Alþýðublaðið - 28.09.1963, Page 5
ÐBERG Á
AKUREYRI
Stofnfundur fyista Varðbcrgs-
uton Iteyaljavíkur var
hafdinn á Akureyri mánudags-
kvöldið 23. sept. sl. og tóku þátt
í stofnuninn: um 40 ungir menn
úr lýðræðisflokkunum þremur.
Fundurin.i hófst með því að
formaður undi. búningsnefndar,
Sigurður Jóhannesson, setti fund-
inn og skýrði aðdraganda að
stofnun félagsins. Undirbúnings-
nefnd, sem kosin var i'yrr í sum-
ar af fundi áhugamanna var skip
uð auk Sigurðar þeim Kolbeini
Helgasyni og Jónj Viðari Guð-
iaugssyni.
Þá flutíi formaöur Varðbergs í
Reykjavík Keimir Hannesson, lög
fræðingur, erindi um starf Varð-
bergs í Reykjavík, tilgang félags-
ins og framtíðarverkefni þess.
Fagnaði hann stofnun félagsins á
Akureyri og skýrði frá því að
á tímabilinu fram að áramótum
sé fyrirhugað að stofna Varðbergs
félög á ekki færri en 7 stöðum
ryðvörn.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningar-
sandur og vilcursandur, sigtað-
ur eða ósigtaður, við húsdyrn-
ar eða kominn upp á hvaða hæð
sem er, eftir óskum kaupenda.
Sími 32500.
SANDSALAN við Elliðavog s.f.
Bílasala Matíhíasar.
Höfðaíúni 2
Sími 24-540.
utan Reykjavíkur eða í Vestmanna
eyjum, Keflavik, Akranesi, Sauð-
árkróki, Siglufirði og á Húsavík
auk Akureyrar.
Að loknu erindi .Heimis Vlann
essonar hófust nefndarstörf. Mikl
ar umræður urðu og létu menn í
ljós mikinn áhuga og ánægju með
stofnup Varðbergs á Akurey-i.
í aðalstjórn voru kosnir: Kol- !
beinn Helgason verzlunarmaður, j
Bragi Hjartarson múrari Gunn- í
ar Berg prentsmiðjustjóri, Hreinn ’
Þormar ullarfræðingur, Magnús!
Jónsson famkvæmdastjóri og ■
Gunnlaugur B. Sveinsson járn-
smiður. Varastjórn skipa: Jónas
Þórisson skrifstofustjóri, Jóhann
Sigurðsson rafvirki, Hjörtur Ei-
Jíksson uli^flf.ræff’ig^r, Trausti
Hallgrímsson verzlunarmaður, Sig
uróli Sigurðsson verzlunarmaður
og Sveinn Jónsson iðnnemi. End
urskoðandi var kosinn Sigurður
Jóhánnesson skrifstofustjciri.
Á síflórrsÆjrfundi skipti stjórn
in með sér verkum og var Kol-
beinn Helgason kjörinn formaður
en varaformenn þeir Gunnar
Berg og Gunnlaugur B. Sveinsson
Gjaldkeri Hreinn Þormar. Ritari
Magnús Jónsson og meðstjórn-
andi Bragi Hjartarson.
Hin nýja stjórn Varðbergs á
Akureyri mun hugsa sér að heíja
ýmis konar starfsemi á næstunni
og verður nánar skýrt frá því síð-
ar.
ýtt ffskisk
ig Grindavíkur
Nýtt og glæsilegt fiskiskip kom
til heimahafnar í Grindavík þ.
25. þ.m. Var það Hrafn Svein-
bjarnarson III. GK 11, sem var
að koma tif landsins frá Noregi
þar sem það var smíðað hjá M.
Kleven Mek. Verksted í Ulstenvík
— Skipið er smíðað úr stáli, 195
rúmlestir að stærð, og mjög vaul
að að öllum frágangi.
í skipinu eru öll fullkomnnstu
fiskleitartæki af Simrad-girö
Deeea-radar japönsk miðunar-
stöð og Robertson-talstöð og sjálf-
stýring.
happdroetti
S.Í.B.S,
16250 VINNINGARI
,íjór5i hver miði vinnur að meðaltalil
‘tíwstu vinningar 1/2 milljón krónur,
Lægslu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
PRETORIA (NTB).
EREGNIN um að utanríkisráð-
herrar Norðuri'andanna fimm
hafi afþakkað heimboð ríkisstjórn-
ar Suður-Afríku hefur vakið gífur
lega athygli. Á föstudag var ekki
hægt að fá staðfest hjá utanríkis-
ráðuneytinu, hvort nokkuð slíkt
heimboð hefði verið gert, hvað þá
nokkur umraæli um málið. Var bú-
izt við, að það yrði ekki Erik Louv,
Fjögur slys
Framh. af 16. síðu
Hljóp hann einnig út á götuna
fyrir framan bíl, sem stóð kyrr,
en slapp ómeiddur að kalla.
Rétt eftir kl. 7 varð þriðja ó-
happið á malbikaða vegarspottan
um skammt austan við Árbæ.
Voru þar nokkur börn að leik þar
rétt hjá en skyndilega tók 7 ára
drengur sig út úr hópnum og hljóp
þvert yfir götuna. í sama bili kom
Volkswagen-bill eftir Suðurlands
vegl. BiUinn, beyg undan til
hægri og hemlaði, en drengur-
in,n lenti á 'vinstra framblretti
bílsins og féll við það í götuna.
Meiðsli virtust ekki alvarleg, en
drengurinn var fluttur á Slysa-
varðsíofuna.
utanríklsráðherra, heldur dr. Hen
rik Verwoerd, forsætisráðherra,
scm svara myndi hinni norrænu
neitun. Þykir líklegt, að hann geri
það í ræðu í kjördæmi sínu, Heid-
elberg, sem er 65 km. frá höfuð-
borginni Pretoríu, en þar á hann
að tala á laugardag.
í röðum erlendra sendimanna
f Suður-Afríku telja sumir, að
neitun norrænu ráðherranna sé
hnefahögg í andlit .dr. Vervvoerd.
Hann hefur haldið fram við þjóð
sína í seinöí tíð, að önnur lönd,
sem hafa sömu menningu og hvíti
kynstofninn í Suður-Afríku, væru
að komast á þá skoðun, að við-
burðir síðustu tíma í löndum
blökkumanna væru alls ekki æski-
legir, og mundu hallast meira á
sveif með hvítum Suður-Afríkubú-
um. Muni neitunin nú kollvarpa
þessari trú.
Aðrir aðilar í Pretoríu tclja, að
dr. Verwoerd njóti sívaxandi stuðn
ings frá enskumælandi lands-
mönnum, en þeir hafa verið honum
andsnúnir og Búarnir (sem tala
svokallaða afríkönsku) veitt hon-
um. Nú muni forsætisráðherrann
geta ságt, að Evrópulönd skilji
ekki aðstæður í Suður-Afríku og
jvilji ekki kynnaSt þeim. Muni
' þetta auka styrk Verwoerds.
Aðalaflvél skipsins er Stork-
dieselvél 450 h. og hjálparvcl er
48 ha. Marnavél, en við hvora vél
er 20 kw. rafall.
Kælivatn aðalvélar er notað til
þess að hita upp mannaibúðir.
— Þá er einnig 8 ha. Listervél í
skipinu, sem drífur 4 kw. raíal,
sem fullnægir ljósaþörf og upp-
hitun þegar ekki er róið.
Mannaíbúðir eru allar hinar
vönduðustu.
Þetta er stærsta fiskiskipið,
sem Grindvíkingar hafa eignast
til þessa. Hreppti það vont veður
á heimleiðinni, en reyndist ágæt-
lega og er talið að það muni vera
gott sjóskip.
Björgvin Gunnarsson skipstjóri
sigldi skipinu heim, og ve-ður
hann áfram með það.
Fyrsti vélstjóri er Kris'ján
Finnbogason sem dvaldi eriendis
í sumar og hafði eftirlit með u:ð-
ursetningu véla og tækja.
Eigendur skipsins eru Útgcrðar
félagið Þorbjörn h.f., fram-
kvæmdastjóri Tómas Þorvaldsson
Á félagið nú 3 fiskiskip, sem það
gerir út og rekur með umfangsmik
illi fiskverkunarstöð. — Svavar.
Verðlcgseftir-
lit áfnumið ú
farmgjöldum
VERÐLAGSEFTIRLIT með farm
gjöldum kaupskipa var afnumið'
fyrir nokkrum dögrum. Tók verð-
lagsráð ákvörðun þar að lútandi
með öllum atkvæðum gegn tveim
— alþýðuflokksmanns og komm-
únista — í ráðinu.
Nú hefur Eimskipafélag íslands
sent út bréf, þar sem félagið til-
kynnir viðskiptavinum sínum all-
miklar hækkanlr á farmgjöldum.
Verður 10% hækkun á farmgjöld-
um frá nálægari Evrópulöndum,
20% frá Svíþjóð og Sovétríkjun-
um og 24.6% frá Bandaríkjunum.
Þá hefur verið ákveðin 20%
hækkun á olíufarmgjöldum innan
lands og einnig munu farmgjöld
fyrir útflutningsvöru liækka um
i 20%.
Framhald af 1. síðu.
og samkeppni. Þetta skilur Gísli
manna bezt, og hann hefur hæfi-
leika og þekkingu til að setja upp
nútíma dagblað í óvenju ríkuim
mæli. Hann skilur samtíð sína,
eins og bezt má sjá á þeirri stað-
reynd, að útbreiðsla Alþýðublaðs-
ins nálega tvöfaldaðist á 2-3 ar-
um undir stjórn hans.
Auk þess sem Gísli beitti let-
urgerð og öðrum tækjum prent-
listarinnar, svo og myndum á nýj -
an hátt til að móta Alþýðublaðið
lagði hann því til mikið af teikn-
ingum. Hann er ágætur skop-.
íeiknari, sem stundum sagði meira
í einni mynd en hægt var í langrl
grein. Frægasta mynd hans, serm
varð til, þegar landhelgisdeilan.
stóð sem hæst, var endurprentuð'
í stórblöðum víða um heim.
Sigga Vigga varð fljótt þjóðkunn.
persóna og sérstæð fyrir islenzkt
nútímalíf.
Við hlið ritstjórnarstarfanna
stundaðj Gísli þær skriftir, sera
hann alla tíð hefur liaft mikinm.
áhuga á. Hann nýtur vaxandi við-
urkenningar sem smásagna- og
skáldsagnahöfundur, og mun nút
helga sig þeim hugðarefnum s
vaxandi mæli.
Alþýðublaðið færir Gísla beztui
þakkir fyrir ágætt starf síðustu
fimm ár og þann varanlega skeri’,
sem hann hefur lagt blaðinu, og
óskar honum alls hins bezta it
framtíðinni.
Komin fram
AUGLYST var eftir 13 ára stúlkct
í hádegisútvarpinu í gær. Hafðil
hún horfið frá Stóra-Botni í Ilval-
firði kl. 11 í fyrrakvöld. Skömmui
síðar kom önnur tilkynning í út-
varpinu þess efnis, að stúlkan værii
komin fram. — Stúlkan, sem heitii-
Ilafalda Breiðfjörð, 13 ára, heíin'
verið í sumardvöl að Stóra-Botni li
Hvalfirði og er þetta annað suraae
ið sem hún dvelst þar.
Hafði Uafalda hitt bíl og tekiffl
og síðan gist hjá vinkonu sinni.
sér síðan far með honum suðuri
án þess að láta föður sinn vit»
nokkuð um ferðir sínar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. sept. 1963