Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 10
Tökum að okkur allskonar prentun HagprenK Bergþórugötu 3 — Sími 38270 Bflasalan BILLINN Sölumaður Matthias Höfðatúni 2 Siml 24540. hefur bílinn. BfLALElGA i-----1--------¦¦—. ¦—. U*. ------------jS .---1--yOI---^"^T^V"^----17^ j=7—^^h==Á-4^h=A^ ^r Beztu samningamir Afgreiðsla: GÓNHÓLL hf. t=Z Ytri Njarðvík, sími 1950 g=» Flugvöllur 6162 <=> Eftir lokun 1284 FLUGVALLARLEIGAN S/1 jjo pmk^fu -í£» Trúlofunarhrángar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. Forsefinn Framh. á 10 síðu. ensku, og var gerður góður rómur að máli hans. Að því búnu heim- sótti forsetinn klæðaiðnaðardeild háskólans og fyrrnefnt bókasafn í Brothertonsháskólasafninu, þar sem hann skoðaði fornar og nýjar íslenzkar bækur og handrit. í nótt gistu forsetahjónin herra- garðinn Northon Conyers í Yorks- hire í boði eigandans ásamt Both- by- sendiráðshjónunum. í dag skoð uðu þau York og í kvöld dómkirkj una í Edinborg, en þau sitja há- degisverðarboð borgarstjórnar Ed inborgar á morgun. Minning Framh. af 5. siðu inu 1944 kvæntist hann Ingibjörgu Guðmundsdóttur frá Haukadal í Dýrafirði og iifir hún mann sinn, ásamt ungum kjörsyni þeirra hjóna. Elías Árnason var mjög vel fær í starfsgrein sinni og var hann kunnur fyrir smekkvísi sína. Hann var listamaður í eðli sínu og kom það berlega fram í öllu því, sem hann lagði hönd að. Hann hafði ríka fegurðartilfinningu og fylgdi því fram af strangleika. Lífið lék ekki við hann. Það var heilsu- leysið, sem reyndist honum svo mikill fjötur um fót. Ég hygg að hann hafi verið orðinn þreyttur og verið farinn að þrá hvíldina. Sam fleytt í tíu ár var hann ýmist í sjúkrahúsum eða við rúmið heima. vsv. Undir Fönn Framh. af 3. síðu sögu úr frásögnum Ragnhildar; en langt endast þær.bára ekki, séu nokikrnr bókmenfctaiegar kröfur gerðar til verksins. Með þessu móti er þeim hins vegar misboðið: dýrasögur Ragn- hildar, sem hver og ein fyrir sig er prýðilega falleg og ánægjuleg, draga hver aðra niður í fábreyti- leik og skerpuleysi bókarinnar. Jónas Árnason hefur komið sér niður á gott og skemmtilegt við- fangsefni og fer vel með það að vissu marki; en hann megnar ekki að gera úr því listræna heild, skipa því í lifandi samhengi, sem ævin- lega er því háð að höfundur skynji söguefni sitt persónulegri, nákom- inni skynjun, hafi fastmótaða eig- in sýn til þess. Þarna skilur milli bókagerðar og bókmennta. Vandséð er hvað valdi þessum mistökum. Ég hef enga ástæðu til að ætla að nein annarleg sjónar- mið ráði vinnubrögðum Jónasar Árnasonar ög er fyrir mitt leyti öldungis tilbúinn að trúa því að fyrir honum vaki éinkum að koma á framfæri við lesendur sína „hand bók í hagsýni" eins og hann lætur i skína í bókarlok. Vel má vera að það takist, lífsviðhorf Ragnhildar Jónasdóttur kunna að verða ein- hverjum eftirbreytnisverð eða lær- dómsrík eins og þeim er lýst hér. En miklu hefði þessi hagsýnis- kennsla orðið áhrifameiri hefði Jónasi auðnazt að fá henni full- gilda listræna framsetningu, bók- menntalegt snið. Það verkefni mistekst honum öldungis í þess- ari bókþótt viðfangsefnið virðist hæfa honum höfunda bezt þrátt fyrir alla ritleikni sína- í þessu tilliti er Undir Fön» fyrirtaks handbók í iistrænni óhagsýni. Ó.J. Breytingar á stóriðjunefnd HINN 5. maí 1961 skipa'oi báv. iðnaðarmálaráðherra fimm manna nefnd til að kanna möguleika á því að reist yrði aluminíumverk- smiðja hér á Iandi en Ijóst var, að f rumskilyrði þess »8 svo gæti orff- ið var, að byggð yrði ný stór raf- orkuver, sem gætu iátið í té nsega raforku. Nefndin hefir því unniff í nánu sambandi við yfirstjórn raf- orkumála hér á landi. Síðar hafa nefndinni ve^ið fal- in ýmis önnur störf, svo sem athug un á hyggingu kísilgúrverksmiðju við Mývatn og markaðasrannsókn- ir fyrir framleiðslu slíkrar verk- smið'ju og athugun á tilhögun, sem fram hafa komið um byggingu ol- íuhreinsunarstöðvar á íslandi. í nefndina yoru upphaflega skipaðir: Dr. Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri, sem er formaS- ur nefndarinnar, Eiríkur Briem, rafmagnsveitustjóri, Jóhann Haf- stein, nú dómsmála- og iðnaðar- málaráðhe^-a, Pétur Péturssfon, forstjóri, Sveinn Valfells, for- stjóri, og Þórhallur Ásgeirsson, Steypubííl á hliðina Reykiavík, 30. nóv. GO. í MORGUN kl. 10 valt stór steypubíll frá Steypustöðinni á mótum Rauðagerðis og' Miklu- brautar. Bílstiórinn, Stefán Páls- son, Stigahlíð 25, fótbrotnaði við veltuna og var fluttur í Slysavarð- stofuna. Óhappið mun hafa orðið vegna hálku. Sfrauhorð kr. 298.00. ;-ív';:!'if; ,,;!í!i!:!iii;' ...JIHHHIHIK HHHIHHHltH HMtlHHIIIHIi Vlð Mikfatorg. *'////","> töm ^Gl££. '<.? rrn Einaeigrunargler Framleitt einungis úr urvah gleri, — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkíðjah h.f. Skúíagötu 57. — Sími 23200. ráðuneytisstjóri. Er Jóhann Hafstein tók við emb - ætti iðnaðarmálaráðherra vék hann úr nefndinni og skipaði ráðu neytið hinn 20. þ.m. Magnús Jóns- son, alþingismann í nefndma í hans stað. (Frá iðnaðarmálaráðuneytinu). Ný bók um Náftúrufræbi NÝLEGA hefur Rikisútgáfa náms- bóka gefið út Náttúrufræði fyrir barnaskóla. Höfundar eru tveir, Geir Gígja hefur skrifað tvo kafla um grasafræði, annan fyrir 10 ára börn,' en hinn fyrir 11 ára börn. Annað efni bókarinnar hef- ur Pálmi Jósefsson samið. Békin hefst á kafla lír heilsufræði, sem er ætlaður 10 ára börnum, en meg- inefni bókarinnar er dýrafræði, sem skipt er í fjóra aðalkafla: ís- lenzk dýrl. og II., Erlend dýr og Hryggleysingjar. í bókinni eru 16 myndsíður í litum auk mjög margra svarthvítra skýringa- mynda Höskuldur Björnsson gerði fimm svarthvítar teikningar ,en aðrar gerði Bjarni Jónsson og einn ig káputeikningu. Bókin er 106 bls. auk litmynda arkar. IttWMiWWtWWWMMiWWWtW 118 farast í flugslysi ná- lægf Montreal Melbourne, 30. nóv. (NTB). Kanadísk farþegaflugvél af gerðinni DC-8 fórst í nótt norður af Montreal. í vclinni w>ru 118 manns, sem fórust allir. EWur logaði enn í flug-i vélinni 2 klukkustundum ef t- ir að hún hrapaði niður í fen. Biörgunarlið á erfitt meff að komast að flakinu. Þetta er stærsta slysið í sögu flugf erða í Kanada. Kosningar Framh. af 1 síðu usson og séra Felix Ólafsson. í Bústaðaprestakalli verður kosið i Breiðagerðisskólanum. Þar er í framboði séra Ólafur Skúla- son. í Langholtsprestakalli verður kosið í Vogaskólanum. Þar eru í framboði séra Magnús Runólfsson og séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. í Asprestakalli verður kosið í Langholtsskóla og á Hrafnistu fyrir vistmenn þar. Þar eru í fram boði séra Grímur Grímsson og séra Jónas Gíslason. Húsbyggjendur! Húsbyggjendur! í Plötusteypunni við Suðurlandsbraut fáið þér ódýrustu og beztu milliveggjaplöturnar. GREIÐSLUSKILMALAR: Mikill afslátíur gegn staffgreiffslu. Sími 3S78S. Albýðublabíd vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: Lindargötu Skjólunum Hverfisgötu Rauðarárholt Afgreiðsla ASþýSubBaðsins Sínii 14-900 ílaeigendur Vil kaupa góffan 4—5 manna bil, ekki eldri en árgerð ,5ö Staðgreiffsla kemur til greina. Upplýsingar veittar í síma 11791 um helgina. '10 Í. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.