19. júní - 01.05.1919, Síða 21

19. júní - 01.05.1919, Síða 21
?fr. 24. Grágult mcð sortulyngi. 500 gr. band, 75 gr. álún, 2—3 kg. sortu- ■yng. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Sortulyngið er rifið fyrripart sumars, áður en berin vaxa. Það er þvegið, saxað og þjappað vel niður.í pott, sem svo er fyltur með vatni og soðið í 2—3 klt. Lögurinn er siaður frá og bandið soðið í honum 72 klt. D. Gráir litir. Nr 25. Grágult ineð birkilauíl. 500 gr. band, 8 gr. járnvitríól, 37 gr. gal- epli, 1600 gr. þurkað birkilauf. Birkilaufið er soðið í 1 klt. Lögurinn er sí- aður frá. Járnvitríólið og galeplin eru upp- leyst í leginum, þá er bandið soðið í bon- um 7*—1 klt. Nr. 26. Gulgrátt með birkiberki. 500 gr. band, 26 gr. járnvitríól, IV* kg. birkibörkur. Börkurinn er lagður í bleyti 1 sólarhring. Þá er hann soðinn í 1 klt. og lögurinn sí- aður frá. Bandið er soðið V* klt. í leginum, þá tekið upp úr og vitríólið látið í löginn, þegar það er vel uppleyst er bandið aftur soðið í 7* klt. 21

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.