19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 17

19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 17
Nr. 12. Grænt með Kaltarbarn. 500. gr. band, 25 gr. blásteinn, 4—5 kg. rabarbaraleggir. Blásteinsliturinn eins og nr. 11. Rabarbaraleggirnir eru þvegnir og brytjað- ir i smáa bita. Síðan soðnir í 2 klt., þá er lögurinn síaður frá, og bandið soðið í hon- um 15—30 minútur. Nr. 13. ÍJrágrænt með sortulyngri. 500 gr. band, 80 gr. álún, 16 gr. blásteinn, 4—5 kg. sortulyng. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Nýtt sortulyng er soðið 2—3 klt. Lögur- inn síaður frá og bandið soðið í honum Va —1 klt. Bandið er þá tekið upp úr og kælt, en blásteinninn látinn í löginn og bandið aftur soðið í honum 5 mínútur. Nr. 14. (Irænt með mosa og birkilaufl. 500 gr. band, 40 gr. álún, 11 gr. bláolía, 1 kg. þurkað birkilauf, 2 kg. mosi. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Þegar álúnslögurinn er orðinn hálfkaldur, er bláolían látin í hann og bandið soðið í 10 mínútur. Birkilaufið og mosinn eru soðin í 3 klt., lögurinn síaður frá og bandið soðið í hon- um 1—1V* klt. 17

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.