Alþýðublaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 14
I Vér elskuðum Stalín áður, því allt var svo gott, sem hann vann, og enginn skal tæla oss af trúnni á þann tigna dánumann. Vér eltum hann, íslenzkir Kommar, um urðir og pólitísk fen. — Hvern fjárann er Kiljan að fjasa, félagi, Gunnar Ben? KANKVÍS Lítill strákur hafði fengið að vera við sauðburðinn, með frænda sínum. Mikið var um það rætt, undan hvaða hrút þetta og hitt lambið væri. Nokkru síðar fór strákur í heimsókn til skyldfólks síns og sá þá nýfædda frænku sína. Hann gægðist upp í vögg- una og sagði: — Og undan hverjum er liún þessi? FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavik- ur á morgun kl. 15.15. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsávíkur, Vestmannaeyja Isafjarðar og Eg- flstaða. Á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiffir h.f. Eiríkur rauðl er væntanlegur frá New York kl. 07.30. Fer þaðan til Luxemborgar kl. 09.00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Lux emborg kl. 23.00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Oslo kl, 23.00. Fer til New York kl. 00.30. SKIPAFERÐIR Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Kaupmannahafn ar, Flekkefjord og Reykjavíkur. Askja er á leið til Bridgewater. Skipaútgerff ríkisins Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Reykja vikur. Þyrill fór frá Reykjavík 19. þ.m. áleiðis til Rotterdam. Skjald- breið er á Vestfjarðahöfnum. Herðubreið er í Reykjavík. Baid- ur fer frá Reykjavík á mánud. til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar- hafna. Skipadeif SÍS Hvassafell fór 20.11 frá Norðfirði Aabo, Helsinki, Valkom og Kotka. Arnarfell er væntanlegt til Hull 25.11 fer þaðan til Malmö, Gdynia, Visby og Leningrad. Jökulfell er í Gloucester. fer þaðan væntan- lega í dag. Dísarfell losar á Norður landi. Litlafell er væntanlegt til! Reykjavikur i dag frá Vestmanna- j eyjum. Helgafell fer í dag frá Dublin til Hamborgar. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavikur 26. 11. Stapafell er i Reykjavík. Jöklarh.f. Drangajökull fór 15.11 frá Cam- den til Reykjavíkur. Langjökuli fór frá Keflavík 21.11 til Riga, Rotterdam og London. Vatnajökull fór 19.11 frá Hamborg til Reykja- víkur. Joika fór 18.11 frá Rotter- dam til Reykjavikur. CAHAO.S 21/13 — Að ' minnsta fcosU M tperm ! hafa iátið lífið og' 90 særzt . 1 götubsrdiiuum • Caracas : undanfartia }>rjá fiaita. Þud : er stjúrnin i ' Venazúéfá, ; sem bctta tiikynnir. Bardagar hófust með -skærum é þriðjusiag, en báfa fáriö ;e hárðnandi. Þjóffviljinn, 23. nóv. ’63 Frá styrktarfélagi vaxigefinna. Konur í styrktarfélagi vangefinna eru beðnar að skila bazarmimum í dagheimjlið Lyngás Safamýri 5, eða í verzlunina Hlín Skólavörðu- stíg 18 hið allra fyrsta, og í síð- asta lagi miðvikudaginn 27. nóv. n.k. Einnig eru félagskonur vin- samlega beðnar að koma með kök- ur á kaffisöluna í Lídó 1. desemb- er fyrir hádegi. gamli Sennilega hefffi liðiff yfir Egil gamfa, ef maffnr hefffi hót- að honum, „aff fingra hann út“ effa „fiffa hann tU." Hafskip h.f. Laxá er í Reykjavík. Rangá er væntanleg til Piraeus i dag. Selá fer í dag frá Hamborg til Hull. TIL HAMINGJU Sigurður Eiríksson, vélstjóri, Brunnstíg 4, Hafnarfirði verð- ur 60 ára í dag. Sigurður hefur veijið vélstjóri hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar í 30 ár, íjtsí á tog- urum og síðan hjá Fiskiðjuverinu. Sigurður verður að Brunnarstíg 4 á afmælisdaginn. Jólamerki Thorvaldsensfélagsins eru komin. í tilefni 50 ára afmælis merkisins, eru seld jólakort með álímdum gömlum meikjum á kr. 10 stykkið i Thorvaldsensbazar. Tilvalið tækifæri fyrir safnara. Kvæðamannafélagiff Iðunn heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8. Sr. Garffar Þorsteinsson biður börn, sem eiga að fermast í Hafn- arfjarðarkirkju eða í Garðsókn í vor, en ekki hafa enn komið til spurninga í vetur, að tala við sig heima n.k. mánudag kl. 6—7. Félagar í Sjálfsbjörg, Reykjavík, munið bazarinn 8. desember. Mun- um veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9 kl. 9—12 og 1—5, laugardaga 9-12. Mangi, mundirðu eftir að lienda kettinum út? — Já, já. — Ég trúi þér ekki. — Jæja, ef þú heldur að ég sé lygari, geturðu hent lionum út Bjálf. Og svo er hér ein skotasaga: Hún er um hjartveikan skota sem aldrei keypti sér farseðil með járnbrautinni nema til næstu stöðvar í senn. Væri yður ekki sama, þó að þér busluðuð svolítið með fótunum. Við viljum helzt ekki, að kart- öflurnar brenni við. — Jónsi minn, sagJ/i móðurin við son sinn, ég hefi margsagt þér að þú eigir ekki að tala þegar fullorðna fólkið talar. Þú átt að bíða þangað til það stoppar. — Já, en ég hefi oft reynt það mamma mín, svaraði Jónsi, en pað stoppar bara aldrei. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG : Veðurhorfur: NA-gola effa kaldi og léttskýjaff fyrst, en þykknar upp með SA-átt fyrír hádegi, sennilega snjókoma upp úr liádegi. Kl. 17 í gær var allhvöss norffanátt og él á NA-landi, léttskýj- aff sunnanlands, en kyrit og bjart á Vestfjörff- um. Frost var 2-10 stig, mest í Möðrudal. _ í Reykjavík voru 5 stig. Laugardagur 23, nóvember 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar / 7.30 Fréttir / Tónleikar / 7.50 Morgunleikfimi / 8.00 Bæn / Veðurfregnir / Tónleikar / 8,30 Fréttir / Tón leikar / 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna / 9.10 Veðurfregnir / 9.20 Tónleik- ar / 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar / 12.25 Fréttir 13.00 Óskalög stúkllnga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 14.30 í vikulok (Jónas Jónasson og Ema Tryggva- dóttir): Tónleikar / 15.00 Fréttir / Sam- talsþættir / íþróttaspjall / Kynning á vik- unni framundan. 16.00 Veðurfregnir / Laugardagslögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ásvaldsson). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Baldvin Ár- sælsson prentari velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga bamanna: „Hver er Svanhild- ur?‘“ eftir Steinar Hunnestad; IX — sögu- lok (Benedikt Arnkelsson cand. theol.). 20.00 Léttur laugardagskonsert. 20.40 Leikrit: „Víðsjál er ástin“ ‘eftir Frank Vosp- er; byggt á sögu eftir Agöthu Christie. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. — Leikstjóri: Bald vin Halldórsson. Pei'sónur og leikendur: Cecily Harrington .. Kristín A. Þórarinsd. Bruce Lovell.............Gísli Halldórsson Louise Garrard .......... Helga Valtýsdóttir Maris Wilson............. Sigríður Hagalín Nigel Lawrence ....... Jón Sigurbjömsson Aðrir leikendur: Haraldur Björnsson, Þor- steinn Ö. Stepliensen, Jóhanna Norðfjörð og Flosi Ólafsson. 14 23- nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.