Alþýðublaðið - 28.09.1963, Qupperneq 14
ZE
3T
MIHHISBLRÐ
I FLUa
Flugfélag ísiands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og K
hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 22.40
í kvöld. Skýfaxi fer til Berg
en, Osló og Khafnar kl. 10.00
í dag. Væntanleg aftur til R
víkur kl. 16.55 á morgun. Inn
anlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Egilsstaða, ísafjarðar
Sauðárkróks, Skógarsands og
Vmeyja (2 ferðir). Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanieg
ur frá New York kl. 09.00. Fer
til Luxemborgar kl. 10.30. T>or
finnur karlsefni er i/æntanleg
ur frá Stavangrj og Osl'ó kl.
21.00. Fer til New York kl.
22.30. Eiríkur rauði er væntan
legur frá Hamborg, Kliöfn bg
Gautaborg kl. 22.00. Fer 1il
New York kl. 23.30.
r skip
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Khöfn 23.9
væntanlegur til Rvíkur 28.9.
Brúgrfoss fer frá Hamborg
28.9° til Rvíkur. Dettifoss fór
frá New York 24.9 til Rvíkur.
Fjaíffoss fer frá Akureyii t'7.3
til Siglufjarðar, Raufarhafnar,
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar,
Eskifjarðar, Húsavíkur, Ólafs
fjarðar og Siglufjarðar og það
an til Stavanger og Svíþjóðar.
Goðafoss fór frá Seyðisfirði
26.9 til Sharpness, Hamborgar
og Turku. Gullfoss fer frá K
höfn 1.10 til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss kom til Leningrad
26.9, fer þaðan til Rvíkur.
Mánafoss fer frá Álborg 28.9
til Hull og Rvíkur. Reykjafoss
fór frá Raufarhöfn 24.9 til Ar-
drossan, Bromborough, Dublin
Rotterdam Antwerpen og Hull
Selfoss fer frá Dublin 27.9 til
New York. Tröllafoss kom til
Rvíkur 23.9 frá Hull. Tungu-
foss fór frá Ventspils 26.9 til
Gdynia, Gautab<|rgar, Kristi-
ansand og Rvíkur.
Skipadeild S.Í.S.
Hekla er í Amsterdam. Esja
er á leið frá Austfjörðum tii
Akureyrar. Herjólfur f?r frá
Vmeyjum í dag til Rvíkur. I>yr
ill er væntaniegur til Weast
í Englandi á morgun. Skjald-
breið er á leið frá Vestfjöirðum
til Rvíkur. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið. Bald
ur fór frá Rvík I gær til Breiða
fjarðarhafna.
Skiadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Seyðisfirði
27. þ.m. til Aabo, Hangö og
Helsingfors. Arnarfell losar á
Norðurlandshöfnum. Jökulfell
fer frá Grimsby í dag til Huli.
Dísarfell fór 25. þ.m. frá Norð
firði til Riga. Litlafell fer frá
Austfjarðarhöfnum í dag til R
vikur. Helgafell er í Arkar.gel.
Hamrafell fór 19. þ.m. til Bat-
umi. Stapafell fer frá Rvík í
dag til Akureyrar og Krossa-
ness. Polarhav fór 26. þ.m. frá
Húsavík til London. Borgund
lestar á Austfjarðarhöfnum.
Jöklar h.f.
Drangajökull fór frá Rvík 25.
þ.m. til Camden. Langjökull
fór frá Seyðisfirði 25. þ.m. til
Norrköping, Pieteraari, Turku
Ventspils, Hamborgar, Rotter
dam og London. Vatnajökull
fór væntanlega í gær frá
Gloucester til íslands.
Námsflokkar Reykjavíkur. Síð
aeti InrHlAinairdaguir laugar-
dag og mánudag kl. 5-7 og 8-9.
Kvennaskólinn í Reykjavík
Námsmeyjar Kvennaskólans í
Reykjavík komi til viðtals í
skólann, mánudáginn 30. sept.
3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis,
1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er á leið til íslands.
Askja lestar á Austfjarðarhöfn-
um.
MESSUR 1
Neskirkja: Haustfermingar-
börn séra Jóns Thorarensen
eru beðin að koma til viðtals í
Neskirkju nk. mánudag 30.
sept. kl. 6.30 e.h.
Langholtsprestakall. Messa kl.
11 f.h. (Útvarpsmessa). Séra
Árelíus Níelsson.
Bústaðasókn: Messa í Réttar-
hoitsskóla kl. 2. Vígt nýtt orgel
Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl.ll.
Dr. theol Sigurbjörn Einarsson
biskup.
Haustfermingarbörn séra Jak-
obs Jónssonar eru beðin að
koma til viðtals í Hallgríms-
kirkju nk. mánudag kl. 6.
MeSsað verður í Skálholts-
kirkju á morgun kl. 3 e.h. Séra
Jakob Jónsson messar. Kirkju-
kór Hallgrímskirkju syngur
undir stjórn Páls Halldórsson-
ar sem einnig annast organ-
leik.
Fríkirkjan: Haustfermingar-
börn eru beðin að mæta þriðju
daginn 1. okt. kl. 6.30 e.h. í
I* :aníu Laufálsveg 13. Sára
Þorsteinn Björnsson.
HáteigsprestakaU: Messa í
Sjómannaskólanum kl. 2. Séra
Jón Þorvarðarson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þiorláksson.
Útskálakirkja: Messa kl. 2 við
setaijigu| hérað)Bfund(a4 Sófra
Þorsteinn L. Jónsson predikar
séra Jóhann Hlíðar þjónar fyr
ir altari. Prófastur.
I LÆKNAR |
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringin. — Næturlæknir kl.
18.00-08.00. Sfmi 15030.
Neyðarvaktin sími 11510 hvem
virkan dag nema laugardaga.
ALBANIR
Framh. af 3 ÆÍðu
ræðu Shtylla hefðu menn lifað
versta lýðskrum kalda stríðsins.
— Tónn ræðunnar sýnir hvaða
örlög þetta andrúmsloft getur
beðið, ef kínverska alþýðulýðveld-
ið fær aðild að SÞ, bætti hann
við.
EIMSKIP
Framhald af 16. síðu.
vikna fresti. Vetrarferðum Gull-
foss verður haldið áfram, en þær
-hafa náð miklum vinsældum. Nú
er fullpantað fram að áramótum,
og í vetur verður II. farrými opn
að, sem ekki var áður.
Um frystiskip félagsins sagði
hann, að þau hefðu ekki hait
nægilega mikið að gera framan
af árinu en úr því væri að rætast
Kjötflutningar frá írlandi hafa
gengið vel. Þrjú skip eru í þeim
flutningum og sigla þau frá ír-
landi til New York með kjötið,
og síðan til baka með ýmsan varn
ing á hafnir í Evrópu.
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 10. síðu
Antonsson, S., 39,70 m., Norden-
berg, S., 36,62 m., Elísabet Brand,
ís., 33,10 m., Sigríður Sigurðar-
dóttir, ís., 27,77., Ingibjörg Ara-
dóttir, ís., 22,59 m.
Kringlukast: Holmberg, S., 37,
31 m., Appelquist, S., 35,55 m.,
Wiklund, S., 33,57 m., Dröfn Guð
mundsdóttir, ís., 28,71 m., Ása
Jacobsen, ís., 27,64 m., Sigrún Ein
arsdóttir, ís., 27,41 m.
Sænsku stúlkurnar kepptu í 400
og 800 m., en við í 200 m. og þær
ekki, svo að ekki er liægt að fá
samanburð í þeim greinum.
Orn Clausen
Framh. af 10. síðu
Unnsteinsson, 37,06 m., Þórarinn
Arnórsson, 36,07 m., Erlendur
Valdimarsson, 35,45 iri.
Kúluvarp: Björgvin Hólm, 14,
51 m., Jón Þ. Ólafsson, 12,55 m.,
Þorsteinn Löve, 12,22 m., Erlend
ur Valdimarsson 11,83 m.
Árgangur Björgvins er sá bezti,
sem hann hefur náð í kúluvarpi.
Sleggjukast: Þorsteinn Löve,
46,47 m., Jón Ö. Þormóðsson, 44,
38 m., Jón Magnússon, 42,06 m.
Björn Ingvarsson, 32,52 m., Jón
Þ. Ólafsson, 32,00 m., Skafti Þor
grímsson, 30,56 m.
KONUR:
Kringlukast: Fríður Guðmunds-
dóttir, 30,16 m., Anna Guðmunds
dóttir 23,76 m., María Hauksdótt
ir, 20,68 m.
Kúluvarp: Fröður Guðmunds-
dóttir, 8,94 m.
vHFLGflS0f
sounRyo.G 20 ’
grANit
(inangrunargler
Framleitt einungis úr Úrvals
gler, — 5 ára ábrygð.
Pantið tímanlega.
Korkiðjan h.f.
SkúlagötM 57. — Sími 23200.
Pressa fötin
meðan þér biÖiS.
Fatapressun A. Kúld
Vesturgötu 23.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Reykjavík miðvikudag-
inn 2. okt. til Færeyja og Kaup-
mannahafnar.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
Refsingar...
Framh. af 7. síðu
um í að tína upp glerbrot af göt-
um eftir bifreiðaárekstra, vegna
óaðgætni lians í umferðinni. Auð
ugur Kaliforniubúi, sem ekið
hafði á móti rauðu ljósi var dæmd
ur til að gefa Hjálpræðishemum
talsvert magn af fiski, sem hann
hafði sjálfur veitt og verkað.
Maður, sem var sekur fundinn
um að hafa verið drukkinn á
skemmtisiglingu innan um synd-
andi fólk var dæmdur til að taka
að sér að mála björgunarstöðvar
og dytta að tækjum þeirra um al
langan tíma. Fyliiraftar hafa verið
dæmdir til að sópa skemmtigarða.
þar sem þeir hafa fundizt sofandí
eða á rölti. Og þannig mætti halda
áfram að telja lengi.
Algeng refsing lögð á vélhjól
reiðamenn, sem óhlýðnast settum
reglum er sú að láta þá hreinsa
og gera við umferðarmerki fyrir
hjólreiðamenn. Effir að þeir hafa
svo klifrazt upp í þessi merki, —
oft með ærnu erfiði, — bregzt
það sjaldan að þeir muna betur
eftir þeim, þegar þeir eiga næst
leið þar fram hjá.
Dómar Gibbons og lærisveina
hans hafa verið talsvert umdeild-
ir í Bandaríkjunum, en engum
blöðum virðist um það að fletta
að þeir hafa nær undantekninga-
laust reynzt vel. Þeir eru í nánari
tengslum við hið daglega líf en
innilokanir og fjársektir og ein-
mitt líklegri til að bera árangur.
Og kanski eru þær einmitt refsrng
ar framtíðarinnar?
K.F.U.M.
Almenn samkoma í hiisi félags
ins, Ámtmannsstíg 2 B. annað
kvöld kl. 8,30.
Ólafur Ólafsson, kristniboði
talar.
Allir velkomnir.
LAUS STAÐA
Sýsluskrifara vantar við sýslumannsembættið i Barða-
strandarsýslu, fyrst um sinn vegna veikindaforfalla. Um-
sækjendur mega þá gera ráð fyrir því að hér sé um frani
tíðarstöðu að ræða.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs
manna.
Umsóknir sendist sýslumanninum í Barðastrandarsýslu
fyrir 15. október n.k.
Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu,
23. september 1963.
Móðir okkar, systir, tengdamóðir og amma
Margrét Guðnadóttir,
Hlíðarhvanuni 7, Kópavogi,
lézt í Landspítalanum miðvikudaginn 25. september s. 1.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
F. h. vandamanna
Tausti G. Traustason
Guðbjörn Þorsteinsson
Eggert G. Þorsteinsson.
14 28. sept. 1963 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ