19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 10

19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 10
vaxin jurt með afarstórum hjartalaga blöð- um. Ræktaður í görðum. Brúkaður nýr. 13. Sortulyng. (Arctostaphylus. Uva ursi). Jarðlægur allstór runni með þykkum, sigræn- um og skinnkendum blöðum. Vex í mólendi og innanum skógkjarr. Safnist í júnímánuði. 14. Túnsúra. (Rumex acetosa). Blöðin eru notuð ný alt sumarið. 15. Fjallagrös. (Cetraria islandica). 16. Heimulasnjóli (Rumex domética). Stöng- ullinn uppréttur, sívalur, stinnur og verður trénaður með aldrinum. Blöðin mjög stór. Blómslcipunin stór og blómmörg. Vex í þur- lendi, heima við garða og bæi. Nokkrar útlendar litunarplöntnr. 1. Rótin af krapplöntunni. Heimkynni: Suð- urevrópu, Austurlönd. Inniheldur rauð litun- arefni: Alazariu, Purpuriu. 2. Fernambuk. (Trjátegund). Heimkynni Brasilia. Inniheldur rautt litarefni. 3. Cochenille. Skjaldlús, sem lifir á ýmsum »Cactus«plöntum. Heimkynni: Mexiko, Algier. Inniheldur rautt litarefni: Carnum. 4. Brúnspónn. Viðartegund frá Mið-Ame- ríku. 5. Galœble. Hnattmyndað æxli, sem kemur 10

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.