Alþýðublaðið - 16.10.1963, Qupperneq 1
1
44. árg. — Miðvikudagur 16. október 1963 — 224. tbl.
VMMMUMHIHMMMUUMMW
MUNAÐI
MIÓU
Vilhjálmur Stefánsson
horfir á rúðuna — brotna eft
ir skotið, sem enn ér ekki vit
að hvaðan kom.
Söá nánar á baksíðu. —
220 verkamanna-
bústaðir í smíðum
220 IBÚÐIR í verkamannabústöð-
um eru nú í smíðum víðs vegar um
landið samkvæmt þeim lánsloforð
um, sem Byggingasjóður verka-
manna hefur gefið á síðastliðn-
um 12—14 mánuðum. Veitir sjóð-
urinn lán jafnóðum og byggingum
miðar áfram, allt að 300.000 krón-
EGGERT G. ÞORSTEINSSON
um. Þannig verður alls veitt 60
milljónum króna í liagstæðum
lánum til þessara íbúða, sem eru
eingöngu fyrir tekjulágar fjöl-
skyldur.
Frá þessu skýrði Eggert G.
Þorsteinsscn alþingismaður í við
tali við blaðið, en hann er for-
maður stjórnar byggingasjóðsins.
Kvað hann sjóðinn nú hafa lán-
að til íbúðabygginga á 35 stöð-
um á landinu.
Eggert sagði, að það mundi
gilda um alla, sem fá þessar í-
búðir, að þeir mundu ekki geta
eienazt íbúðir á annan hátt. Eftir
síðustu umbætur á löggjöfinni
um verkamannabústaði, sem gerð
var að tilhlútan núverandi ríkis-
stiórnar, hafa lánin verið hækk-
uð upp í allt að 300.000 krónur á
ibúð og hafa alltaf, síðan lögin
tóku gildi verið veitt hámarks-
lán. Jafnframt var breytt því
tekjumarki, sem lánveitingar eru
háðar. Verkamannabú.staðir eru
ætlaðir rúmlega 10% af tekju-
lægstu fjölskyldunum, og mega
hjón með þrjú börn nú ekki hafa
yfir 95.000 krónur í tekjur til að
fá verkamannabústað. Nánar til-
tekið er tekjumarkið í lögunum
65.000 fyrir hjón og 5000 fyrir
hvert bara, en síðan er bætt við
20% fyrir þeim launabreyting-
um, sem orðið hafa síðan Iögin
voru sett.
í seinni tíð hafa þess sézt
nokkur merki, að sjómenn í út-
gerðarbæjum hafa farið yfir
tekjumarkið, en samt er aðsókn
í lán til verkamannabústaða
mikil.
Atvinnutryggingasjóður hef-
ur verið mikil hjálþarhella við
fjárútvegun til verkamannabú-
staða, hélt Eggert áfram. Lánaði
sjóðurinn 8 milljónir 1958 og aftur
Framh. á 15 síðu.
Ólögleg sala á ís-
lenzkum krónum
Reykjavík 15. okt. — EG
Uppvíst er, að nú í sumar hef-
ur allmikið af íslenzkum pening-
um verið seft erlendis í trássi við
íslenzk bankayfirvöld. Er hér um
allstóra fjárfúlgru að ræða, eða
hátt á ajöunda hundrað þúsund
kjrónur. Samkvæmt ístemfcum
lögum er ferðamönnum heimift að
flytja úr landi islenzkar krónur,
og þó aðeins lágar upphæðir.
Seðiabaínk^nn ^inn gitnfr leyft,
að íslcnzkir peningar séu fluttir
úr landi í ríkara mæli, en tögin
segja fyrir mn. Það var gjaldeyris
eftirlitið, sem komst að þessu, og
er málið nú í höndum rannsókn-
arlögreglunnar.
í fyrrj viku varð lögbrot þðtta
uppvíst. Vitað er, að í sumar voru
seldar erdenidia, í tvonnu lagi,
650 þúsund íslenzkar krónur
Fyrstu útvarpsum-
ræður frá Alþingi
n.k. þriðjudag
FVRSTU útvarpsumræður vetrar-
ins frá Alþingi fara fram þriðju-
daginn í næstu viku, 22. þessa
mánaöar. Verður þetta fyrsta um-
ræða um f járlög. Fylgir fjármála-
ráðherra, Gunnar Thoroddsen,
frumvarpinu úr hlaði, en síðan
tala fulltrúar hinna flokkanna í
hálftíma hver, og loks fær ráð-
lierrann að svara.
Helsingfors
KEKKONEN forseti samþykkti í
dag tillögu frá Karjalainen forsæt-
isráðherra um að ákvörðun um líf
ríkisstjórnarinnar skuli enn um
sinn slegið á frest. Þýðir þetta að
beiðni ráðherrans síðastliðinn
föstudag um að honum verði ekki
falin ný stjórnarmyndun, hefur
verið dregin tilbaka. Er ástæðan
sú, að finnski Folkepartiet hefur
ákveðið að taka þátt í stjórnmynd-
unarviðræðum.
tW%MMMMMMMMMMMMMMMMMMM%%MMMM%MMMMM»i
FRAMB
SUM ÚTVARPAÐ
LÍKLEGT ER, að framboðs-
messum umsækjenda um preste
embætti verði á næstunní út-
varpaö um sérstakar miðbylgju
stöðvar, eins og framboðsfund-
um hefur verið útvarpað utan
Reykjavíkur.
Biskup íslands hefur Ieitað
eftir samþykki Ríkisútvarpsins
fyrir slíku útvarpi með tilliti
til þess, hve margar prestskosn
ingar eru framundan i höfuð-
staðnum. Eru þar tólf frambjóð
endur, svo að væntanlega verð-
ur útvarpað tólf framboðsmess-
um Útvarp ems og tíökazt hefur
af framboðsfunduni utan
Reykjavíkur og Akureyrar, fer
þannig fram, að Landssíminn
leigir litla sendistöð (bátastöð)
og er útvarpað beint af fundar-
eða messustað. Má þvi búast
við, að messur verði á mörgurn
bylgjulengdum, þegar kosning-
ar nálgast. í sjálfri útvarpsdag-
skránni verða aðeins venjuleg-
ar útvarpsmessur.
Rannsókn málsins er enn á frum-
stigi og vilja opinberir aðilar lítt
láta eftir sér hafa um það. Viesa
mun þó vera fyrir því, að hér sé
um að ræða einstakling, eSa ein-
staklinga, en ekki stofnun eða
íyrirtæki. 5
Kunnugir telja, að hér hafi verið
um að ræða ótta við gengisfellingu
eða tilraun til að græða á gengis-
mun, ef til gengisfellingar kæmi.
Samkvæmt íslenzkum lögum
mega ferðamenn búsettir hér á
landi, hafa með sér 2500 ísl. kr.
til útlandp, og útlendir ferða-
menn mega hafa með sér hingað
5000 krónur og mega fara héðan
með 2500 lcr. ísl. Þessar reglur
voru settar 1. júli 1962, en íyrxr
þann tíma, mátti enginn fara með
íslenzkar krónur úr lar.di rié
flytja þær inn í landið. Þesg skal
getið, að þessar ferðamannareglur
gilda ekki um flugmenn eða sjó-
menn á millilandaskipum. Þeim
er óheimilt að flytja íslenzha pen-
mga úr landi. Seðlabankimi einn
getur veitt undanþágu frá J>essum
reglum.
Skemmst er þess að minr.ast, er
íslenzka krónan var ekki í háu á-
liti, sem gjaldmiðill hjá erlendum
peningastofnunum. í dag er á-
standið hins vegar þannig, að ís-
lenzkir ferðamenn geta skipt ís-
lenzkum peningum í r.æstum
hvaða banka sem er erlendis fyrir
lítið eitt hærra verð, en fari skipt
in fram í banka hér. í Danmörku
fást nú t.d. 15.25 danskar krónur
fyrir 100 kr. íslenzkar, sem er
mjög nærri því að vera akráð
gengi.
MMMMMMMMMMMMMWMW
MMMMMMMMMMMMM*MMMMMMMMMMMMMMMM*MM
DÓMUR I
GEIRSMÁLI
Reykjavík, 15. okt. - EG
í KVÖLD var kveðinn upp í Saka
dómi Reykjavíkur dómur í máll
skipstjórans á bv. Geir, en togar-
inn var sem kunnugt er tekinn
þar sem hann var að meintum ó-
löglegum veiðum innan fiskveiði-
takmarkanna norðvestur af Garff-
skaga. Dómur féll á þá lund, aff
skipstjóra var gert að greiða 269
þúsund króna sekt, og afli og veiö-
arfæri voru gerð upptæk. Logi Eta
arsson yfirsakadómari kvað upp
dóminn.
Skipstjóri áfrýjaði dómnum. j
Algeirsborg
BEN BELLA forsætisráðheiTa Al-
sír liefur kvatt alla hermeon í
frelsisher Alsír til vopna og enn-
fremur fyrrverandi hermenn. Er
hér um almenna hervæðingu aff
ræða vegna bardaganna á landa-
mærum Alsír og Marokkó. Be»
Bella hélt ræðu á torgi einu I Al-
geirsborg í kvöld og var henni
fagnað mjög af gífurlegum m»nn-
fjölda.
t