Alþýðublaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 8
KENNEDY Þessi mynd er tekin, þeg-ar Kennedy-fjölskyldan kmur til Wash- ington í fyrsta skipti eftir að Kennedy var kjörinn forseti. Kennedy ekur hér í opinni bifreið um götur Wash ington borgar ásamt Karlottu stórhertogaynju af Luxemborg. Hann var í opinni bifreið, þegar hann var myrtur í Dallas í Texas í gær. Hér eru þeir að kveðjast, Kennedy forseti og sonur hans, John. Myndin er tekin fyrr á þessu ári, begar Kennedy var að leggja upp í ferð til Miðvesturríkjanna. J»essi mynd er tekin í kosningabaráttunni fyrir þrem árum síðan. Hér sjáum við Kennedy á ferðalagi í New Jersey. Myndin er tekin stuttri stundu eftir að Kennedy vann embættiseið sinn. Hér er hann að lialda fyrstu embættisræðu sína. Myndin er tekin á einkaskrifstefu Kennedys í Hvíta lmsinu. Þarna er hann greinilega að glíma við lausn erfiðs vandamáls. g 23. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.