Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Qupperneq 57
57
108. Rímur af Haka og Hagbarði, seinni parturinn, 5 tals.
(Fyrri parturinn, 5 tals, er eftir sóra Hannes á Ríp).
109. Rímur af Helga Hundingsbana, 7 tals.
110. — - Lodvík og Zúlmi (síðasti flokkur skáldsins),
ortar í Flatey 1860, 5 tals.
111. Viðaukar við Trójumannarímur Jóns Epgertssonar í
Hóraðsdal, eftir Hómerskvæðum.
112. Stjórnaróður, eftir veraldarsögunni, í 6 flokkum.
113. Ráðhildar ríma og fleiri lausar rímur.
114. Ljóðasyrpa 1. hluti, 497 bls. 2. hluti, 495 bls. 3.
hluti, 124 bls. 4. hluti var í framhaldi.
115. Tíðavísur 1866 og að vísu fram yfir 1873.
Útleggingar.
1. Jósephus Flavíus, Gyðingasaga, i 3 bindum, alls 1376
bls.
2. Saga Napóleons Bónapartes í 3 bindurn 1937 bls.
3. Sagnasafn með /msum útleudum sögum, yfir 800 bls.
Þar er á saga Páls fyrsta Rússakeisara.
4. Breta sögur og franskra manna, 718 bls.
5. Hungurvaka, ymsar útlendar sögur, 734 bls.
6. Úr Rieses Archiv, 108 sögur, 1016 bls.
7. Trúarsendiboða-rit. Þykk bók (var í Norðurlandi 1867).
8. Onnur bók sama efnis, 300 bls.
9. Suðurhafseyja saga, 461 bls.
10. Alexanders saga mikla.
11. Saga Níelsar Júls, sjóliðsforingja, 272 bls.
12. Dana sögur Saxa hins málfróða, 1016 bls.
13. Persa og Grikkja sögur, 666 bls.
14. Holbergs verk, 968 bls.
15. Xenophou, eða leiðangursförin. Þaráeru margar sögur.
16. Saga Ferdínands Kortes. Stór bók.
17. Goðafræði Grikkja og Rómverja eftir M. Basthólm.
18. Kíuabúa saga.
19. Veraldarsaga Guldbergs, í 2 mjög þykkum bindum.