Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Page 153
153
langa’akan bretbryggiest, genzst clœde iperst twei-
breit eingilst eftir þui gieldi meyrœ huart um sik sem
þet er bcettra. Rjettarbót Olafs konungs skipar þann-
ig fyrir: »skulu skrœddarar taka firer — — twær
stikkor dammadwk lybeskan (þ. e. 1 lýbiskan skilding)
firir ipersk ok bryggisk klœdhe hweria stikko twa
lybiska «.
En nú er eptir að vita hvernig textar þessir
eigi að skiljast. I hvaða hlutfalli stóðu þeir við
verð það, er gilti rnanna á rnillum? Því er auðvit-
að ekki hægt að svara, svo að fullu sje. Auk þess
hefir klæði vist verið ódýrara í bæjunum en upp til
sveita. Jeg ætla að eins að geta um verð á klæði,
er selt var á Heiðmörk 1333.1 En jeg veit ekki,
hvort hægt er að draga af þessu neina ályktun. 1
stilcka af hvitu klæði kostaði H/a eyri, 16 álnir af
bláu klæði kostuðu 7 merkur (þ. e. 3'/s eyri alinin);
11 alnœr med mœngdu klœde« (o: niislitur vefnaður
= pannus mixtus) kostuðu 3 merkur 5 aura og 1
ortug (þ. e. 2 aura og 2 ortuga alinin) 6 álnir af
bláu klæði kostuðu 18 aura (eða 3 aura alinin).
Þannig var ódýrast hvíta klæðið, og hefir það víst
verið unnið innanlands; þar næst kom hið mislita og
loks tvær bláar tegundir.
Svo sem áður er tekið fram, er nærri ógjörn-
1) D. N. V. n. 102. Eigi að bera verðið á Heiðmörk
saman við hina opinberu taxta verður að muna eptir því, að
taxtarnir — svo framarlega, sem ekki er nefnt mörk »pen-
inga« með berum orðum — eru reiknaðir eptir forngildri
mörk ( = ‘/3 skírt silfur, 1 mörk peninga var reiknuð 1 '6 brennt
silfur, en var í raun rjettri ='/f). Auk þess verður að
muna eptir því, að gjaldgeng mynt var í hærra verði 1333
en 40—50 árum síðar.