Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 7
Háfeigs Kosningasímar stuðningsmanna Sr. Arngríms Jénssonar í Otída, eru: 12056, 20456, 12191 og 36388. KjósSð snemma og veitið aðstoð við kosning- arstarfið. Grensásprestakall Stuðningsmenn sr. Ragnar Fjalars Lárussonar í Grensássókn minna safnaðarfólk á skrifstofuna í Hvassa- leiti 1. v Símar 38126 og 38127. Kosið verður í Breiðagerðisskóla, kl. 10 til 22. Kjósið tímanlega. Stuðningsmenn. ÍBÚAR BÚSTAÐASÓKNAR Skrifstofa stuðningsmanna Séra ÓEafs Skulasonar er í Víkingsheimilinu við Réttarholtsveg. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Úpplýsingasími 3 84 88. Bílasími 3 8 4 99. ¦g* Asprestakall Stuðningsmenn séra Jónasar Gíslasonar, umsækjanda um Ásprestakall, hafa á kjördegi skrifstofu í GAMLA KOMPANÍINU H.F., SÍ0UMÚLA 23, sími 36500 (3. línur). Þeir, sem vilja stuðla að kosningu hans, eru beðnir uni aS hafa samband við skrifstofuna, sem veitir nánari upplýs- ingár og fyrirgreiðslu við kosninguna. Bíiasimi 36500. ........_. ... Stuðningsnienn, Háteigsprestakall ORÐSENDING frá stuðningsmönnum séra Ásgeirs ingibergssonar: Höfum opna Kosningaskrifstofu að RAUÐARÁRSTÍG 2. SÍMI114 74 — Kosið verður í Sj ómannaskólanum frá kl. 10 f. h. til 10 e. h. — Kjósið tímanlega. > l Stuðningsmenn. Kjósendur Langholtssóknar Skrifstofa til aðstoðar kjósendum Séra Magnúsar Runólfssonar, umsækjenda Langholtssóknar., er í SMpholti 9. Sími 10278. Bílaaðstoð veitt. Stuðningsmenn. NESPRESTAKALL Orðsending' frá stuðningsmönnum séra Hjalta Guðmundsscnar. Kosningaskrifstofa verður opin á kjördegi í K.R. heimilinu við Kaplaskjólsveg. Símaí skrifstofunnar eru: Almennar upplýsingar 21547. Bílasími 21559. - Kjörfundur hefst kl. 10,00 og lýkur kl. 22,00. — Kjósið tímanlega. Stuðningsmenn. ÁSPSESTAKALL Ég leyfi mér að vekja athygli kjósenda minn a á því, að kosningaskrifstofa mín er á HJALLAVEG 35, Símar: 3 21 95 og 3 41 35. Hlutaðeigendur eru vinsamlega beðnir að hafa þetta í huga á kjördegi: Grímur Grímsson. Langholtsprestakall Stuðningsmenn séra Siguroar Hauks Guojénssonar hafa skrifstofu á LANGHOLTSVEGI 113. (næsta hús við Bæjarleiðir). Þeir, sem óska eftir upplýsingum varðand i kosninguna eða bíla á kjörstað hafi sam- band við skrifstofuna. SÍMAR: 24664 og 35245.^ > Stuðningsmenn sr. Sigurðar Hauks Guójónssonar. NESPRESTAKALL Stuðningsmenn Franks ML Halldérssonar cand. theol. umsækjanda um Nesprestakall hafa opnar k osningaskrifstofur á kjördegi (í dag). Fyrir kjördeildir í Melaskola verður skrifstofan í vinnuskála við Háskólabíó, en fyrir kjör- deild í Mýrarhúsaskóla, er skrifstöfan í ver zl. Steinnes, Melabraut. Opnar allan daginn. Þar er að fá allar upplýsingar varðandi kosn ingar. Bíla og upplýsiiigasímar: Melaskólakjördeil d: 2-16-08 og 2-16-09. MýrttshúsaskólBkjördieild:. 1-5260. - Stuðn-ingsmenn Franks M." Hallddrssonar eru hvattir til að hafa sámbánd við skrifstofurnar og kjósa snemma dags. Stuðningsmenn. ALÞÝÐUBLABIÐ — 1. des. 1963 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.