Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 56
56
yngri, um allskyns viðburði á íslandi, eftir munnleg-
legum sögnum, bréfum, skjölum, tímaritum m. fl.
Kveðlingar ymsra mauna á ymsum tímum. Fyrsti
hluti um 700 bls., annar hluti um 700 bls. Þriðji
liluti um 900 bls. Fjórði hluti um 800 bls. Fimmti
hluti var ófullbúinn 1867. Hér eru og ótaldar afar-
margar álfa-, trölla-, galdra-, drauga- og útilegumanna-
sögur, og frétta8öfn.
87. Frá Gesti spaka Oddleifssyni (eftir fornsögum).
88. — Þorsteini Tjaldstæðingi (eftir fornutn skræðum).
89. — draumvitran Þorsteins Þorvarðssonar (eftir fornu
handriti).
90. Frá Loðmundi gamla (eftir Landnámu).
91. — Miðfjarðarskeggja (eftir Landnámu).
92. Bergbúa þáttur (eftir miðaldahandriti).
93. Sögubrot Þorsteins Síðu-Hallssonar (aukið úr forn-
sögum).
94. Þáttur af Hrómundi halta (aukinn eptir Landnámu).
95. Saga Þorsteins Geirnefjufóstra.
96. Hellismanna saga (að nokkru eptir Landnámu).
97. Frá Herjólfi hornabrjót (eftir Oldn. Tidsskrift).
98. — Hróari Tungugoða (eftir Lsndnámu).
99. Rímur af Þórði Kakala, ortar á Skörðugili 1821 fyrir
Tómas Tómasson á Hvalsnesi, 24 tals.
100. Rímitr af Ölkofra þætti, 4 tals.
101. — af Andra jarli, sú 11. og 13. og 14.—24. (hin-
ar ortar af séra Hannesi Bjarnasyni á Ríp).
102. Rímur af Agli Síðu-Hallssyni, 4 tals.
103. — - Flórentínu fögru, 5 tals.
104. — - Hervöru og Heiðreki, ortar 1823 fyrir Jóu
sýslumann Espólín, 14 tals.
105. Rímur af Attila Húnakonungi og Gotum, ortar fvrir
sama, 7 tals.
106. Rímur af Skrymslinu góða, 4 tals.
107. Geiplur, ortar fyrir Glímu-Gest Bjarnason, 5 tals.