Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Page 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Page 51
51 þeim mönnum kom vel saman. Mátti óefað telja Brynjólf stúdent meðal hinna fróðustu manna í sögu landsins og ættvísi. Þeir rit- uðu i sameiningu afarmikla ættartölubók, eftir ættabókum Olafs Snóksdalíns, enn bættu hana og juku svo undrum gegndi; hafði Grisli góð föng til þess af Norður- og Suðurlandi, enn hinn af Vesturlandi og víðar. Eftir lát Brynjólfs stúdents, mun frú Her- dís ekkja hans, hafa rétt Gisla hjálparhönd meðan hún variElat- ey, enn það taldi Gisli með hörmum sinum, er hún flutti suður til Reykjavíkur. Aftur á móti brugðust honum með öllu sumir þeir, er höfðu ritað undir testamentisbréf hans, og viku honum aldrei neinu, enn sumir þeir, er aldrei höfðu neinu lofað, gáfu hon- um hvað drjúgast, og mun það hafa dregið drjúgast að síðustu, en aldrei heyrðist á honum að hann vantaði neitt. Það mesta sem hann brúkaði var kaffi, því jafnan var það veitt hverjum sem kom og þiggja vildi. Neftóbak brúkaði hann nokkuð, enn var að öllu hinn sparsamasti. Gísli Konráðsson var jafnan á að hitta glaðvær og skemmt- inn, síspilandi og fjörugur í viðræðum, fræðandi og viðbúinn í hverri grein sögunnar; hvar sem gripið var í sögu landsins, mátti svo að orði kveða, að hann væri nær ótæmandi; hann var t. d. svo kunnugur Sturlungu, að hann gat í svip sagt, á hverri blaðsíðu hver viðburður stóð, án þess að ljúka henni upp, og reyndi eg það oft, sem þetta rita. I norrænni málfræði og fornum kveðskap mun hann hafa átt fáa lika um sina daga meðal alþýðu, og fékkst hann mikið við að skýra ýmsar fornar kviður og visur. Yæri hann spurður einhvers í þeim fræðum, þá rakti hann það út í allar æsar, og oft lengra enn sumir skildu. Hann fékk ást á öll- um þeim, er vildu fræðast af honum, og vann sér hylli allra þeirra er eitthvað kynntust honum, eins þeirra er lítið bókavit höfðu, og hver maður sýndi þessum háaldraða öldungi heiður og virðingu. Þannig var það siður allra i Fiatey að bjóða honum í hvert samkvæmi, þó ekki væri nema skirt barn. Hann gekk staflaust til þess siðasta, og sýndi það, að hann hafði verið fótmjúkur, enn kraftar hans voru að öllu horfnir, svo síðast var líf hans semljós á skari, enn þó hafði hann alla æfi verið heilsugóður. 1875misti hann sjón á hægra auganu og litlu siðar krepptist vinstri hönd lians nálega í lófann. Siðasta veturinn sem hann lifði, var hann þrotinn að líkamsburðum, enn sálin var enn með miklu fjöri. Loks kenndi hann kvellingar eftir hin síðustu jól, sem hann lifði, enn ritaði þó eitthvað á hverjum degi, þar til siðast, að hið ní- ræða ljós slokknaði á Kyndilmessudag, 2. febrúar 1877. Yar hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.