958 laxar, svo að veiðin er nú þegar orðin meiri en allt tímabilið í fyrra. Veiðimálastjórnin hefur eftirlits menn starfandi með veiðum, bæði netaveiði og stangaveiði, á tveim vatnasvæðum, þ. e. í Borgarfirði og á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár, en auk þess hefur sá maður einn- ig eftirlit með Þjórsá og vötn- irlitsstarf verið unnið í hjáverk- um síðan 1932, en það var gert Framhald á 5. síðu. LAVARÐURiNN SIGRAÐI FVRSTI brezki lávarffur- inn, sem hefur Iagt niffnr titil sinn, hefur verið kosinn á þing meff miklum meiri- hluta atkvæffa í Bristol Saut heast. Lávarffurinn fyrrverandi, Anthony Wedgewood Benn úr Verkamannaflokknum, jók fylgi sitt um nær 2.500 atkvæffi miðiað viff fylgiff, sem hann hlaut slffast þeg- ar hann var kjörinn á þing 1961. Það var áður en hann varff aff láta af þingmennsku og taka sæti í lávarðadeild- inni þegar hann erfffi Jávarffs stign föffur síns. Kosningasigur Benns er talinn lokakafli og endanleg ur sigur í haráttu, sem hef- ur veriff háð í þrettán ár, fyr ir breytingu á þeim hefff- bundnu ákvæffum, sem ein- uffu erfingja aff leggja niffur affalstign sína. Afgreiðslusalur F.l. stækkaður ÞRENGSLI hafa veriff mikil í afgreiffslusal Flug- félags íslands á Reykjavíkurflug velli og hefur félagið því horfiff að því ráffi aff stækka salinn. Viff þaff aff félagiff fékk hinar ágætu skrifstofur í Bændahöllinni, losn affi nokkurt húsrými í vesturálmu byggingarinnar á flugvellinum. undanfarið [ undir viðbót við afgreiðslu- og bið sal, en þar að auki hefur verið byggt framan við húsið, jafnlangt tollafgreiðslunni, svo að salurinn stækkar um helming, en auk þess fæst þar gott útsýni út á völlinn, sem ekki var áður (samanber mynd). Þá mun vera ákveðið, að stækka kaffibarinn í salnum, þannig að nái líka inn í nýja sal- Þetta húsrými verður nú tekið ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. ágúst 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.