Alþýðublaðið - 16.10.1963, Blaðsíða 12
Reiðir ungir menn
(The Subterraneans)
Bandarísk MGM kvikmynd í
litum og CinemaSeope.
Leslie Caron
George Peppard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TéNllíÓ
Skipholti 33
Krókaleiðir til
Alexandríu.
(Icc cold» in Alex)
Hörkuspennandi og snilldar-
vel gerð, ný, ensk stórmynd,
byggð á sannsögulegum viðburð-
um úr seinni heimsstyrjöldinni.
John Mills
Sylvia Syms.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
Hækkað verð.
Sími ðú 2 49
Flemming í heimavistar-
skóla
Skemmtileg dönsk litmynd,
gerð eftir einni af hinum vinsælu
„Flemming" sögum sem þýddar
hafa verið á íslenzku.
Steen Flensmark,
Astrid Villaume,
Ghita Nörby
og hinn sinsæli söngvari
Robertine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
[ Slml 19 1 35
ENDURSÝND STÓRMYND
Umhverfis jörðina
á 80 dögum.
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum og CinemaScope. Samin
eftir hinni heimskunnu sögu
Jules Verne. Myndin verður að-
eins svnd í örfá skipti.
David Niven
Shirley Maclane
Cantinflas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaff verff.
■É-§r»4S
ffl® *■“ Jsl K ® JUflj
Sagan af George Raft
Hörkuspennandi frá byrjun til
enda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð böraum.
Sími 1 15 44
Stúlkan og biaðaljós-
myndarinn.
(Pigen og Pressefotografen)
Sprellfjörug dönsk gamanmynd
í litum með frægasta gamanleik
ara Norðurlanda.
Pirch Passer ásamt
Chita Nörby
Gestahlutverk leikur sænski leik
arinn
Jarl Kulle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'SIml S01 84
4. vika
EfTIR SKÁ10SÖGU'
u .»JBRGEKfRANTZJACOBSEH'S
t-' S-‘V, *> MEÐ
...ÍHflRRIETANDERSSON
___ga-igjSBe’ - •
K&SÆSíSíSSMIIIlnlilrilli’
Mynd um heitar ástríður og
villta náttúru.
Sagan hefur komið út á ís-
lenzku og verið lesin sem fram-
haldssaga í útvarpið.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Maðurinn í regn-
frakkanum.
(L'homme a 1‘imperméable)
Leikandi létt frönsk sakamála
mynd.
Aðalhlutver:
Fernandel.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HfiQUMF
Varulfurinn.
(The Cn.rse og the Werewolf)
Hörkuspennandi og hrollvekj-
andi ný ensk-amerísk litmynd.
Clifford Evans
Oliver Reed
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ífí
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
GÍSL
Sýning í kvöld kl. 20.
FLÓNIÐ
Sýning fimmtudag kl. 20.
ANDORRA
Sýning föstudag kl. 20.'
Affeins fáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
ÍLHKFtíAGÍÍ
[gEYKIAVlKDg©
Hart í bak
138. sýning
fimmtudakvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. — Sími 13191.
Áskriftasíminn er 14900
1 s ■jteLLliJLl m 0
Indíánastúlkan
(The Unforgiven)
Sérstaklega spennandi, ný ame
rísk stórmynd < litum og Cinema
Scope.
— íslenzkur texti.
Audrey Hepbnrn,
Burt Laneaster.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Vínekru stúlkurnar
(Wild Harvest)
Sérstæð og spennandi ný ame
rísk kvikmynd eftir sögu Step-
hen Langstreet.
Mynd í sama flokki og Beizk
uppskera.
Aðalhlutverk:
Dolore Faith
og
Dean Fredericks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
w STJÖRNURfn
Sími 18938 MMtIV
Ferðir Gullivers
Bráðskemmtileg ný amerísk
ævintýramynd í litum, um ferð
ir Gullivers til Putalands og Risa
lands.
Kerwin Matthews.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÁRSSKÝRTEINI
verða afhent í Tjarnarbæ í dag
kl. 5—7.
Nýjum félagsmönnum bætt
viff.
Sýningar hefjast á föstudag
með frönsku myndinni'
PARIS NOUS APPERTIENT
Tryggið ykkur skírteini í
tíma.
Alþýðublaðiö
vantar unglinga til að bera blaðið til kaup-
enda í þessum hverfum:
Rauðalæk,
Bergþórugötu,
Framnesvegi,
Barónsstíg,
Miðbænum,
Skjólunum,
Bárugötu,
Álfheimum
Vesturgötu,
Lindargötu,
Lönguhlíð,
Kleppsholti,
Vogahverfi,
Grímstaðaholti
Seltjarnarnesi
Laugavási
Rauðarárholt
i jv
! 1
Afgreiðsla Alþýðublaesins
Sinai 14-900
't.i M.s. íungufoss
fer áætlunarferð frá Reykjavík, í stað m.s. ,,MÁNAFOSS“,
laugardaginn 19. október til ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur.
Vörumóttaka verður á miðvikudag og fimmtudag.
II. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það sem augiýst var í 99.,
103. og 105. tbl. 56. árangs Lögbirtingablaðs-
ins á fasteigninni, Vatnsendablettur 77, þing-
lýstri eign Jóns Magnússonar, fer fram á eign-
inni sjálfri föstudaginn 18. október 1963 kl.
14.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Auglýsingasíminn er 149 06
|2 16. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ