Alþýðublaðið - 01.12.1963, Page 16
Þessi mynd var í síffasta
blaði hins heimsfræga mynda
blaffs Paris Match. Ljós-
myndari þess, Roy Dickens,
tók myndir á gosstöffvanum
fyrir réttum hálfum mán-
uffi og eftir þessari aff dæma
hefur honum tekizt vel. —
Tvær myndir frá gosinu
komu í blaffinu, og hvor um
sig náði yfir heila opnu. —
Þessi mynd er tekin frá bát,
sem flutti Dickens og fleiri
Ijósmyndara frá Vestmanna-
eyjum að gosstöffvunum. — í
textanum scgir, aff bannaff
hafi veriff aff fara nær eyj-
unni en 4 km. Þessi mynd er
þó tekin úr 300 m. fjarlægð.
Því má bæta viff, aff myndir
frá gosinu hafa birzt I fjöl-
raörgum erlendum blöffum,
og þá m. a. í Ameríkuút-
gáfu Life.
„OSKYNSAMLEGAR FJARRÁÐSTAFANIR
• FR EKKI SAMA OG FJÁRDRÁTTUR
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGIÐ
RÆDDI KJARAMÁLIN
I EMIL JÖNSSON félagsmála-
ráffherra flutti ítarlega yfirlits-
ræffu um kjaramálin á fundi í Al-
Mótmæltu prests-
kosningum 1. des.
Stúdentaráff Háskóla íslands
sendi biskupi mótmæli vegna
prestskosninganna 1. des. Töldu
þeir deginum misboffið. Biskup
hefur svaraff stúdentaráði og bend-
ir á mörg atriði, sem valda því
að kosningarnar fara fram ein-
mitt þennan dag. Segir hann, aff
meff þessu hafi sízt veriff ætlunin
aff varpa skugga á virffuleik full-
þýffuflokksfélaginu síffastliöiff
föstudagskvöld.
Lýsti hann þeirri þróun mála,
sem hefur orðið undanfarna mán-
uði, og lagði sérstaka áherzlu 'á,
að láglaunastéttimar hefðu ekki
fengið sinn hlut af framleiðslu-
aukningu þjóðarinnar, en aðrar
stéttir befðu fengið því meira. —•
Taldi hann nú höfuðnauðsyn að
rétta hlut láglaunastéttanna og
yrði að miða aðgerðir við það tak-
mark.
Síðan lýsti Emil hinum ýmsu
hugmyndum til úrbóta, sem fram
hefðu komið og rakti kosti og galla
hverrar um sig. Gaf hann hið
fróðlegasta yfirlit um stöðu mála
í dag og 'horfur um næstu fram-
tíð.
Fundurinn var fjölsóttur og
stóðu umræður lengi kvölds og
fjöldi fundarmanna tók þátt í
þeim.
VERJANDI Hauks Hvannberg,
Benedikt Sigurjónsson, hæstarétt-
arlögmaður liélt í morgun áfram aff
fiytja varnarræffu sína og þegar
análflutningi var frestaff var liann
feominn aff 3. kafla ákærunnar.
Málflutningi verður haldiff áfram
á mánudaginn kl. 2.
Varnir hans á þeim fjárdráttar-
Iiðum, sem ræddir voru í morgun,
voru svipaðir og á fyrri liðunum-
Það er að sakborningur hafi haft
«njög rúmar heimildir í starfi sinu
cg honum hafi ekki bórið skylda
tíi að leita til stjórnarinnar um
samþykki<- fyrir einstökum ráð-
Stöfunum. Hitt væri svo annað
inál að saka mætti liann um ó-
^kynsamlegar fjárráðstafanir í
eumum tilfellum, en það væri ekki
jþað sama og fjárdráttur. Þá vakti
hann aftur athygli á því, að á
þeim tíma, sem ákærður var fram
fcvæmdastjóri, gekk rekstur fél-
agsins mjög vel. Þá fjallaði liann
nokkuð um það sem kallað hefur
verið hagsmunafé og taldi það
hafa verið nauðsyn að eyða þeim
peningum til þess að ná sem liag-
stæðustum samningum. Um flug-
sýningarferðirnar sagði hann, að
á þessum tíma hefðu þotumar ver
ið að koma til sögunnar og menn
gert ráð fyrir að þær þyrftu að
millilenda á leiðinni vfir Atlants-
haf og því’ hefði vórið nauðsyn-
legt að vekja athygli á því að hér
væru allar aðstæður til þess að
veita þessum vélum þá þjónustu,
sem nauðsynleg er. Og beztu skil-
yrðin til þess væru einmitt á þess-
um flugsýningum.
Um brotin á innflutningslög-
gjöfinni sagði liann, að þar væri
einungis um að ræða formgalla
þar sem vörur þessar voru ætl-
aðar til starfsemi varnarliðsins,
en í varnarliðssamningunum er
tekið fram að þær vörur skyldu
vera tollfrjálsar. Skýrslur hefðu
alltaf verið sendar til tollyfirvald
anna og ekki gæti ákærði borið
ábyrgð á mistökum þeirra.
York, 29. nóv. •— EB-
FORSETAHJÓNIN heimsóttu
liáskólann í Leeds í gær og hlutu
þar veglegar móttökur, sem þeir
önnuffust Loy Wooler, borgarstjóri
og Sir Roger Stevens, háskóla-
rektor. Rektor bauff til lxádegis-
verffar í háskólabyggingunni, en
meffal viffstaddra voru þórarinn
Olgeirsson, ræffismaffur í Grims-
by, prófessor Morton og Taylor,
liáskólakennari í ensku og ensk-
um miðaldabókmenntum, sem tal-
ar ágæta1 íslenzku og er kvæntur
Sigríffi Ásgeirsdóttur frá Blöndu-
ósi.
Stevens flutti ræðu og taldi
mikinn lieiður að forsetaheimsólui
inni fyrir háskólann- Hann kvað
stærsta íslenzkt bókasafn í Bret-
landi vera í sérstakri deild háskóla
bókasafnsins. Þar eru um 16000
bindi, en stofnunin er 12000 binda
safn Boga Melsted, sem keypt var
1929 með aðstoð Eiríks Benedikts,
sendiráðunauts, sem nýlega var
sæmdur meistaranafnbót frá há-
skólanum i Leeds. Hann og kona
hans voru í boðinu, en þau hafa
bæði stundað háskólanám í Leeds.
veldisins effa vanmeta forgöngu
stúdenta um hátíffahöldin, held-
ur hafi margar ástæffur valdiff því,
aff annar kostur var vart fyrir
I hendi.
Rektor kvað ætlunina að flytja ís-
lenzka bókasafnið í rýmri húsa-
kynni í framtíðinni.
. 6000 stúdentar eru í Leeds-há-
skóla, þar af einn íslendingur, Guð
bjartur Gunnarsson, Reykjavík, |
sem lærir ensku og nýjustu að- |
ferðir við enskukennslu- Forset- |
inn héít síðan ræðu blaðalaust á
Framh. af 16. síffu
LlÚ-fundi
frestab
Reykjavík, 30. nóv- EG.
í dag lauk afgreiðslu mála á að-
alfundi Landsambands íslenzkra
útvegsmanna og fór fram stjórn-
arkjör. Síðan var fundinum frest-
að um óákveðinn tíma. Forniaður
landssambandsins var endurkjör-
inn Sverrir Júlíusson og er það í
tuttugasta einn, sem hann er kjör
inn formaður-
^WMWtWMWHHHWtWWHWMMtWtMUMMMMWUWWWHV
SIR Winston Churcliill
fyrrum forsætisráöherra
Breta, varff 89 ára í gær. —
Honum barst fjöldi hcilla-
óskaskeyla hvaffan æfa aff úr
heiminum.
Á afmælinu var skýrt frá
þvi í Washington, að fyrir-
hugað væri að reisa mynda-
styttu af ChurchiU. Hún á
að standa öðrum fæti á
bandarískri grund, en hinni
á lóð brezka sendiráðsins til
tákns um mikla ást Sir Win-
stons á ættjörð móður lians
og hin nánu samskipti Breta
og Bandaríkjamanna.
.iWWWWWWWWSWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWV
Skoðaði Háskóla-
bókasafnib í Leeds
ADÉINS
NÚMElR f
Kaupiff miffa strax
Aðalumboðið
Hverfisgötu 4