Alþýðublaðið - 28.09.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.09.1963, Blaðsíða 10
- 2Q 28. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Björgvirt Hólm varpar kúlu 14,64 m. Örn Clausen 13,40 í og 39,15 í kringlukasti Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON í gærkvöldi og fyrrakvöld hélt ííl mót í kastgreinum. Þarna voru meðal keppenda flestir yngri kast arar félagsins einnig var mættur þar til keppni einn þekktasti í- ' þrótiamajSujr félaaains fpá fyrri árum Örn Clausen. Þó að Örn hafi ekki snert á kúlu eða kringlu í mörg ár, sýndi hann ótnilega hæfni og sigraði marga af hinum yngri. Hann varp aði kúlunni 13.40 m. og kastaði kringlu 39.15 m. Hér eru úrslit frá keppninni í gær: Kúluvarp: Björgvin Hólm 14,64 (hans bezti árangur), Örn Claus- en 13,40 m., Ólafur Unnsteinsson 13,01 m., Erlendur Valdimarsson 12,55 m. Valbjörn Þorlúksson 12,23 m. ' Kringl'ukast: Þorsteinn Löve 44,41 m., Björgvin Hólm 43,12 m., Öm Clausen 39,15 m.. Valbjörn Þorláksson KR 37,51 m. I>að er mikil baráttugleði í andliti þessarar stúlku. Hún heitir Eva Ivarsen og sigraöi í 800 m. hlaupi í Unglingakeppni Svía. ✓ ★ Síðari leikur Everton og In- ter í Evrópubikarkeppninni fór fram í Milano á miðvikudag. — Leikar fóru svo, að Inter sigraði með 1 marki gegn engu. ítalir halda því áfram, en Everton fell- ur úr. ★ Margir fleiri Ieikir fóru fram I Evrópubikarkeppninni. Finnska liðið Haka, sem hér keppti í sum- ar sigraði Jeunesse frá Luxemburg með 4:1. — Distillery, N.-írlandi og Benfica lékn í Belfast og jafn- tefli varð, 3 gegn 3. Loks Iéku Eindhoven, Hollandi við Esbjerg í Esbjerg og leiknum lauk með sigri Hollandinga, 4 gegn 3. ★ Úrslit eru einnig kunn í tveim leikjum öðrum, I Evrópubilcar- keppni bikarmeistara Iéku Man-. chester Utd. og Utrecht, Hollandi,; jafntefli varð, 1:1. í keppni borg- arliða vann Arsenal sem keppti fyrir London, úrvalslið mannahafnar með 7:1. Kanp- í FYRKAKVÖLD léku frfand og Austurríki í Evrópubikar- keppni Iandsliða, 2. umferð. Jafn- tefli varð. 0:0- í DAG komum við með þriðju og síðustu greinina, þar sem við berum saman árangur íslenzkra og sænskra unglinga, að þessu sinni eru það stúlkurnar. Árangurinn er frá Unglingakeppni þjóðanna. Eins og von er, eru þær sænsku alls: staðar fremri, en sums staðar er munurinn ekki mikili og ís- lenzku stúlkurnar eru á réttri leið, á því er enginn vafi. Hér koma þrjár beztu frá hvorri þjóð. ÚBSLIT: 80 m. grind: Karlmark S. 11,3 Höög, S., 11,9, Brogren, S., 12,0, Sigríður Sigurðardóttir, ís., 12,2, Linda Ríkharðsdóttir, ís., 14,2., Jjdte Moestrup, ís., 14,3. 100 m. hlaup: Perols, S., 12,5, Castor, S., 12,6, Olaussen, S., 12,6, Sigríður Sigurðardóttir, ís., 13,3, Helga ívarsdóttir, ís., 13,4, Hall- dóra Helgadóttir, ís., 13,5. Langstökk: Karlmark, S., 5,60., Murelius, S., 5,50 m„ Brogren, S„ 5,44., Sígríður Sigurðardóttir, ís„ 5,32 m„ Þórdís Jónsdóttir, ís„ 4, 62 m„ María Hauksdóttir, ís„ 4,60 m. Hástökk: Persson, S„ 1,59., Hauge, S„ 1,56 m„ Bergquist, S„ 1,52 m„ Guðrún Óskarsdóttir, ís„ 1,40 m„ Sigríður Sigurðardóttir, ís„ 1,35 m„ Helga ívarsdóttir, ís„ 1,30 m. Spjótkast: Stigberg, S, 39,74 m., Fraoh. á 14. síðu. ÖRN CLAUSEN kastatr kringlu Ungverji sigraði Macolin, Sviss, 25. sept. (NTB-AFP). Ungverjar áttu tvo fyrstu menn í .heimsmeistarakeppn- inni £ nútíma fimmtarþraut, sem hófst hér 22. september. Heimsmeistari varð Andra Balczo með 5267 stig, annar Ferenc Toeroek með 5185 st. og þriðji Rússinn Igor Novi- kov, heimsmeistari frá í fyrra með 5060 stig. Ung- verjar sigruðu einnig í stiga keppni þjóðanna með 15316 stig, Rússar hlutu 14917 st. og Bandaríkin voru í þriðja stæi. í nútíma fimmtarþraut er keppt £ skilmingum, skot- fimi, reiðmennsku, sundi og viðavangshlaupl. Sleggjukast: Þorsteinn Löve 47,09 m., Jón Magnússon 42,27 m„ Björgvin Hólm 36,38 m. ★ Keppnin i fyrrakvöld. KARLAR. Iíringlukast: Þorsteinn Löve, 47, 52 m„ Björvin Hólm, 42,00 m. Jón Þ. Ólafsson, 39,88 m„ Ólafur Framh. á 14. síðu Breiðablik mætir Þrótti kl. 5 í dag á NjarðvíkurveHinum í DAG kl. 5 leika Ungmenna- félagið Breiðablik, Kópavogi og Þróttur til úrslita i II. deild ís- landsmótsins i knattspyrnu. Leikur inn fer fram á grasvellinum í Njarð víkum. Ekki er gott að spá neinu um væntauleg úrslit. Breiðablik hefur Ieikið fáa leiki og liðið sýnt mikl- ar framfarir síðan í fyrra. Þróttur átti mjög góða leiki í vor og varð nr. 2 á Reykjavíkurmótinu, en síð- an gekk ekki eins vel. Hvernig sem leikur þessi fer, er citt víst," að' hahn verður spenn- andi og áhorfendur ættu að fá eitt- hvað fyrlr aurana sína. íþróttcblaðið ÍÞRfiTTABLAÐIÐ, september- heftið er nýkomið út. í blaðinu er fjöldi greina og margar mynd- ir. Á forsíðu er mynd frá íþrótta höllinni í Laugardalnum. Einar Björnsson skrifar um heitstrengingu íþróttamanna og' nefnir grein sína „Hljótið sigur launin". Hallur Símonarson skrif- ar um íslandsmótið í knattspyrnu og landsleikinn við Breta. Örn Eiðsson ski-ifar um - Meistaramót- íslands og formannafund ÍSÍ. Grein er um Kópavog og íþróttir eftir Hörð Ingólfsson. í blaðinu eru auk þess fastir greinaflokkar og fléira efni. Myndin er frá leik Vest- mannaeyinga og Vals á mið- vikudagbin. Tveir leikmenn ÍBV sækja fast að marki Vals, en Björgvin Hermanns son er vel á verði og bjarg- ar. — Ljósm. Bj. Bj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.