Alþýðublaðið - 25.08.1963, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 25.08.1963, Qupperneq 11
I \ ☆ Tvöföld hur$ - Glerhurö fyrír innan ☆ GRILL ☆ GRILLTEINN.f RAFKNÚINN ☆ RYÐFRÍTT STÁL, SEIVI G ULNAR EKKI FYRBR OFAN HURÐ ☆ KLUKKA, SEIV3 KVEIKIR OG SLEKKUR Á OFNINUM ☆ LJÓS í OFNI ☆ RYÐFRÍTT STÁL í HELLUBORÐI ☆ HITASTILLT HRAOSUÐU HELLA ★ KLUKKA SEM ÁKVEÐUR SUÐUTÍMA Komið og skoðið þessi úrvalstæki ÞÝZK TÆKNI - ÞÝZK T HUGVIT - ÞÝZKT HANDBRAGÐ HtiSPRÝÐI hf. Laugavegi 176. — Sími 20440—1. Vélvirkjar og rafsuðumenn óskast mikil vinna. — Ákvæðisvinna. — Ennfremur getum vér tekið nokkra nema. Vélsmiöjan Kfettur hf. Hafnarfirði — Sími 50139 og 50539. Algjör reglumaður óskar eftir rúmgóðu herbergi á rólegum stað, helzt í miðbæn um eða Austurbænum. Sími 1 81 28 eftir kl. 3 e. h. Tilboð éskast í ea. 40 tonna innrása pramma. Nánari upplýsingar í skrif- stofu vorri kl. 10—12 árdegis. Tilboðin verða opnuð föstud. 29. þ. m. kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Tilboð óskast í eina Dodge Weapon bifreið og nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti mánudaginn 26. þ. m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Pressa fötin meðan þér híðiS. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Sölunefnd vamarliðseigna. ©Æsúaí® RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 — Sími 24204 «SeelH»l=»fVp£5R NSSON CO. p.o. BOX 1SM - REYIOAVlK SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauðstcfan Vesturgötu 25. Nauðungaruppboð verður haldið að Grettisgötu 51A, hér í borg, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik o. fl., miðvikudaginn 28. ágúst n.k. kl. 11 f. h. — Selt verður: rennibekkur, band- sög, tvær trésmíðavéla samstæður og smergelskifa tilheyr- andi Nýja Kompaníinu h.f. — Greiðsla fari fram við liam arshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. RÖRSTEYPAN HF. í KÓPAVOGI óskar eftir nokkrum góðum mönnum strax. — Þurfa helzt að vera úr Kópavogi. ALÞYÐUBLAÐIÐ — 25. ágúst 1963 XI

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.