Alþýðublaðið - 16.10.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.10.1963, Blaðsíða 11
Greinargerð frá Knaft- spyrnuráði Sigluf jarðar IMWHHIMMUIIMUHUHMH AUSTUR-Þjóðverjinn Her- mann sigraði í 5000 m. hiaupi á hinu alþjóðlega meistara- móti í Rúmeníu Greinargerð Knattspyrnufélags Siglufjarðar í máli Þróttar gegn KS, en sem knattspymudómstóll KSÍ óskaði eftir að fá fyrir dóm- töku málsins. Hinn 3. ágúst s. 1., var sam- kvæmt keppnisskrá Knattspyrnu- sambands íslands, i annarri deild íslandsmótsins, en í því móti tók Knattspyrnufélag Siglufjarðar þátt í fyrsta sinni, ákveðið að fram skyldi fara á Siglufirði knatt spyrnukeppni milli Knattspyrnu- félags Siglufjarðar annars vegar og Knattspyrnufélagsins Þróttur, frá Reykjavík, iiins vegar. KS, en svo mun ég hér skamm- stafa Knattspyrnufélag Siglufjarð- ar, hafði nokkru áður leikið einn af keppnisleikjum sínum í ann- ari deild og þá orðið fyrir því | SundæfingarÍR j | SUNDÆFINGAR ÍR eru \ | hafnar og eru æfingarnar tví = = skiptar. Á mánudögum og = | miffvikudögum eru æfingar = | fyrir byrjendur kl. 18.45 til | = 20.15. Æfingar keppenda I = eru sömu daga kl. 18.45 til = = 20.15 og á föstudögum kl. = 1 19.30 til 20.15. | Þjálfari er sem áffur hinn i | víffkunni Jónas Halldórsson i I og Guffmundur Gíslason. óláni, að nokkrir úr kappliðinu, vinstri og hægri kantmenn, mið- framherjinn, annar bakvörðurinn og markvörðurinn höfðu meiðzt svo, að allar líkur bentu til þess, p.S KS mundi ekki geta, vegna manneklu, tekið þátt í áður aug- lýstum leik nema því aðeins, að undanþága fyrir yngri leikmann fengist frá Knattspyrnusambandi íslands. Þar sem hér er um mjög tak- markaðan leikmannafjölda að ræða í svona litlu bæjarfélagi sem okkar, og því ekki nema um mjög fáa varamenn að ræða, þá ákvað KS, til þess að geta haldið áfram þátttöku í keppninni, að sækja um undanþágu fyrir einn leikmann til að mega leika með liðinu, og svo annan sem varamarkvörð. Þegar fór að nálgast leiktimann og .leikmenn voru ekki orðnir full frískir vegna áðurnefndra meiðsla sinna, þá sendi KS, hinn 31/7, eftirfarandi smímskeyti: Knattspyrnusamband Xslands c/o Björgvin Schram Vesturgötu 20 Reykjavík. Vegna meiðsla á mönnum í kapp liði okkar óskast undanþága fyrir Sigurjón Erlendsson til að keppa með okkur við Þrótt laugardaginn 3/8 stop einnig óskast undanþága fyrjr Óla Birgisson sem varamark mann stop svar óskast strax vegna leiksins. Knattspyrnufélag Siglufjarðar Tómas Hallgrímsson. Þar sem skeyti þetta fór seint um daginn, eða um klukkan 16,30, þá þorði formaður KS ekki annað en hringja einnig til hr. Björg- vins Schram, formanns KSÍ, og tjá honum alla málavexti varðandi undanþágubeiðni Sigurjóns Er- lendssonar. í simtalinu, sem átti sér stað um klukkan 17 sama dag, (31/7), sagðist formaður KSÍ ekki hafa móttekið símskeytið ennþá, og bað hann því formann KS um að lesa fyrir sig efni skeytisins í símann. Eftir að hafa heyrt skeyt- Fyrri hlufi ið þá sagðist formaður KSÍ halda fund um málið í kvöld, og skyldi KS fá svar frá þeim (KSÍ) á morg un, annað hvort með símskeyti eða símtali. Hinn 1/8, klukkan 22 að kvöldi hringdi hr. Ingvar Páls- son (einn úr stjórn KSÍ) til for- manns KS og tilkynnti honum þá orðrétt, „það er allt í lagi fyrir ykkur að láta þessa menn spila með á laugardaginn“. ‘ Formaður KS bað þá Ingvar um að senda sér þetta í símskeyti þar sem hann taldi sig þurfa að hafa þetta leyfi staðfest vegna leiksins, og lofaði Ingvar Pálsson að senda smímskeytið strax næsta dag. Hinn 2/8 kom svo skeytið frá Ingvari, og taldi KS það vera stað festingu á símtalinu við Ingvar t NDINGAR OG KAR SIGURSÆLIR Tokio, 15. okt. - HINN 28 ára gamli Ný-sjá- lendingur Jeff Julian sigraffi meff yfirburðum i maraþon- hlaupinu í dag, hljóp á 2.18.06.0 klst. Annar varff Ki- mihara, Japan, 2.20.20.2 klst. Alls voru áhorfendur í dag 50 þúsund, en um hálf milljón manna fylgdust meff hlaupinu á götum Tokio og 5000 lög- regluþjónar stjórnuffu um- ferffinni um þær götur, sem hlaupiff fór fram. Frakkinn Duriez sigraffi ó- vænt í 110 m. grindahlaupi á 13.9 sek. (sama tíma og franska metiff), en annar Ro- gers, USA á 14.0 sek. HELZTU ÚRSLIT í dag: 110 m. grind: Duriez, Frakkl., 13.9, Rogers, USA, 14,0, Fors- sander, Svíþjóff, 14.3. Maraþon: Julian, Nýja-Sjál. 2.18.00.6 klst., Kimihara, Jap- an, 2.20.20.2, Vandendrissche, Belgíu, 2.20.31.4, Þrístökk: Tomlinson, Ástral- íu, 16.11, Jaskolski, Pólland, 16.07. 10.000 m. hlaup: Baillie, Nýja- Sjál., 29.44.6, Ivanov, Sovét, 29.44.6, Hammoudi, Túnis, 29.45.6. 1500 m. hlaup: Wadoux, Frakklandi, 3.46.0, Iwashita, Japan, 3.46.1. Akita, Japan, 3.46.8. 400 m. grind: Durzka, Ar- gentína, 50.4, Haas, Þýzkal., 51.1, Ogushi, Japan, 52.3. Fimmtarþraut kvenna: Heine, Þýzkal., 4445 stig. Ota moto, Japan, 4100, Nungamo, Japan, 3996. 800 m. kvenna: Kraan, Hol- land, 2.04.9, Kizakí, Japan, 2.12.8, Tanaka, Japan, 2.16.3. í fyrradag vakti sigur Ástralíumannsins Snezwell í hástökki mikla athygli, en hann stökk 2,20 m. TULLOH sigraði í 5 km. kvöldið áður, þótt orðalag væri þar breytt frá því, sem í símtalinu var, og símskeytið einnig sent í nafni KSÍ þótt undirskrift væri aðeins „Ingvar“”. Skeytið var þannig: Knattspyrnuráð Tómas Hallgrímsson Siglufirði. Samkvæmt reglum um knatt- spyrnumót er knattspyrnuráðum heimilt að veita allt að fjórum leik mönnum yngri en 18 ára undan þágu til keppni með fyrsta flokki. Ingvar. Þar sem hér á staðnum er ekk- ert knattspyrnuráð starfandi, enda er Knattspyrnufélag Siglufjarðar einasta starfandi knattspyrnufélag ið á staðnum, og það því beinn aðili að KSÍ, þá taldi KS þetta svar vera staðfestingu KSÍ á sím- talinu frá kvöldinu áður. Laugardagurinn 3. ágúst rann upp bjartur og fagur, yþllurinn var merktur upp og allt var haft til- búið fyrir leikinn, sem hefjast átti klukkan 16. Leikurinn hófst á tilsettum tíma, og er fyrri hálfleik lauk stóðu mörkin sem skoruð voru 2: 0 Þrótti í hag. Svo hófst síðari hálfleikurinn, en þá skipti um fyr ir Þrótti, getan yfirgaf þá og upp lausn kom í liðið, KS skoraði í þeim hálfleik 4:0. Leiknum lauk því með 4:2 KS í vil. Það skal hér tekið fram að for maður KS sýndi dómara leiksins hr. Frímanni Gunnlaugssyni skeyti þau, er farið höfðu á milli KS og KSÍ, og var honum einnig skýrt frá samtölum þeim, sem far ið höfðu milli fbrmanns KS og stjórnarmeðlims KSÍ, hr. Ingvars Fálssonar. Dómari hvað enga nauð syn hafa verið til þess að tilkynna Þrótti um undanþágu þessara manna þar sem KS væri með ! leyfi fyrir þeim frá KSÍ, bæði sam Framh. á 13. síðu tMUUMMMMMHHtHHtHMMMMMMUMHHHMMMMMMMV Lyon 1968? Baden-Baden, 15. okt. (N'TB - AFP) LYON, ein af fjórum boi’gum, sem sækja um Olympíuleikana 1968, mun fá 25 atkvæði af 55, þegar alþjóðlega Olympíunefnd- in kemur saman á föstudag, segir Tony Bertrand, formælandi Ly- onsborgar í dag. Bertrand, sem hefur verið stjórnandi franska landsliðsins í 17 ár segir það leitt, að fulltrúar Belgíu, Luxemburg og Liehten- stein skuli ekki verða viðstaddir, það getur ráðið úrslitum. — Ég held samt að við sigrum í keppninni við Detroit, Mexico og Buenós Aires, segir Bertrand. Austur-Evrópulöndin munu styðja okkur og Suður-Ameríkulöndin skiptast. HIÐ alþjóðlega meistaramót Rúmena fór fram í Búkarest síðustu helgi. Ágætur árang ur náðist í mörgum greinum og í sumum mun betri en í Tokio. Úrslit síðari daginn: Thun, Austurríki sigraði í sleggju- kasti með 66,10 m. Skobla, Tékkóslóvakíu sigraffi í kúlu varpi meff 18.52 m„ sem er nýtt tékkneskt met. Tveir Rúmenar voru fyrstir í há- stökki, Spiridon og Porumb stukku báðir 2.08 m. — Coe- chard, Frakklandi stökk lengst í langstökki, 7.58 ro„ Haid, Austurríki varff fyrstur í 400 m. grind á 51,8 og Simp son, Englandi.í 1500 m. á J 3:46,0 mín. Úrslit á laugar- .! dag: J LaidCbeur, Frakklandi sigr ! affi í 100 m. á 10.4 sek. Penne ! waert, Belgíu í 400 m. á 47.5, « May, A.-Þýzkalandi í 800 m. J á 1:49.7, Chardel, Frakkl. í J 110 m. grind á sama tima ! og franska metiff, 13.9 sek. ! Herrmann, A.-Þýzkalandi « náffi bezta tíma ársins í 5000 ] m. hljóp á 13:46.2 min„ Rúck J born, A.-Þýzkalandi stökk ! lengst í þrístökki, 15.70 m. ! Danek, Tékkóslóvakíu kast- ' aði kringlu 58.09 og Bizim j spjóti 78.30 m. ★ í Evrópubikarkeppninni um helgina sigraði Ferenc- , varos, Ungverjalandi, Gala- taseray, Tyrklandi, meff 2-0. Tyrkirnir sigruffu í fyrri leiknum meff 4-0 og halda því áfram keppni. MMMMUIMMMMMMtHHUKI ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 16. okt. 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.