19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 23

19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 23
Mosinn er rifinn sundur og látinn í gisinn léreftspoka, verður að vera vel rúmt um mosann. Þegar mosinn er búinn að sjóða í 3—4 klt., er bandið látið í löginn og soðið, ásamt mosanum í 2—3 klt. Þyki bandið ekki nægilega dökt, má bæta við mosann og sjóða lengur. Það sem litað er úr mosa þarf að þvo úr sterkara sápuvatni, en það sem litað er úr <öðrum lit. Sé mosinn lagður í bleyti þarf hann styttri suðu. Nr. 31. Ljósbrúnt ineð fjallagrösnm. 500 gr. band, 750 gr. fjallagrös. Grösin og bandið eru lögð til skiftis í Iit- unarpottinn, nægilegu vatni helt yfir og soð- ið í 1—2 klt. Nr. 32. bökkbrúnt með fjallagrösum. 500 gr. band, 1—l1/* kg. grös, 100 gr. salt. Bandið, grösin og saltið er lagt niður til skiftis í litunarpottinn, vatninu helt yfir og soðið í 1 klt., og haldið heitu í tvo sólar- hringa. Getur vel verið í heykassa, ef einu sinni er hert á hitanum yfir eldi. 23

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.