Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Síða 54
54
37.
38.
39.
40.
41.
42.
43.
44.
45.
46.
47.
48.
49.
50.
51.
52.
53.
54.
55.
56.
57.
58.
59.
60.
61.
62.
63.
64.
65.
66.
Þáttur af Leirulækjar-Fúsa og Sigurði Dalaskáldi, 26
kap., 68 bls.
Þáttur Jóns Sigurðssonar, 13 kap., 40 bls.
----- Þormóðar skálds í Gvendareyjum, 33 k., 59 bls.
----- Tindala-íma, 9 kap., 16 bls.
----- Mála-Snæbjarnar og nokkurra fl., 44 k., 91 bls.
----- Natans Ketilssonar, 39 kap., 82 bls.
----- Guðmundar skálds Bergþórssonar, 43 k., 141 bls.
—— af Harma-Kristínu, 12 kap., 19 bls.
----- Hvanndala-Bjama og bræðra hans, 7 kap.
——- Grafar-Jóns og Staðarmanna.
----- af Alfa-Hallgrími, 4 bls.
----- Sæmundar prests fróða, er sannast verður sagð-
ur, 14 kap., 16 bls.
Þáttur Halls skálds og Þórðar á Strjúgi, 23 k., 44 bls.
----- af Galdra-Geira, (höf. sagði að sá þáttur væri
hjá séra Eiríki Kúld 1867).
Þáttur Stefáns prests 1 Presthólum, í uppkasti.
----- Rögnvaldar halta. (Þessir tveir síðustu þættir
voru 1867 hjá Konráði Jóhannessyni á Skörðugili, og
ritaðir uyrðra).
Þáttur af Þorvarði presti Bárðarsyni og Eiríki góða, 20 k.
----- Jóns lærða Guömundssonar.
----- Isleifs seka Jóhannessonar.
----- Mála-Marteins.
----- Sæmundar á Víðimýri.
----- Sigurðar skálds Breiðfjörðs, 36 kap., 88 bls.
----- Axlar-Bjarnar og Sveins skotta.
----- Eyjólfs og Péturs í Húnaþingi, 34 kap.
----- Beinamálsins í Húnaþíngi, 8 kap.
----- af Höskuldi í Höf-n og Birni presti gamla, 11 bls.
----- Eyjólfs dannebrogsmanns í Svefneyjum.
Saga af Hallgrími presti, skáldi Péturssyni.
Frá Olafi Snóksdalín hinum ættfróða.
Saga Espólíns sýslumanns hins fróða (frumrituð á dönsku
af Espólín sjálfum, enn útlögð og stórum aukin af
Gísla), 97 kap., 178 bls.