Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 2
££mmmmM> JUtstjóran Gylfl Gröndal (át>.> og lienedlki Gröndal. - fréttastjðrl: Arnl Gunnarsson. — Ritstjórnarfuutrúl: EiBur Guðnason. — Simar: 14900-14903. — Auglýsingasimi: 149ÐS. — ASsatun ArþýeuhúsiS viB Kverfisgötu, Beykjavík. — Prentsmiðja Alþýðubiaasins. — AsKriftargjaia ttr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintckið. - Útgefandi: Alþýðuflokkurinn HAFNIR OG NY SKIP ALDREI í útvegssögu íslenzku þjóðarinnar hef ur verið unnið nieir og betur að hafnarframkvæmd um en einmitt nú. í fyrsta skipti hefur verið unn ið að þessum málum fyríir meira en eitt hundrað milljónir króna á emu ári. Frá þessu skýrði Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra, í ræðu sem hann hélt á aðalfundi LÍÚ. Nú er verið að ivinna að framkvæmdum fyrir 150 milljónir króna við hafnir á fimm stöðum. Þessar hafniir eru í Þorlákshöfn, Grindavík, Sand- gerði, Keflavík og Njarðvík, og í Rlifi. Allir eru þess ir staðir í grennd beztu fiskimiðanna við strendui: landsins og er það því brýnt hagsmunamál, að öll aðstaða þar sé bætt svo sem frekast verður unnt. Auk þess er verið að vinna fyrir milljónir vilð marg ar aðrar hafnir ivíðsvegar um land. Ráðherrann benti á það í ræðu siinni, hve mjög kröf urnar á þessum sviðum haf a aufcizt. Fyrr á tím <um nægði að ryðja eina vör, meira þurfti þá ekki til. Síðan komu bryggjustúfar fyrir uppskipunar- ibáta og svo viðlegupláss fyrir stærri báta og skip. Efir því sem Vlðlegupláss hefur iverið aukið, hefur athyglin beinzt æ meira að því að gera haf nirnar ör aiggari, þannig að skip og bátar, þessi verðmætu framleiðslutæki íslenzku þjóðarinnar, gætu legið þar óbult fyrir illviðrum. Á þessu sviði er nú verið að ivinna stórvirki. Þær framkvæmdir, sem inú er verið að vinna að í Þorláfcshöfn og Rifi munu hafa það í för með sér, að bátaflotinn á þeim stöð íum ætti að geta fitmm eða. sexfaldast. Um nýbyggkigar fiskiskilpa sagði ráðherrann, að frá síðustu áramótum til 25. fyrra mánaðar hef ðu verið f lutt inn 26 stór f iskiskip og á sama tíma smíðuð inn'anlands 17 fiskiskip. Um síðustu ára- mót voru 34 skip í.smíðum erlendis fyrir íslend- inga, ien nú eru þau 49, eða nær 50 % fleiri. Innan lands eru nú í ísmíðum 15 skip, jafnmörg og um síð ustu áramót. „Þessi a<ukning skipastólsins gefur vissulega vísbendingu um hvert stefnir", sagði Emil „ef verulega hallaði undan fæti mundi vissu lega eftirspurnin eftir nýjum skipum minnka, en þegar um eins mikla aukningu og nú er að ræða bendir slíkt vissulega til hins gagnstæða, og er vel á meðan svo er." ' Þær upplýsitoigar, sem ráðherrann gaf í ræðu sinríi á aðalfaindi LÍÚ sýna, að> hagur útgerðarinn ar stendur með töluiverðum blóma og að vel er unnið að hjagsmunamálum grundvallar atvinnu- greinar okkar af ríkisstjórninni. Tal stjórnarandstöðunnar um samdráttar- stefnu verður því þeim mun fáránlegra, sem það glymur of tar í eyrum. 2 1- des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIE •*»*»*»****.***»*-*^* i:*:*:*^?*:*:*:*:*: •£g* Jólainn *;•:?»:?:?:?:?: því fyrr, því betra fyrir yður, fyrir okkur >:,:,*^^:;5?** *:*:*:*?:*:?:•:?: ¦?????*?? %?:•??:?:?:?:?? •:?:?:?:•:?:•:?: :*:?:*:*:*:*:*: :?:?:?:?:?:?:? :•:?:•:•:?:• :?:•:?:•:•:?:' *?•?????•?•?• »?????. ':•:*:*:?:?: ::?:?:•:•:?: >:?:?:¦ •???????• >????'« ? ? ? ? ? !?:?*?:?:? *:?:?:?:• ?:?:?:?:* ? ? ? ? ¦ ???????* j.*.*:*: •:?:*:? ? ? ? ? •.•:•.*: '.•.•í •:?:? ?:?:? »*?:?:• «?: •:•:?: :?:?:?•; :?:??* :?:?:« ? ? ? 4 :?:? *:?:*. :?:?:?:?! •:?:?: „af ákvöxtunum skulu-ð þér þekkja þá u ?:?:? ?:?:?:?:*: $>**& %%& :?:*:*:*:*:*:., •?:?:?:?:•: ^^^ '?Sí.VWiVawW'X'S*^ >:•:?:?:?:•:•*?*?*.*?:?:?:?!•!•:?!? erradeíld P & Ó Laugaveginti Reykjavík, 30- nóv. — HP. í GÆR opnaði Herradeild P & Ó nýja verzlun að Laugavegi 95 beint á móti Stjörnubíó. í verzl uninni eru seld herraföt, eins ogr í verzlun sama fyrirtækis í Austur- stræti 14, og þarf ekki a8 efá, að þar geti karlmenn fengiS þann fatnað, sem þá vanhagar um og. bezt kemur heim við nýjustu tízku. Síðar er ætlunin, að þar verffi einn ig seldur skófatnaður. Verzlunin er xajög vistleg; og smekklega innréttuðj en Hús* gagnavinnustofan Birki hefur séð um allar innréttingar. Eigendur verzlunarinnar, Pétur Sigurðsson og Ólafur Maríusson, skýrðu frétta mönnum svo frá í dag, að eftir ára- mótin yrði verzlunin í Austur- stræti 14 stækkuð, þannig að þar skapaðist betri aðstaða til bættrar þjónustu, og er þa ætlunin að verzla einnig með skó, bæði þar og í Austurstræti, en nú hefur fyrir- tækið verzlanir bæði í miðbænum og við Laugaveg. Húsnæðið á Laugavegi 95 er 200 fermetrar að stærð, og er verzlunin sjálf 100 fermetrar, en lagerinn jafnstór. -— Nú starfa 7 manns hjá fyrirtækinu, en verður fjölgað eitthvað á næst- unni, a. n\. k. fyrir jólin. Herradeild P & Ó var stofnuð 10. apríl 1959, og hefur því verið rekin tæp 5 ár. MÁLFUND- UR FUJ MÁLFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna verður í fé- lagsheimilinu Burst, Stór- holti 1 klukkan 8.30 næst- komandi mánudagskvöld. — Umræðuefni: „Nafnabirting- ar afbrotamanna". Frummæl- andi: Árni Gunnarsson. Leið beinandi verður á fundinum. Fjölmcnnið stundvíslega. MWWIMWWIWWWMWWWH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.