Alþýðublaðið - 22.11.1963, Page 8
MYNDIRNAR:
MYNDIN hér til hægri er úr myndasafni vinar Svcins og
hefur liann góðfúslega lánað blaðinu liær til birtingar. Fremsta
myndin er tekin af Sveini. skömmu eftir að hann fannst í greni
trénu og er engan bilbug á svip hans að finna. Ilinar mynd-
irnar eru teknar í keppni liér heima, fyrir nokltrum árum.
Neðri myndin er af póstkorti sem Sveinn fékk frá einum nem-
enda sinna. — Myndir og texti: Ragnar Lár.
göngu og hafði rásmarkið þrettán,
sem sumir telja vera óhappatölu,
en vitanlega er það smekksatriði,
eins og margt annað.
Göngubrautin hafði verið lögð
daginn áður og var af þekkingar-
mönnum á því sviði talin mjög
góð. Ekki hafði Sveinn lengi geng-
ið, er hann dró uppi þann kepp-
andann sem ræstur hafði verið
næst á undan honum. Og ekki liðu
margar mín., þar til hann var orð-
inn númer sex í röðinni. Þetta má
telja mjög vel af sér vikið, þar sem
laus snjór var fyrir utan brautina
og því eðlilega erfitt að komast
framúr. Svona hélzt röðin alllengi
og var ekki annað að sjá en Sveinn
mundi eiga í fullu tré við hina
keppendurna, sem allir eru meist-
arar á þessu sviði. En nú kom
fyrsta hindrunin fyrir hinn unga
íslending og þetta var hindrun,
sem ekki var gott að gera við.
Þannig er nefnilega mál með
vexti að íslendingar hafa ekki vit-
að hvernig brautir eru lagðar í
Noregi, en hafa aftur á móti lagt
aðaláherzlu á úthaldsæfingar hér
heima. Sem sagt, skyndilega kom
brekka og var brautin lögð í svig-
um niður hana. En þar sem hinn
ungi Sveinn hafði ekki lagt stund
efa að hann hefði átt stóra mögu-
leika á að koma fyrstur á mark,
en sá var gailinn á að Sveinn
Styrkársson kom aldrei í mark.
Þegar skógurinn varð fyrir þeim
kepþendum. týndist hann og villt-
ist af leið og er ekki að undra þau
málalok, þar eð íslenzkir skíða-
garpar éru alls óvanir að keppa
í skóglendi og ætti að athuga nán
ar þann möguleika að komið verði
í veg fvrir að beir þurfi að keppa
við slík skilyrði. Það er af Sveini
að segia að hann fannst meðvit-
undarlaus inni í stóru grenitré,
hafði hann rekizt all harkalega á
stofninn og rotast. Grenitré þetta,
sem stórhættulegt hefur verið
fyrir keppendur, stendur ekki
nema tíu til fimmtán metra frá
göngubrautinni. Ekki þarf að
draea í efa að Sveinn hefði haft
mikla sigurmöguleika i þessari
keppni, ef ekki hefði þurft að
vilja svo óheppilega til að fyrr-
nefnt grenitré stóð á þessum stað.
En aðsnurður kvaðst Sveinn ekki
iiarma þessi málalok, hann biði
aðeins með óþreyju næstu Olymp-
íuleikia, en þeir munu fara fram á
Grænlandi. en eins og menn vita
er lítið rm tré í því landi.
Svo mörg voru þau orð. Þessí
- --------- - ■
FLESTIR íslendingar sem komn-
ir eru til vits og ára, munu án efa
kannast við Svein Styrkársson
skíðakappa. Sveinn kennir nú
stjörnum Hollivúddborgar hina
göfugu skíðaíþrótt við mikinn orð-
stír. Sveinn, er eins og margir
fremstu skíðakappar okkar, fædd-
ur á Vestfjörðum og hóf ungur að
stunda skíðaferðir.
Ekki var nann nema sex ára
gamall, er hann vann sína fyrstu
medalíu, en það var þegar hann
keppti í yngsta aldursflokki, en í
honum voru börn á aldrinum fimm
til átta ára. Sveinn fór ásamt
fleiri skíðagörpum, íslenzkum á
ojympíuleikana í Noregi, um árið,
en var óheppinn þar. Við skulum
taka okkur bessaleyfi og birta hér
grein sem birtist um fyrrnefnda
olympíuleika í einu dagblaði borg
arinnar í þann tíð.
— Olympíuleikarnir í Noregi
hófust á sunnudaginn var í blíð-
skaparveðri. Einn íslenzku þátt-
takendanna, Sveinn Styrkársson
var meðal keppenda í 30 km.
göngu. Eins og mönnum er kunn-
ugt hefur Sveinn verið algerlega
ósigrandi í skíðagöngu hin und-
anfarandi ár og var því sjálfval-
inn til þátttöku á þessum Olympíu
leikum, af íslands hálfu. Sveinn
lagðí mjög vel af stað í þessari
á svigið gekk honum afar illa að
komast niður brekkuna. Þegar
niður var komið var hann orðinn
númer þrettán aftur og þannig var
röðin, er þeir höfðu gengið tutt-
ugu kílómetra. Ekki sögðu sjónar-
votlar að hægt hefði verið að sjá
þreytumerki á Sveini. Ekki er að
ráðagerð um að halda næstu ol-
ympíuleika í Grænlandi fór út um
þúfur, vegna þess að Danir neit-
uðu á þeim forsendum að þeir
gengju fyrir.
En nú er Sveinn fyrir löngu bú-
inn að læra svigið og farinn að
kenna Hollivúddstjörnunum eins
S 22. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLABIÐ