Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 14
 Vantraustsræða stjórnarandstöðunnar. Sú leið, sem stjórnin markar, er vissulega verst og vit er aldrei neitt í hennar gerðum. Það er vandalaust að sanna, að það versta er alltaf bezt, ef völdin bara hvíla á okkar herðum. KANKVÍS. MESSUR Elliheimilið: Guðþjónusta með alt arisgöngu kl- 2. Séra Erlendur Sigmundsson prófastur frá Séyð- isfirði predikar. Heimilisprestur- inn. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. KLIPPT Þessa mynd tók | .irí hiáðsia-i, Sv. ?»., í |»fa«*rgun þar scm jKiíf<u' ihöfðu iir-múS af húsl t Mkmtfr ÍyiS. %ímf>Fí& fát þeiírt Si'«tí á btium, sem Morgunblaðið, nóv. 1962 Kópavogskirkja: Messa kl- 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Guhnar Árnason. Neskirkja. Barnamessa ,kl- 10.30. Messa kl. 2. Almenn altarisganga. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Barnamessa kl- 10. Messa kl. 11. Séra Halldór Kolbeins. Messa kl. 2- Séra Jak- ob Jónsson, ræðuefni: Nýtt kirkju- ár, ný kirkja, nýir menn Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðþjónusta kl- 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson Langholtprestakall*- Barnaguðþjón usta kl. 10.30. Messa fellur niður vegna prestkosninga. Séra Árelí- us Níelsson- Dómkirkjan: Messa kl. 11 og alt- arisganga. Séra Jakob Einarsson. Aðventusamkoma kl. 8-30 á vegum kirkjunefndarinnar. Barnasam- koma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Ósk ar J- Þorláksson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl- 2. Séra Garðar Þorsteinsson. □ □ * FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f- Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar á morgun kl. 08.15. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl- 16.00 á þriðjud. INNANLANDSFLUG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaej'ja. Á morgun til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarð ar og Hornafjarðar. □ □ er væntanlegt til Reykjavíkur í dag- Helgafell fer frá Hull 2. des. til Reykjavíkur. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík til Batumi. Stapafell fór í gær frá Seyðisfirði til Rotterdam. Eimskipafélag Reykijavíkur h.f- Katla er á leið til Reykjavíkur. Askja er á leið til Cork. □ □ Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðju daginn 3- des. kl. 8.30. Rædd verða félagsmál og sýnd kvikmynd. Kaffi drykkja. Ég hef komizt að þeirri nið- urstöðu, að skylda er það, sem menn krefjast af öðrum- SKIPAFRÉTTIR TIL HAMINGJU Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík kl. 12 00 á hádegi í dag vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur er í Reykja vík. Þyrill var við North Rolands- ey í gær á leið til Norðfjarðar- Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu , breið er í Reykjavík. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Akranesi til Vestmannaeyja í gær, fer þaðan til Rostock, Rússlands og Mantylu oto- Langjökull er í Riga, fer það- an til Rotterdam og London. Vatna jökull fór 29.11 frá Keflavík til Bremerhaven, Cuxhaven og Ham- borgar. Skipadeild SÍS Hvassafell fer væntanlega í dag frá Aabo til Helsinki, Valkom og Kotka. Amarfell er í Malmö, fer þaðan til Gdynia, Visby og Lenin- grad- Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 3. des. frá Gloucester. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell MEÐ DAGINN LEIÐRÉTTING í grein Gylfa Þ. Gíslasonar, við akiptamólrjráðherra, isem birtist hér í blaðinu í gær hefur fallið niður eitt orð í einni setningu. Rétt er setningin svona: 1- Treystir Tíminn sér til að bera á móti því, að framleiðni í íslenzk- um landbúnaði sé lægri en í ís- lenzkum sjávarútvcgi og iðnaði, ef hver atvinnugreinin um sig er tekin sem heild? DAGSTUND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmti Iegar klausur, sem þcir kynnu að rekast á í blöðum og tímaritura til birtingar undir hausnura Klippt. , LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L.R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld vakt: Víkingur Arnórsson. Nætur- vakt: Gísli Ólafsson. Nýlega vor gefin saman í hjóna- band af séra Hjalta Guðmunds- syni í Dómkirkjunni ungfrú Guð- björg Jónsdóttir og Árni Þór Eym undsson. Heimili þeirra verður að Bárugötu 5. ★ Daníel Bonnel, sem er pró- fessor í San Mateo í Kaliforniu, var kvöld eitt á leið heim til sín. Hann var gangandi og skyndilega stöðvuðu hann þrír menn, grímu klæddir og heimtuðu af honum bæði úrið og peningaveskið. — Prófessorinn sem er 52 ára að aldri, sagði þeim þá, að hann væri hjartveikur og mundi ekki veita minnstu mótspyrnu, en hann vildi ráða þeim mjög alvarlega frá því að koma honum í geðs- hræringu. „Ef þið gerið það, eig- ið þið ekki aðeins yfir liöfði ykk- ar ákæru fyrir rán, heldur einn- ig fyrir morð.” Þessar alvarlegu horfur urðu til þess að ránsmennirnir hurfu frá við svo búið. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Sunnankaldi, smáél, en bjart á milli, hiti um frostmark. Klukkan átta í gær var sunnanátt um allt land, víðast þurrt veður og hiti 3—6 stig. Sunnudagur 1. desember 13.15 Árni Magnússon, ævi hans og störf: VI. erindi: Fræðimennska (Jónas Kristjánsson cand mag.). 14.00 Hátíð liáskólastúdenta: Samkoma í hátíða- sal háskólans. a) Ávarp (Hrafn Bragason stud. jur., form. hátíðamefndar). b) „Haust litir“, tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. c) Ræða: Staða einstaklingsins í nútíma- þjóðfélagi (Dr. Broddi Jóhannesson skóla- stjóri). d) „Kadensar", tónverk eftir Leif Þórarinsson. 16015 Á bókarnarkaðinum (Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjamarson). 18.55 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 „Myndir á sýningu", píanóverk eftir Múss orgsky; Jakov Flíer prófessor frá Moskvu leikur. 20.30 Dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur: a) Formaður félagsins, dr. Gunjiar G. Schram ritstjóri, flytjur ávarp. b) Dr. Benjamín Eiríksson bankastjóri flyt- ur erindi: Menningin og sjálfstæðið. c) Gunnar Thoroddsen fjármálaráðheya flytur ræðu. d) Jón Sigurbjörnsson óperusöngvari syng- ur. e) Jón Gunnlaugsson og Karl Guðmundsson flytja gamanþátt eftir Loft Guðmundsson. f) Dr. Páll ísólfsson tónskáld stjórnar al mennum söng. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifj- ar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni). 94 no Daeskrárlok. Allt er þegar þrennt er. Nema þetta með ástina. Þá er það sexið, sem gildir mar. 14 1. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.