Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 5
Enn ein ný hljómplata með hinum óviðjafnanlega Ómari er koniin í hljómplötuverzlanir. Eins og áður er hér ósvikið líf og kjör, sem hér er sérstaklega sniðið fyrir barnahæfi. Fálkinn hf ¦ Hljómplótudeild. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur ivantar nú þegar í Vífilsstaða- hælií. — Upplýsingar gefar forstöðukonan í síma 15611 og 51855. Reykjavík, 29. nóvember 1963. Skrifstofa ríkisspítalanna. MinmngarofB: Elías Árnason matsveinn ELÍAS ÁRNASON matsveinn ;og hótelstjóri, Stóragerði 14, Iézt ..eftir langa vanheilsu 24. þessa tmánaðar í Landsspítalanum og verður harm jarðsunginn á morg- un. Foreldrar hans voru hjónin Jón- ína Halldórsdöttir og Árni Árna- son, sem bjuggu að Auðkúlu i ArnarfirSi. Elías fæddist 29. sept- ember 1893 og varð því rúmlegs sjötugur að aldri. Tveggja ára gamall fór hann frá foreldrum sín um, sem bjuggu við fátækt og ó- megð og tók föðursystir hans Elísa bet Árnadóttir, sem heima átti í Tálknafirði drenginn að sér og ólst hann síðan upp hjá hemii. Snemma fér Elías að stunda al- genga víhhu og þá fyrst og fremst á fiskiskipum, meðal annars frá BíMudal, en tvítugur að aldri fór hann að heiman og tíl Reykjavík ur og þaðan til Danmerkur. Hann stundaði matreiðslunám á Palads hótelinu í Kaupmannahöfn, en sið ar í Skodsborg, en að námi loknu, og eftir að háfa starfað í grein sinni á nokkrum stöðum , fór hann til Skotlands og vann þar. Hann g«rðist matsveinn á gamla Gull- fossi, en þá var Hjörtur Nielsen- bryti, og gerðist enn starfsmaður hans, þegar Hjörtur stofnaði veit ingahús sttfí Vffil í Austurstræti, en það bar af öðrum veitingahús- um í þá dága hér í borginni fyrir smekkvísi og gpðar veitingar. En Hjörtur varð að hætta við hið myndarlega veitingahús sitt, enda gerðu þeirfélagar svo miklar kröf ur til rekstursins að þeir reynd- ust á undan samtiðinni. Að starfi loknu i Vífli fór Elías aftur í sigl- ingar. Hann sigldi á Esju og ýms- um Einiskipafélagsskipum sem matsveinn og bryti, en fór svo í land, gerðisty hótelhaí-dari í Stykkishólmi, á Selfossi 'og að Laugarvatni. Auk þess vann hann um skeið í Oddfellowhúsinu þeg- ar Theodór Johnson rak veiting- ar þar. ..tMititiittiiitiiitiiiiiitiMiiiitiiiititiiiiiMiiifiiiiiMiiii ELIAS ARNASON Elías missti heílsuna og tók ekki á heilum sér upp frá því. Hann var- tvikvæntur. Fyrri kona hans var Ása Halldórsdóttir frá Kvíabryggju í Grundariirði, en hana missti hann árið 1939. Á ár Framhald á bls. 10 garleysi við sannleikann ALMANNARÓMUR hefur fyrir Batt, að -stjórnmálamenn fari oft ómjúkum höndum um sannleik- ann. Er það að vonum, því dag- lega má lesa í blöðum fullyrðing- ár, þar sem einn flokkur segir eama hlut vera svartan og annar kallar hvítan. Að jafnaði láta Bienn þetta sem vind um eýíu þjóta, en fyrir kemur, aS jafnvel ssðstu menn þjóðarinnar, núver- ándi og fyrrverandi ráðherrar, Etanda hver andspænis öðrum á ejálfu Alþingi og bera lygar hver £ annan. Það er ófagur leikur og ekki að undrast, þótt almenna Jborgara reki í rogastanz. Em slík orrahríð farð £ neðri deild síðastliðinn fimmtudag. Emil Jónsson mælti þar fyrir sjálf- sögðu og góðu frumvarpi um 15% hækkun á elli- og örorkulaunum. Þetta er til að jafna þær hækk- anir, sem þegar hafa orðið, og verður greitt fyrir allt árið frá 1. júlí síðastliðnum. Verði nú enn breytingar á almennum launum, iiljóta elli- og örorkulaunin að íiækka aftur. Stjórnarandstöðunni leið illa yfir þessu frumvarpi. Stóðu fyrst upp Hannibál Valdimarsson og Þórarinn Þórarinsson og réðust á ríkisstjórnina með svívirðingum, en gerðu um leið stórfelld og ó- raunhæf yfirboð. Emil svaraði og minnti meðal annars á þá stað- reynd, að kommúnistar og fram- sóknarmenn hefðu verið áhuga- litlir um tryggingamál í vinstri stjórninni, þegar þeir höfðu Völd í landinu. Þá hefðU þélr ékki fengizt til að styðja tillögur Al- þýðuflokksins um hækkun trygg- inga, sérstaklega f jölskyldubóta og ellilauna. Og nú byrjaði ballið. Hannibal þverneitaði æstur og reiður, að Alþýðuflokksmenn hefðu flutt neinar tillögur um hækkun almannatrygginga i vin- stri stjórninni'- Síðar stóð upp Emil stóS á öndverðummeið við þrjá ráðherrá vinstri stjórnarinn- ar, Hannibál, Lúðvík og Eystein. Þeir.sögðu hann ljúga. Hinir þrír, Herfnann, Guðrnundur og Gylfi, voru ekíti í þinghúsinu . þessa stundina. Emil hafði ekki við hendina ná- kvæmar tilvttnanir til að sanna sitt mál jenda- hefur hann varla átt, yon, já-slikum árásum í sam- bandi yið -svo ^jálfsagt mál. Er. nú hezt a3 gera grein fyjrir, hvaða Benedikt Gröndal skrifar um helgina Lúðvík Jósefsson og fullyrti a£- dráttarlaust hið eama, að Emil færi með staðlausa stafi í þessu máli. í þriðja lagi kvaddi Eysteinn Jónsson sér hljóðs og hélt enn hinu sama fram, að Emil flytti tilhæfulaus ósannindi, er hann segði, að einhvérjár tillögur Al- þýðuflokksins hefðu ekki hlotið stuðning samstarfsflokka þeirra í vinstri stjórninni. Nú virtist fokið í flest skjól fyrir -gyðju sannleikans, þótt oft næði um hana í sölum Alþingis. sönnun hann hefur fyrir máli sínu. Þegar viðreisnin kom til skjal- anna, urðu mildar umræður á Al- þingi. Þá skýrði Gylfi Þ. Gfsla- son frá þvi, a& vorið 195a hefðu Alþýðuflokksráðherrarnir gert til- lögu um stórhækkun almanna- trygginga, «n sú tillaga ekki náð fram að ^anga í vinstri stjórn- inni, Þá voru efnahagsmálin í öng- þveiti, einu sinni sem oftar, og gekk illa að ná samkomulagi milli þeirra þriggja flokka, sem stöðu að ríkisstjórninni. Var ákveðið, að þeir legðu hver fyrir sig fram heildartillögur sínar um þær ráð- stafanir, sem þeir vildu, að stjórn- in gerði. Þessum plöggum var haldið leyndum þar til tveim ár- um síðar, að Alþýðublaðið birti þau í febrúar 1960. í tillögu Alþýðublaðsins var lögð fram sú krafa um aukningu j trygginganna, sem hinir flökk- arnir í vinstri stjórninni fengust : ekki til að sinna. Orðrétt var þetta í 4. lið tillagna flokksins, en þar sagði svo: „Athugaðir verði möguleikar á | að hækka almenna tolla á þeiöi vörum, sem nú bera hæst innflutn- ingsgjöld. Væru tekjur a£ tolla- 11 hækkunum m. a. notaðar til þess 1 að auka f jölskyldubætur og elli- 11 lífeyri, lækka tekjuskatta eða á ; \ annan hátt rétta hag láglauna- fólks." Vorið 1958 gerði vinstri stjórn- in sínar ráðstafanir, lagði á yfir færslugjald og fleira. En sú breyt- ing á almannatryggingum, sem Alþýðuflokkurinn lagði til, var þar ekki með. Framsóknarmenn ojí kommúnistar sáu fyrir því. Þetta eru skjáKestar sannanir. Þetta var birt almenningi í Al- þýðublaðinu 7. fehrúar 1860. Samt standa Hannibal, Lúðvík og Eysteinn upp á sjálfu Alþingi og stimpla Emil Jönsson lygara ! •Ar Hagstofa íslands gefur út mannfjöldaskýrslur á tíu ára fresti. Nú fyrir skömmu komu út skýr^lur 'fyrir áratuginn 1951-W60, og er í þeim að finna marg víslegan fróðleik að vanda. ¦*• Skýrslur um skiptingu mannfjöldans eftir bæjum og sveitum, bera með sér, að árið 1947 bjuggu 30,9% bjóðarinnar í sveitum, en ár- ið 1958 aðeins 21.6%. Ekki sakar að geta þess, að allan þennan tíma var Framsókn- arflokkurinn í ríkisstjórn. •k Árið 1941 gengu 1022 brúðhjóa í hjónaband hcr á Iandi, en árið 1960 1309. Flestar urðu hjónavígslur á þessu tímabili árið 1954, þá voru framkvæmdar 1417 hjónavígslur. •k Samkvæmt skýrslum Hagstefunnar er það mun algengara .að fráskildir karlar gangi aftur i hjónaband, en að fráskildar konur giftist aftur. * Árin 1941-1945 vom 32.1% brúðguma undir 25 ára aldri, en árin 1S56- 1960 65,4%. •k Svo enn sé haldið áfram með brúðhjónatoiur var meðalaldur brúðguma árin 1941-1945 29,4 ár, en með- al aldur brúðanna 25,7 ár. í öllum aldursflokkum brúð- guma er aldur brúðanna lægri, og fer aldursmunur- inn vaxandi eftir því sem þeir giftast seinna. * Desember er greini- lega vinsælasti mánuður- inn meðal þeirra, sem eru í hjónabandshugleiðingum. í þeim mánuði munu að jafnaði eiga sér stað helm- ingi fleiri hjónaVígslur en í hinum mánuðunum. Næst ur að vinsældum er júní- mánuður. •k Nákvæmar tölur eru I .mannfjöidaskýrslum Hag- stofunnar um hjónabönd, sem stófnað er til hér á landi milii íslehzkra ríkis- borgara og erleudra. Sani- kvæmt þeim tölum, fyrir árin 1951-1960 voru þess 151 dæmi, að íslenzkir karlmenn gengju að eiga þýzltar konur. 72 gengu að eiga danskar, og 48 menn kvæntust færeyskum kon- um. -*• 378 íslenzkar stúlkur hafa á þessu tímabilið gengið að eiga bandaríska ríkisborg- ara, og 48 stúlkur hafa gifst dönskum mönnum. itiiiiiiiiliiiiiiiiiitittiiiiiitii I I iiti7! ALÞ'iÐUBLAÐIÐ 1. des. 1963 m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.