Alþýðublaðið - 22.11.1963, Síða 9
og fyrr segir. í bréfi sem Sveinn
sendi vini sínum fyrir skömmu,
segir hann meðal annars, (með
leyfi bréfeigandans):
— Af mér er allt gott að frétta
Ég bý hér á glæsilegw fjallahóteli
og kenni fólki að standa á skíðum.
hafa jafnast á við Jónu, eins og
ég kallaði hana. Hún var mjög
spennt fyrir íslandi og sagðist á-
reiðanlega ætla að koma hingað
einhverntíma. Hér eru haldin böll
á hverju kvöldi og maður fær að
sofa til hádegis, vegna þess að nem
degi og fer nú að borða. Skilaðu
kveðju til allra vina og kunningja
heima á gamla Fróni.
Ævinlega blessaður gamli vin-
ur og líði þér sem bezt.
Sveinn Styrk.
Um daginn var Jane Mansfield að
læra hjá mér. Það er ekki ofsögum
sagt, að hún er „kroppur”. Hver
sá, sem hefur auga fyrir kven-
legri fegurð, hlýtur að verða hrif-
inn af henni við fyrstu sýn. Fleiri
,,bombur” hafa verið í læri hjá
mér, en engin þeirra finnst mér
endurnir fara aldrei á jætur fyrr
en þá. Flestir eru þeir rikir brodd-
borgarar og eru hér á hótelinu
meira til að leika sér en að læra
á skíðum. Sumir eru þó anzi seig-
ir, en flestir klaufar. Jæja vinur
ætli maður fari ekki að éta, ég
skrifa þetta bréf kl. 11 fyrir há-
Já, það er ekki amalegt að
kenna stóru fólki á skíðum. Við
íslendingar getum þó huggað okk-
ur við að vera ekki alveg búnir að
tapa honum Sveini, hann hefur
nefnilega lofað að taka þátt í Ol-
ympíuleikunum næstu, af íslands
hálfu.
'5
-
I
AÓS'
■ - .. ^
Húsmæður - eiginmenn
PRIMAVERA þurrkhengið er þægilegt, fallegt og
er ómissandi hlutur í baðherberginu.
Kaupið PRIMAVERA og losnið við þvottinn af
ofninum.
Sendum lieim og' setjum upp.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Útsölustaðir:
KEA Akureyri, Kaupféíag Árnesinga Selfossi.
Björn G. Bjarnason Skólavörðustíg 3 A, 3. hæð
sími 21765.
A¥0N
GJAFAKASSAR
TOPAS
liERE IS MY HEART
TO A WILD ROSE
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
REGNBOGINN
Bankastræti 6.
Sími 22135.
STJÓRN UNARFÉLAG (SLANDS
Fundur verður í Stjórnuna’rfélagi íslands
laugardaginn 23. nóvember kl. 14.00
í fundarsal Hótel Sögu.
•
Fundarefni:
Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, flytur
erindi: Umbætur í opinberum rekstri.
Félagsmönnum er heimilt að taka með sér
gesti.
Stjórnin.
Aug/ýsingasíminn er 149 06
ALÞYÐUBLAÐIÐ — 22. nóv. 1963 9