Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Page 184
184
uð til litunar og finnst að eins í Noregi og frara
með norðurströndum Asíu1. Er hún þegar nefnd í
rjettarbótinni 1316 og var efalaust flutt til Bretlands-
eyja, og ber nafn hennar, í Færeyjum og í norsk-
um mállýskum, korke, kerkje, (á gaelisku cork, corkur
vitna um það. Um 1400 eru nefnd ensk og þýzk
skip meðal annars fermd litunarmosas og 1404 voru
8 tunnur hans seldar í Stralsund fvrir 16 markas
Sundensis eða 69 krónur3.
Brýnisteinn (harðsteinn) var og fluttur utan frá
Noregi á miðöldunum, og var hann mjög snemma
seldur frá Skíðunni, en kom þangað frá Eiðsborg á
Þelamörk og svo er frá sagt, að í bardaganum í
Sogni 1184 hafi Heklungar kastað harðsteinagrjóti úr
Skíðunni4. Árið 1358 leyfði Hákon konungur 6. íbú-
unum í Skíðunni að verzla með harðstein, sem siður
hefði verið að fornu5. I útlendum ritum er og getið
um harðstein frá Noregi.
Allraikið af jdrni var og brætt í Noregi á mið-
öldunum, einkum i Valdres, Þrændalögum og Eystri
dölum6. Járn þetta heflr þó naumast verið gott,
1) Ennfremur á íslandi og er hún nefnd hjer litunarmosi.
m
2) »Hanseakten aus England« no. 370, 354, og 355.
3) 1 »marka Sundensis «var um 1400 = */3 úr prússneskri
mörk, 1 mörk prússnesk = um 13 krónur (Hirsch bls. 24).
4) Konungasögur (útg. Ungers, bls.) 96. Muneh V. bls.
673.
5) N. 0. L. III., bls. 178.
6) Munch V. bls. 253. Gerður var greinarmunur á steypu-
járni í stórum stykkjum (lurksjám) og smíða járni (teint
jám).