Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 9
Loks var svo handritið tilbúið og Guðmundur Jakobsson í Ægis- útgáfunni tók við því eins og um- samið var, snemma í september s.l, og nú er bókin að koma út. Þegar við vorum að ræða um útlit bókarinnar fannst okkur ó- fært að skreyta hana ekki með teikningum, þar sem svo margir atburðir gefa tilefni til þess- Og þrátt fyrir að Rikki ætti slatta af myndum frá þessum órum, þá voru þær ekki allar af þeim atburðum. sem bókin greinir frá. Ýmsir teikn arar komu til greina, en hér á landi er nýlega seztur að uhgur spánskur listamaður, Baltasar að nafni, (með essi), sem mér finnst teikna sérstaklega skemmtilega, að öðrum ólöstuðum. Baltasar hef- ur sjö ára nám að baki og er auk þess prófessor. Hann var strax til- : leiðanlegur og gerði 9 teikningar í bókina, hverja annarri betri og skemmtilegri. Þó finnst mér ]*íp- an skemmtilegust. Eymundur í Litróf gerði myndamótin, af sinni alkunnu snilld, og þá er nú kom- inn litur á þetta- Nú er ekkert eftir annað en sjá hvort fólk er sammála#!mér í að þetta séu skemmtilegar sögur. Hitt er svo annað mól að ég hefi haft gott af að skrifa þessa bók Ef ég legg einhverntíma í að skrifa aðra, veit ég betur hvað ekki má og hvernig ekki á að skrifa bók. Það verður að sjálfsögðu því ijós- ara eftir því sem ég velti þessu viðfangsefni oftar fyrir mér. Ég hefi nú þegar, áður en bókin er fullprentuð, séð ýmislegt sem ég hefði viljað hafa öðruvísi. Já, þannig mæltist honum Sig- urði Hreiðari um tildrögin að smíði væntanlegrar bókar. Bókin heitir „Alltaf má fá annað skip“ og er nafnið táknrænt fyrir efnið- WWWWWHMtWWWWWW ; Teikningar hér á síð j! ! unni eru úr nýju bók- !! > inni hans Sigurðar ;! ; Hreiðars, en Baltasar !| ! hefur teiknað þær. j j ; Maðurinn sepi er að jj ! ganga fram hjá kirkj- jj j unni, er aðalsöguhetja j! j hókarinnar Rikkar Ás j j j geirsson', en hin mynd j j j in er af höfundinum. j j mwwwwwwwwwwwwww I KAUPMENN 1 I KAUPFÉLÖG I ■ m Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af: eldhúsáhöldum plastvörum íeikföngum gjafavörum —----- PÁLL SÆMUNDSSON I HEILDVERZLUN LAUGAVEGI 18 A (5. hæð) SÍMI 14202 I Snyrfisfofan Margréf Skólavörðustíg 21. — Sími 17762. Vegna eftirspurna verða haldin 2ja vikna námskeði ei’ víð nefnum „Frá hvirfli til ilja“ (samskonar og Charm school top to toe). Kennd verður snyrting fyrir allan líkam- ann, andlitssnyrting dag- og kvöld make- up.hegðun, leik- fimi o. fl. Sérmenntaðir kennarar með fleiri ára starfsreynslu. Einkatímar ef óskað er. BAZAR fteldur kvenfélagið Edda mánudaginn 2. desember kl. 3 í Félagsheimili prentara Hverfisgötu 21. Bazarnefndin. Ibúð óskast í Reykjavík — Kópavogi eða Hafnarfirði sem fyrst. Upplýsingar í síma 37312 frá kl. 1—6 í dag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1. des. 1963 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.