Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 16
44. árg. — Sunnudagur 1. desember 1963 — 157. tbl. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGIÐ RÆDDI KJARAMÁLIN Þessi m.riul var í síðasta blaði hins heimsfræga mynda blaðs Paris Match. Ljós- myndari þess, Roy Dickens, tók inyndir á gosstöðvunum f.vrir réttum hálfum mán- uði og eftir þessari að dæma hefur honum tekizt vel. — Tvær myndir frá gosinu komu í blaðinu, og hvor um sig náði yl'ir heila opnu. — Þessi mynd er tekin frá bát, sem flutti Dickens og fleíri ljósmyndara frá Vestmanna- eyjum að gosstöðvunum___í textanum segir, að bannað hafi verið að fara nær eyj- únni en 4 km. Þessi ínynd ér þó tekin úr 300 m. f jarlægð. Því má bæta við, að myndir frá gosinu hafa birzt í fjöl- mörgum erlendum blöðum, og þá m. a. í Ameríkuút- gáfu Life. I EMIL JÖNSSON félagsmála- ráðherra flutti ítarlega yfirlits- ræðu um kjaramálin á fundi í Al- Mótmæltu prests- ^%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%v %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%» „ÓSKYNSAMLEGAR FJÁRRÁDSTAFANIR FR EKKI SAMA OG FJÁRDRÁTTUR" VERJANDI Hauks Hvannberg, Benedikt Sigurjónsson, hæstarétt- arlögmaður hélt í morgun áfram að ilytja varnarræðu sína og þegar Niálflutningi var frestað var hann kominn að 3. kafla ákærunnar. Málflutningi verður haldið áfram á mánudaginn kl. 2. Varnir hans á þeim fjárdráttar- liðum, sem ræddir voru í morgun, voru svipaðir og á fyrri liðunum- 5Það er að sakborningur hafi haft *njög rúmar heimildir í starfi sínu cg honum hafi ekki börið skylda ÍH að leita til stjórnarinnar um samþykkK fyrir einstökum ráð- stöfunum. Hitt væri svo annað tnál að saka mætti hann um ó- dkyn'sámlegar fjárráðstafanir í Bumum tilfellum, en það væri ekki jþað sama og fjárdráttur. Þá vakti harin aftur athygli á því, að á peim tíma, sem ákærður var fram kvæmdastjóri, gekk rekstur fél- agsins mjög vel. Þá fjallaði hann nokkuð um það sem kallað hefur verið hagsmunafé og taldi það hafa verið nauðsyn að eyða þeim peningum til þess að ná sem hag- stæðustum samningum. Um flug- sýningarferðirnar sagði hann, að á þessum tíma hefðu þoturnar ver ið að koma til sögunnar og menn gert ráð fyrir að þær þyrftu að millilenda á leiðinni yfir Atlants- haf og því-hefði vórið nauðsyn- legt að vekja athygli á því að hér væru allar aðstæður til þess að veita þessum vélum þá þjónustu, sem nauðsynleg er. Og beztu skil- yrðin til þess væru einmitt á þess- um flugsýningum- Um brotin á innfiutningslög- gjöfinni sagði hann, að þar væri einungis um að ræða formgalla þar sem vörur þessar voru ætl- aðar til starfseml varnarliðsins, en í varnarliðssamningunum er *%t%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%*%%%%%%%%%%%%»%»*^%%%%%%%< SIR Winston Churchill fyrrum forsætisráðherra Breta, varð 89 ára í gær. — Honum barst fjöMi heilla- óskaskeyta hvaðan æfa að úr heiminurii. Á afmælinu var skýrt frá því í Washington, að fyrir- hugað væri að reisa mynda- styttu af Churehill. Hún á að standa öðrum fæti á bandarískri grund, en hinni á lóð brezka sendiráðsins til tá.kns um mikla ást Sir Win- stons á ættjörð móður hans og hin nánu samskipti Breta og Bandaríkjamanna. tekið fram að þær vörur skyldu vera tollfrjálsar. Skýrslur hefðu alltaf verið sendar til tollyfirvald anna og ekki gæti ákærði borið ábyrgð á mistökum þeirra. kosningum 1. des. Stúdentaráð Háskóla Islands sendi biskupi mótmæli vegna prestskosninganna 1. des. Töldu þeir deginum misboðið. Biskup hefur svarað stúdentaráði og bend- ir á mörg atriði, sem valda því að kosningarnar fara fram ein- initi þcmiau dag. Segir hann, að með þessu hafi sízt verið ætlunin. að varpa skugga á virðuleik iull- veldisins eða vanmeta forgöngu stúdenta um hátíðahöldin, held- ur hafi margar ástæður valdið því, að annar kostur var vart fyrir hendi. Skobaði Háskóla- bókasafnið í Leeds »]%»%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%< York, 29. nóv. — EB- FORSETAHJÓNIN hehnsóttu háskólann í Leeds í gær og hlutu þar veglegar móttökur, sem þeir önnuðust Loy Wooler, borgarstjóri og Sir Roger Stevens, háskóla- rektor. Rektor bauð til hádegis- verðar í háskólabyggingunni, en meðal viðstaddra voru þórarinn Olgeirsson, ræðismaður í Grims- by, prýfessor Morton og Taylor, háskóiakennari í ensku og ensk- um miðaldabókmenntum, sem tal- ar ágæta íslenzku og er kvæntur Sigríði Ásgeirsdóttur frá Blöndu- ósi. Stevens flutti ræðu og taldi mikinn heiður að f orsetaheimsóltn inni fyrir háskólann- Hann kvað stærsta íslenzkt bókasafn 'í Bret- landi vera í sérstakri deild háskóla bókasafnsins. Þar eru um 16000 bindi, en stofnunin er 12000 binda safn Boga Melsted, sem keypt var 1929 með aðstoð Eiríks Benedikts, sendiráðunauts, sem nýlega var sæmdur meistaranafnbót frá há- skólanum í Leeds. Hann og kona hans voru í boðinu, én þau hafa bæði stundað háskólanám í Leeds. Rektor kvað ætlunina að flytja ís- lenzka bókasafnið í rýmri húsa- kynni í framtíðinni. . 6000 stúdentar eru í Leeds-há- skóla, þar af einn íslendingur, Guð bjartur Gunnarsson, Reykjavík, sem lærir ensku og nýjustu að- ferðir við enskukennslu- Forset- inn héit síðan ræðu blaðalaust á Framh. af 16. síðu LÍÚ-fundi hestao Reykjavik, 30. nóv- EG. í dag lauk af greiðslu mála á að- ali'undi Landsambands íslenzkra útvegsmanna og fór fram stjórn- arkjör. Síðan var fundinum frest- að um óákveðirin tíma. Forrtiaður landssambandsins var endurkjör- inn Sverrir Júliusson og er það í tuttugasta sinn, sem hann er "kjör inn formaður- þýðuflokksfélaginu síðastliðið föstudagskvöld. Lýsti hann þeirri þróun mála, sem hefur orðið undanfarna mán- uði, og lagði sérstaka áherzlu "á, að láglaunastéttirnar hefðu ekki fengið sinn hlut af framleiðslu- aukningu þjóðárinnar, en aðrar stéttir befðu fengið því meira. — Taldi hann nú höfuðnauðsyn að rétta hlut láglaunastéttanna og yr'ði að miða aðgerðir við það tak- mark. Síðan lýsti Emil hinum ýmsu hugmyndum til úrbóta, sem fram' hef ðu komið og rakti kosti og galla hverrar um sig. Gaf hann hið fróðlegasta yfirlit um stððu mála í dag og 'horfur um næstu fram- tíð. * Fundurinn var fjölsóttur, og stóðu umræður lengi kvölds og fjöldi fundarmanna tók þátt í þeim. c/ag- ar fil HAB- dags AS>£JNS 5000 ¦JL Jólavinningur: Volks- wagcnbíll. ^- Kaupið miða strax Aðalumboðið Hverfisgötu 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.