Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Síða 76
páfarikisins. Manning kardináli, einn hinn harðasti
raálafylgjumaður katólsku kirkjunnar á vorum tíraa,
vann stórkostlega að ýmsura mannfjelagsbótura, og
hafði raeiri virðingu af öllum lýð, en sjálfur erki-
biskupinn í Kantaraborg; hefir Leó páfi og stundum
slegið á þá strengi, en í raun og veru mun eigi fyrir
sjónum hans vera önnur bót raannfjelags meina ald-
arinnar, en hlýðni við katólsku kirkjuna, helgisiðir
hennar og Maríudýrkun.
Heirasdrottnun páfans á langt i land, hitt sýn-
ist gjörlegra að ná aptur páfaríkinu á Italíu, þess
gætir og mest í öllu stjórnarfari páfans. Heitir trú-
raenn katólskir halda það eina megintrúarsetning,
að páfinn verði að hafa veraldlegt vald og ríki til
þess að geta staðið alfrjáls og óbundinn yfir kenni-
mönnum, konungura og alþýðu. Nóg eru söguleg
dæmi að vitna i því til styrktar, svo sem t.d. vera páf-
anna á Frakklandi seinni hluta miðalda. Það er
alls ekki pólitískt spursmál þetta sjálfstæði páfans,
sera þeir svo kalla, eða veraldlegt Hki, heldur er
það kristilegt trúarspursraál, fjandskapur gegn sjálf-
ura Kristi að standa þar í móti.
Ura framkomu Leós á Italíu hefir sá raaður
dæmt, sem treysta má til að hafa fullt vit á því,
og það er gamli Crispi, sera nýlega byltist úr völd-
um við ófarir Itala í Abessiníu. Hann komst þann-
ig að orði við einhvern biaðaraann sera sótti fund
hans fyrir skeramstu: »Allt fram að 1887 gjörði jeg
rajer vonir ura að Leó 13. mundi sættast við ítalfu.
At því jeg áleit hann svo mikinu vitsmunamann, þá
gjörði jeg mjer í hugarlund að hann raundi sjá sinn
hag beztan, að gefa sig allan við stjórn andlegra
mála, en sleppa kröfunni ura kirkjurlkið og verald-
leg yflrráð, en smám saraan varð jeg að ganga úr