Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Side 10
10
»uðu lög eru mannlegum breiskleika og vitsmuna
»skorti háð. Hin óskrifuðu lög hafa hið veranda
»inni að halda, en bæði hjá oss (Grikkjum), sem og
»0llum oðrum þjóðum álítzt það veranda eittyflrhofT
»uð að tala vera, en eigi hið ekki veranda (breyti-
»lega, sífellt verðanda). Hver sem þvl fer á rais
. »við hið veranda, fer á mis við hið lögmætac. Því
er náttúru lögmálið hið sanna konúnglega lög-
mál (vófjioc paaiX'xó?),firumsjón hins lögmæta. Aristo-
teles greinir; einsog hans er von og vísa, nákvæm-
ar, hver þessi lög séu. »Sum lög«, segir hann, »eru
»sérstök, hin skrifuðu lög, er sett eru 1 borgunum; önn-
»ur sameiginleg og óskrifuð, svo sem að heiðra guð,
»hlýða foreldrum sínum, elska fósturjörð sína, vera
vinur vina sinna, halda loforð og samnínga» (Pol.
og Rhet.). En, með þvi brot gegn þessum guðdóm-
legu lögum, sem hvergi eru skrifuð, nema í sam-
vitsku mannsins, eigi heyra undir hin mannlegu
hegnfngarlög, »hvernin«, spyr Platon, »verður þá
þessum afbrotum hegnt?« og svarar: »Guð setti refsi-
»nornina (Nemesis) til þess að hafa eptirlit með öllu
»þviliku og vera réttlœtisengill (hU-q' a.yjs.\c^) Ndfxot., X
»og verið þess fullvissir, að aldrei munu guðirnir
»yflrgefa þann, sem vill sannarlega vera réttlátur, og
»stunda dygðina svo kappsamlega sem manneskjunni
»er auðið að likjast guði«. — Nojj-oi, I. Líkt talar
Sofokles i »Oidipúsi harðstjóra«:
»0rleg þrek til þess mér gefi
— Þá mun helgast sefi —
I orði’ og verki’ að vera hreinn
Og vel þau halda boð
Sem hefur eigi hölda neinn,
En heilög xamið goð,
Lög, sem aldrei ganga’ úr gvdi,
Grafin hjartna’ á skildi — —«.