19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 27
vatni, og súran soðin í Vs klt. Súru er bætt
í pottinn, þegar minkar í honum við suðuna,
svo lögurinn verði sterkari. Þegar súran er
soðin er lögurinn síaður frá, og potturinn
þveginn áður lögurinn er látinn í hann aftur
og bandið soðið í honum í 1 klt., þegar það
er soðið kalt er það undið upp.
Brúnspónninn er soðinn, í poka, 1 klt., eft-
ir að hafa legið einn sólarhring í bleyti.
Bandið er soðið í leginum 1 klt. Þvegið þeg-
ar það er orðið kalt. Best er að þvo það
fyrst úr sjó.
Njólalitnr.
500 gr. band, 40 gr. álún, 2 kg. njólablöð,
V* kg. fíflar og-sóleyjar.
Njólablóðin, fíflarnir og sóleyjarnar eru lát-
in í gisinn léreftspoka og soðin í V2 klt.
Álúnið er uppleyst í leginum. Bandið er þá
látið í pottinn og soðið í l1/2 klt.
27