19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 13

19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 13
Krappið er lagt í bleyti daginn áður. Volgu vatni er bætt á það, og bandið látið í þegar lögurinn er orðinn vel jafn. Litnum er hald- ið við suðu 1 klt. Bandið tekið upp úr og þvegið vel þegar Iögurinn er orðinn kaldur. Ljósari litur fæst með því að lita aftur í þessum legi, og dekkri ef 4 gr. af blásteini eru uppleyst í honum og bandið soðið í 10 mínútur. Nr. 2. Iíleikrantt. 500 gr. band, 32 gr. steyttur, rauður vín- steinn, 62 gr. álún og 62 gr. krap.1) Litunaraðferðin eins og við nr. 1. Nr. 3. Knrmoisinrnutt. 500 gr. band, 62 gr. álún, 65 gr. steyttur hvítur vínsteinn, 31 gr. línsterkja. Þegar vatnið sýður er álúnið, vínsteinninn og sterkjan, sem áður er hrærð út í köldu vatni, látin í það. Bandið er soðið í þessum legi V2 klt. og undið upp. 23. gr. fínsteytt Cochenille2), 23 gr. sterkja, 23 gr. hvítur vínsteinn. Nýtt vatn er látið í pottinn og Cochenil- urnar, sem legið hafa í bleyti, eru soðnar í því i J/4 klt., þá er vínsteinninn og sterkjan 1) 1 kúffull matskeið = 25 gr. 2) 1 kúffull matskeið = 20 gr. 13

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.