Alþýðublaðið - 20.10.1963, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 20.10.1963, Qupperneq 9
. Þorsteinsson: ikrifa bók af fyrra bragði. leiðandi hægt að kalla þá syn, þess lands, sem þeir lifa á og hafa fyrir augunum. — Hvað viltu segja um raun- verulega staðarákvörðun? — Hún er milli Akureyrar og Reykjavíkur og líklega öllu helzt norðanlands, því að það eru að- eins tvær áttir í bókinni. Það er „suður” — og til Akureyrar. - — Er þetta stórviðburðabók eða hversdagssaga? — Eg held, að mesti stórvið- burðurinn í þessari bók sé, að það er drepin í henni tík. Svo er mik- ið um hesta í henni, en eftir að Darwin dó gerist aldrei neitt í dýralífinu, eins og menn vita. — Pilturinn hugsar rvo auðvitað um stúlkuna sína, en að sjálfsögðu eru ekki höfð mörg orð um það, svo að öll tíðindi, sem þarna væri ein- hvers að vænta af, koðna auðvitað niður, þannig að þetta verður í raun og veru ósköp hversdagsleg saga, enda mundi ég ekki vilja fara upp á Eyvindarstaðaheiði og þurfa að standa þar reiknings- skap fyrir málæði um þau mann- gerðareinkenni, sem hún hefur fætt af sér. — Hvernig finnst þér _að vera nú að gefa út aftur eftir 5 ára þögn? — Mér væri alveg sama, þó að þessi bók kæmi aldrei út. Þegar maður er búinn að vinna lengi við verk, er þetta orðið þannig fyrir honum, að honum finnst það ekki koma öðrum við. — Ertu hættur að skrifa smá- sögur? — Nei, nei. Eg hef alltaf litið á mig eins og mann, sem skrifar smásögur. Eg hef bara ekki gert það undanfarið, af því að ég hef verið að ljúka við þetta. Það sagði líka einu sinni góður maður, að ég mundi aldrei skrifa langar sögur, en mér þykja það engin tíðindi, því að ég hef aldrei ætl- að að skrifa annað er smásögur, þó að þessar tvær bækur hafi orðið til, sem eru í raun og veru báðar stuttar. — Hvað er Land og synir löng? — Líkiega nær helmingi lengri en 79 af stöðinni. Mig minnir að hún sé átján kaflar, en 79 var ellefu. — Finnst þér ekki erfitt að sinna þessu jafnframt blaða- mennskunni? — Það er nefnilega það. Nátt- úrlega er það gjörsamlega óhugs- andi, að maður skrifi meira við svona aðstöðu, en það gerir ekk- ert til, því að það eru margir, sem skrifa og skrifa betur en ég' — En getur ekki komið sér vel fyrir rithöfund að hafa kynnzt þessu starfi. Finnst þér það hafa verið þér góður skóli eða vond- ur? — Hvert starf, sem maður vinnur, getur verið góður skóli fyrir hann og þetta er vitanlega ekki verra en annað, því að það grípur yfir svo marga þætti í þjóðlífinu. Annars kemur ekki vitneskja gegnum störf þessu við að öðru leyti en því, að geta far- ið rétt með ýmis grundvallarat- riði í bókum. — Finnst þér þú vera búinn að skrifa þig frá þessu tímabili, sem 79 af stöðinni og Land og synir spanna? — Eg lief að minnsta kosti eng- ar óhyggjur af því, að ég sé að hlaupa yfir eitthvað. Þetta er Framh. á 13. síðu ♦-------------------------------- „ . . Stundum komu þeir í sólskini á morgnana og höfðu rek- ið hrossin alla nóttina, stundum komu þeir blautir og hraktir í rigningu undir kvöld.” ★ Félagsprentsmiðjan er = | nýlega flutt úr Ingólfsstræti = | í hús, sém fyrirtækið hefur | § fest kaup á við Spítalastíg. | I Nú hefur verið sótt um leyfi i i til að gera útlitsbreytingar á | i húsi fyrirtækisins við Ingólfs- | | stræti. Þar munu í framtíð- | i inni verða skrifstofur, að | | minnsta kosti á efri hæðunum. § £ § i ★ Hraðfrystistöðin hf. við i | Mýrargötu hefur sótt um leyfi i i borgarráðs til að stækka verk i i smiðjuhús sitt á lóðinni nr. 1 | | við Seljaveg. Fyrirhuguð [ | stækkun er 423,8 fermetrar. [ | ★ Gissur Símonarson, hef- i = ur sótt um leyfi borgarráðs | | til að byggja tvílyft iðnaðar- | | hús úr steini að Síðumúla 12. | Stærð fyrirhugaðs húss er i i 117 fermetrar, 5654 rúmmetr- i = ar. i E | ★ Kexverksmiðjan Frón i | við Skúlagötu hefur sótt um i | leyfi til borðarráðs um að i | mega stækka verksmiðjuhús = f sitt um 174 fermetra. ★ Skólanefnd Verzlunar- \ f skóla íslands hefur farið fram = i á hækkaðan styrk til skólans f f frá borgaryfirvöldunum. ★ Höskuldur Goði Karls- \ = son hefur verið fastráðinn | i forstöðumaður Sundlaugar = i Vesturbæjar. Ragnar Stein- = i grímsson hefur verið fastráð- jj | inn forstöðumaður Sundlaug- | i anna. = f ★ Fræðsluráð hefur sam- ! 1 þykkt að mæla með skipun f f Hjörleifs Sigurðssonar til að f f annast listkynningar í gagn- f f fræðaskólum borgarinnar. i ★ Gils Sigurðsson, sem f i rekur söluturn á Miklatorgi, f i hefur sótt um leyfi heilbrigð- i = isnefndar til að mega selja f i þar drykki og súpur úr þar i i til gerðu hraðsuðutæki. f ★ Á Akureyri hefur verið f f gerð tilraun með olíumöl. — I f f Lögð var olíumöl á stuttan j f f vegarkafla neðan við sam- |I f f komuhús bæjarins. II f f ★ Búizt er við miklum^J f f rjúpnaveiðum í ár. Náttúru-g f f gripasafnið vinnur nú að f f rannsóknum á lifnaðarhátt- i i um rjúpunnar, og hefur leitað i i til rjúpnaveiðimanna um út- i i fyllingu á eyðublöðum, sem i i liðs í þeim rannsóknum. Von- i i andi bregðast veiðimenn vel i 1 við þeim tilmælum safnsins. \ c r f ★ Alþýðumaðurinn á Akur- f f eyri skýrir svo frá um á- J f fengisútsöluna að þar hafi í f f sumar verið drukkið út and f f virði 12 vandaðra íbúða eða i I hálfs nýtízku síldveiðiskips f | með Öllum útbúnaði. Orðsending iil síldar- útvegsmanna Lækkað verð á kraftblakkar varahlufum Önnumst allar viðgerðir ásamt varahluta þjónustu fyrir kraftblökkina. Varahlutir beint frá framleiðendum. — Lækkað verð. — Hafið samband við oss eða umboðsmenn vora úti á Iandi. Vélaverkstæði SEg. Sveinbjörnsson hf. Reykjavík. ^Hii^iiiiimiitimiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiimiiiiiiiiit**- <\ r Dress-On frakkarnir eru komnir, á drengi og fullorðna. — Vandað efni — fallegt snið — fallegir litir. Gjörið svo vel og skoðið í gluggana. GEYSIR H/F. FATADEILDIN. ALÞYÐUBLAÐIÐ — 20. okt. 1963 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.