Alþýðublaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 10
AFMÆLISÚTSALA BLÓM og ÁVEXTIR (34 ára). I dag seljum við allar vörur með LÆKKUÐU VERÐI. Blóm & Ávextir. KaupiS OSRAM „Fiash“-perur Fást um land allt. Hafnarfjörður Árshátíð AlþýÓuflokksfélaganna í Hafnarfirði verður í Alþýðuhúsi'nu í kvöld, laugardaginn 23. nóvember kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar: Sameiginleg kaffidrykkja. Ávarp: Emil Jónsson, ráðherra. Upplestur. Eftirhermur: Jón Gunnlaugsson. Dans. Alþýðuflokksfólk er hvatt til þess að fjöl- rnenna og taka með sér gesti. Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsinu eftir kl. 2 á laugardag. Nefndin. Auglýsingasíml Alþýðublaðsins er 14906 Ullarhosur Við Miklatorg. SMURT BRAUÐ Snittur. Opiff frá kl. 9—33.30. Símí 16012 Brauðstofan Vesturgötu 35. TECTYL ryðvöm. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Sími 11043. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri, — 5 ára ábyrgff. Pantiff tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 33300. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar sandur og vikursandur, sigtaO ur eða ósigtaður, við húsdym ar eða kominn upp á hvaða hæt sem er, eftir óskum kaupenda Sími 41920. SANDSALAN viff Elliffavog s.f Tek að mér hvers konar þýðing ar úr og á ensku, EIÐUR GUÐNASON, ISggiltur dómtúikur og skjala þýðandi. Nóatúni 19, sími 18574. Hafnarfjörður Jón H. Jónsson flytur er- indi í Sjálfstæðishúsinu sunnudagjnn 24. þ. m. kl. 20,30. Efni: Hinn íslenzki arfur. Skuggamyndir. Fjölbreyttur söngur, ungt fólk syngur. — Einsöngur, frú Anna Johann- sen. Ókeypis aðgangur. — Allir velkomnir. MATSVEIN OG ANNAN VÉLSTJÓRA eða háseta vantar á bát sem rær með línu frá Grindavík. Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni s.f. Sími 50865. Náttúrulækningafélag fslands heldur merkjasölu á sunnudaginn 24. nóvem ber. v Merkin verða afhent í öllum baraaskólum borgarinnar frá kl. 10 f. h. Merkið kostar 10. krónur. — Sölulaun eru 2. kr. af hverju merki. Börnin, sem ætla að selja merki, eru vinsamlega beðin að mæta í tæka tíð. , Stjórn N. L. F. í. Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar Sigurðar Kristinssonar, fyrav. forstjóra. Samband fsl. Samvmmsfélaga. BÍLALEIGA AfgreiSsla: GÓNHÚLL hf. Ytrl Njarffvík, sími 1950 Flufrvöllnr 6163 Eftir lokun 1384 FLUGVALLARLEIGAN s/f HELGflSON/ A . ______________ sOÐflRyoG 20 /«i/ G R | T ! i 10 23. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.