19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 21

19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 21
?fr. 24. Grágult mcð sortulyngi. 500 gr. band, 75 gr. álún, 2—3 kg. sortu- ■yng. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Sortulyngið er rifið fyrripart sumars, áður en berin vaxa. Það er þvegið, saxað og þjappað vel niður.í pott, sem svo er fyltur með vatni og soðið í 2—3 klt. Lögurinn er siaður frá og bandið soðið í honum 72 klt. D. Gráir litir. Nr 25. Grágult ineð birkilauíl. 500 gr. band, 8 gr. járnvitríól, 37 gr. gal- epli, 1600 gr. þurkað birkilauf. Birkilaufið er soðið í 1 klt. Lögurinn er sí- aður frá. Járnvitríólið og galeplin eru upp- leyst í leginum, þá er bandið soðið í bon- um 7*—1 klt. Nr. 26. Gulgrátt með birkiberki. 500 gr. band, 26 gr. járnvitríól, IV* kg. birkibörkur. Börkurinn er lagður í bleyti 1 sólarhring. Þá er hann soðinn í 1 klt. og lögurinn sí- aður frá. Bandið er soðið V* klt. í leginum, þá tekið upp úr og vitríólið látið í löginn, þegar það er vel uppleyst er bandið aftur soðið í 7* klt. 21

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.