Alþýðublaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 15
sem málverkin voru. Ótti minn var hatri blandin. Aldrei liafði icg hatað neinn, eins og ég hataði Eolf núna. Ég hataði hann fyrir það, sem hann ætlaði nú að gera mér. — Sú síðasta, endurtók Rolf. Þú með þitt rauða hár, og hvítu húð ... Hann rétti út hendurnar í átt ina til mín. Ég kastaði mér á liann, tókst ■ að ýta honum til hliðar, og hljóp ænandi til dyra. Ég reif upp hurðina, og þaut í gegnum vinnustofuna að dyrum rannsóknarstofunnar. En hurð- in var læst, og enginn lykill í skránni. Ég þaut að hinum dyr- unum, en þær voru líka læstar. Rolf kom rólega á eftir mér, liann virtist ekki þurfa að flýta sér. Hann naut sýnilegá hverrar sekúndu. Hann staðnæmdist og liorfði á mig, stóð bara og horfði. — Þú með þitt rauða liár, og hvítu húð, óndurtók hann í sí- fellu. Ég stóð negld við gólfið. 1 Hann benti á málverkið af Ber it. — Þarna stóð .hún, sagði liann. Þarna stóð hún og hló að mér. Hún stóð nákvæmlega þarna, sem þú stendur núna. Ég bað henn- ar. Ég bað hennar liggjandi á á hnjánum. Hún hló aðeins að mér. Hún elskaði Henrik. Hún bar meira að segja barn hans tindir belti. Þetta var þá skýringin á því, livers vegna Rolf hafði aðeins ráð izt á rauðhærðar konur, liugsaði '-e>* 1 — Svona var það alltaf, hélt Rolf áfram, og gekk nær mér. Henrik hefur alltaf eyðilagt allt fyrir mér, alveg frá því við vor um börn. Og hann gerði það vilj andi. Þú ættir að vita það betur en nokkur annar, Elsbetli. Við tvö lékum okkur alltaf saman, og þegar leikurinn stóð sem hæst birtist Henrik alltaf og eyðilagði allt. í Ég kinkaði kolli, og vonarneisti kviknaði í brjósti mér. Ef ég gæti fengið Rolf til að tala áfram, var möguleiki á að Henrik og Ánita findu mig í' tæka tíð. — Það var alltaf svona, hélt Rolf áfram. Hann tók allt frá mér . . Það var hans mesta á- nægja í lífinu að taka frá mér það sem mér þótti vænt um. Þú veizt, að þetta er satt, Els- beth. — Já, Rolf, ég veit það. — Hann komst upp á milli okkar, þegar við vorum börn. Þannig var það líka með aðrar stúlkur. Ef ég varð hrifinn af stúlku, kom Henrik og tók liana frá mér. Stúlkurnar hafa alltaf verið veikar fyrir honum, þær klöppuðu mér bara á kinnina um leið og þær gengu hjá. Þær léku sér ofurlítið að mér, en svo fóru þ'ær til hans. Hann var maður- inn, sem þær vildu. Þær tóku lians ást alvarlega. Þannig fór líka með Berit. Henrik tók hana frá mér. Ég elskaði hana frá því að ég sá hana fyrst. Hún var svo falleg, ævintýralega falleg. Og alveg eins og í ævintýrunum voru það bræður sem börð-st itm sömu stúlkuna. Ég fullvissa þig um það, Elsbeth, að ég hata Henrik djúpt og innilega og . . . Það var ekki lengur hægt að efast um það, að hann var bjál- aður. Hann stóð þarna með and- litið afmyndað og útréttar hend- 'i ur. Ég sá, að hann titraði, það var eins og hann væri í leiðslu. Ég litaðist um eftir vopni, sem ég gæti notað mér til varnar. Hann kom nær mér. — En þú ert falleg eins og.Ber it, þú hefur sama rauða hárið, sömu hvítu húðina . . . Skyndilega datt mér dálítið í hug. Stóri glerveggurinn! Ég ætl aði að hlaupa yfir gólfið, en Rolf náði taki á mér. Ég æpti og æpti, frávita af skelfingu og reiði. En óttinn gaf mér óvænta krafta. Við veltumst um á gólftnu, og ég sparkaði og beit. En enginn lieyrði hróp mín. Enginn kom mér til hjálpar, Meðan við Rolf börðumst þama, fór glerveggurinn aldrei úr huga mér. Stóri glugginn, sem snéri út að garðinum. Hurð gæti ég aldrei brotið, en rúðu . . . Rolf barðist eins og dýr til að fá vilja sínum framgengt við mig. Hann bölvaði og ragnaði. Ég komst á fætur og tókst að ná í stól, sem stóð við gluggann. Ég kastaði honum í glerið, en án árangurs. Það glamraði varla í rúðunni. Rolf náði aftur í mig. Ég grét og sló í kringum mig með hand- leggjunum. Myndin af Berit féll á gólfið, og Rolf sparkaði óvilj- andi í hana. Hann brást undar- lega við. Tár mín, bænir og óp höfðu ekki haft nein áhrif á hann, en rifið málverkið . . Hann sleppti mér, og stóð stíf ur eins og myndastytta á gólfinu. Hann starði á eyðilagða myndina af konunni, sem hann hafði elsk að, og aldréi getað gleymt. Þetta var tækifærið, sem ég hafði beðið eftir. Ég þaut yfir gólfið, og tókst að ná í stóran, þungan marmaraöskubakka, sem var á borðinu fyrir framan legu bekkinn. Ég hljóp aftur að gler veggnum, og kastaði honum af al efli í glerið. Glerið brotnaði með gífurleg um hávaða. Ég heyrði fótatak á malarstígnum fyrir neðan, og Henrik lirópaði: — Þau eru þarna uppi. Þau eru í vinnustof unni! Rolf veitti mér ekki lengur at- hygli. Hann hljóp með myndina af Berit í fanginu i gegnum brotna rúðuna, niður í garðinn, og hvarf á milli trjánna. Henrik áttaði sig strax á því, sem skeð hafði. — Elsbeth, hrópaði hann. Els- beth, hefur hann gert þér nokk- uð? Ég kom ekki upp einu orði. Ég liristi bara höfuðið, og hneig dauðuppgefin niður á legubekk- inn. stóð kyrr á þröskuldinum, og hristi höfuðið. — Ég get ekki trúað þessu, stamaði Anita. Rolf! — Henrik, sagði ég. Hvað hef urðu vitað þetta lengi? — Vitað? Ég hef ekkert vitað, ekki fyrr en núná. — Þig hlýtur þó að hafa grun- að það. Eða er það kannske al- undir manna stóðu þögulir á bak við tálmanir og fylgdust með. Lyndon Jlionson hélt ræðu í út- varp frá flugstöðinni: Ég mun gera það sem ég get, meira get ég ekki, sagði hann. Ég bið um hjálp bandarísku þjóðarinnar og hjálp guðs. Johnson hélt þessu næst í þyrlu til Hvíta hússins. Frú Kennedy virtist harmi sleg- in og mjög máttfarin, þegar hún steig út úr þotunni. Hún var studd gjör tilviljun, að þú komst ætíðl á vettvang, þegar Rolf reyndi að ’ fá mig eitthvað eina með sér? Henrik leit niður.fyrir sig: —— I Ég hitti Rolft strax daginn eftir að ég kom að Nohrsetri, hélt ég; áfram. Við höfðum varla rætt saman í meira en fimm mínút- ur, þegar þú komst á jeppanum., Það sama gerðist, þegar hann, niður landgöngustigann og til sjúkrabifreiðarinnar, en þar sett- ist hún hjá líkkistunni. Johnson forseti átti í nótt við- ræður við Robert McNamara land- vamarróðherra og sérlegan ráðu- naut Kennedys í öryggismálum. Mr. George Bundy. Seinna í nótt, átti hann fund með þingforingjum beggja flokka. Frá því var skýrt í Hvíta húsinu, að öll bandarísk skip eigi að votta hinum látna forseta virðingu með fónakveðjum á hálftíma fresti í dag frá sólarupprás til sólseturs. Lyndon B. Johnson Framhald af 1. síðu. — Anita, kallaði Henrik þá. Komdu og vertu hjá Elsbeth, og hleyptu engum inn í vinnustof una. Hann fór strax eftir að Anita var komin. Stundarfjórðungi seinna kom hann náfölur til baka. Ég tók, eftir, að hendur hans skulfu, þegar hann kveikti í vindlingi. — Náðirðu Rolf, spurði Anita. — Nei, hann hefur falið sig einhvers staðar. á ströndinni. Ég fer á eftir, að -leita betur að hon um. — Henrik, sagði ég lágt. Veiztu, hvað Rolf geymir inni í liliðarherberginu? — Já, svaraði hann. Hann geymir þar afar dýrmætt skjala- safn, og þess vegna eru dyrnar alltaf læstar. ' — í dag eru þær ekki læstar, svaraði ég, og opnaði dymar. Ég gat ekkHiugsað mér að fara þangað inn með þeim. Anita var þar ekki inni nema andartak, og kom nóföl til baka. Henrik — Ég vona, að þér batni fljótt pabbi, svo ég geti sagt þér frá smáóhappi, sem henti okkur mömmu, þegar við fórum ú| að keyra í dag. OP IÍL MI54’ S-EEINö TH5 NATIONAU MU SEUM-SO ItL NEVER ÖETTDkNOW, IiL nevepTI'P LOVE MAN£ iT... TO FLiRT . v WITHYOU 'fiíÍS —but I M»*» CAN'T 60 THR0U6H few ALLTHAT -I'LL Vso mctt TD N NEVER LEARN-AND AAAKE IM SO , r-- IT...A -DUMBÍ) I'M IN A )7 HURRVÍA ÉTl HAVG I TO GBT —V CULTUREP WELL, I WI5H YOU , LUCIC! BEFORE TIAAE TO 60 BACK To ÍTT CHICAöOi OH-I ^ 6UES5 I THOUOHT you WERE . ÖREEKÍ YOUR NAMEÍ -OOOPÞYe.l Ég hélt að þér væruð grísbar. — Ég er grísk í aðra ættina. Ég er að flýta mér að komast í snertingu við menn- inguna, áður en ég fer aftur til Chigaco. — Gangi yður vel. — Þetta tekst aldrei. Það er svo margt, sem ég þarf að læra og ég er svo sljó. — Ég hef alltaf verið að spara til að komast í hóp þeirra fínu. Það tekst aldrei. — Það gæti nú veríð gaman að daðra svo lítið við þig, en þetta finust mér of mili* ið. i" — Ég missi af heimsókn í safn, ef ég staldra lengur við. Bless. , j ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. nóv. 1963 1$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.