19. júní - 01.05.1919, Qupperneq 13

19. júní - 01.05.1919, Qupperneq 13
Krappið er lagt í bleyti daginn áður. Volgu vatni er bætt á það, og bandið látið í þegar lögurinn er orðinn vel jafn. Litnum er hald- ið við suðu 1 klt. Bandið tekið upp úr og þvegið vel þegar Iögurinn er orðinn kaldur. Ljósari litur fæst með því að lita aftur í þessum legi, og dekkri ef 4 gr. af blásteini eru uppleyst í honum og bandið soðið í 10 mínútur. Nr. 2. Iíleikrantt. 500 gr. band, 32 gr. steyttur, rauður vín- steinn, 62 gr. álún og 62 gr. krap.1) Litunaraðferðin eins og við nr. 1. Nr. 3. Knrmoisinrnutt. 500 gr. band, 62 gr. álún, 65 gr. steyttur hvítur vínsteinn, 31 gr. línsterkja. Þegar vatnið sýður er álúnið, vínsteinninn og sterkjan, sem áður er hrærð út í köldu vatni, látin í það. Bandið er soðið í þessum legi V2 klt. og undið upp. 23. gr. fínsteytt Cochenille2), 23 gr. sterkja, 23 gr. hvítur vínsteinn. Nýtt vatn er látið í pottinn og Cochenil- urnar, sem legið hafa í bleyti, eru soðnar í því i J/4 klt., þá er vínsteinninn og sterkjan 1) 1 kúffull matskeið = 25 gr. 2) 1 kúffull matskeið = 20 gr. 13

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.