Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 109
109
ur og heim við málvervju eldri laga, því að í þeim
er »fast aðsetur« (stadigt Ophold, óslitin dvöl) haft í
sömu merkingu sem búseta eða visttesta.1 Og ein-
mitt sjálf lögin trá 9. ágúst 1889 benda í hina sörau
átt, þar sem svo stendur: »Þeir skulu greiða þar
fullt gjald (o: fyrir allt árið) eptir öllum efnahag sín-
um, uema þeir á gjaldárinu hafi líka haft fast að-
setur annarstaðar; sje svo má ekki leggja hærra
gjald á þá, en samsvari þeim tíma, er þeir hafa
haft fast aðsetur í hreppnum«. Hjer er auðsjáan-
lega gjört ráð fyrir að gjaldandinn hafi eigi átt
heimili annarstaðar á þeim tíma, er hann hatði fast
aðsetur i hreppnum.
Það verður því eigi betur sjeð, en að gjald-
skyldir eptir fyrra hluta laganna sjeu þeir einir, er
búsettir eru eða vistfastir eða heimilisfastir í hreppn-
um 4 mánuði eða lengur á gjaldárinu.2
Nú gæti hugsazt, þótt ólíklegt sje, að einhver
kynni að segja: »Það er að vísu svo, að menn,
sem heimilisfastir eru annarstaðar, en leita sjer at-
vinnu í hreppnum, um 4 mánaða tima eða lengur
á gjaldárinu, eru eigi gjaldskyldir eptir fyrra hluta
iaganna, heldur eptir siðari hluta þeirra, því að slfk
atvinna heyrir undir »önnur arðsöm fyrirtæki««. Það
þarf samt eigi að eyða mörgum orðum til þess að
hrekja slika vitleysu — sit venia verbo —, ef hún
kæmi fram, því að þar eru orð sjálfra laganna svo
1) T. d. 6. gr. fátækrareglugjörðarinnar, samanborin við
opið lirjef 6. júlí 1848 § 1; einnig Kansellibrjef 4. ágúst 1838.
2) Þetta virðist og vera skoðnn landsyfirrjett.arins, sjá
dóm hans uppkveðinn 20. marz 1893, sbr. orðin: »Afrýjandinn
sem er busettur á Akureyri* (Landsyfirrjettardómar og hæstarjettar-
d.ómar IY. bindi, bls. 331—333), sbr. hæstarjettardóm frál2.febr. 1897.